Morgunblaðið - 13.12.2000, Side 59

Morgunblaðið - 13.12.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Svefnleysi - hvað er til ráða? SVEFNTRUFLANIR eru algeng ástæða þess að fólk leitar læknis og talið er að u.þ.b. fimmtungur íbúa á Vesturlöndum fái svefntruflanir einhvern tíma á ævinni. Svefn- þörf og svefntímar eru einstaklingsbundnir. Sumir eru endurnærðir eftir 6 tíma svefn en öðrum nægir ekki minna en 9 tímar. Þá eru sumir nátthrafnar en aðrir morgunhanar. Svefntruflanir aukast oft með aldrinum. Erf- iðara verður að sofna, uppvaknanir verða tíð- ari og ver gengur að sofa fram eftir að morgninum. Konur finna oftar fyrir þess- um einkennum sem byrja gjarnan í kringum tíðahvörf. Svefntruflanir geta verið afleið- ingar líkamlegra einkenna, t.d. verkja frá stoðkerfi, hitakófa á breytingaskeiði, næturþvagláta, andþyngsla vegna hjarta- eða lungnasjúkdóma eða vélindabak- flæðis svo eitthvað sé nefnt. Svefn- truflanir fylgja oft geðsjúkdómum, t.d. þunglyndi, kvíða og heilabilun. Þá hafa mörg lyf áhrif á svefninn. Félagslegir þættir, t.d. grátandi böm, áhyggjur af ættingjum, fjár- málum og vaktavinna trufla svefn. Þá ber að hafa í huga að ýmis vímu- efni valda svefntruflunum, bæði við notkun og ekki síður við fráhvarf, t.d. áfengi, kaffi, tóbak, hass og am- fetamín. Eins og af ofantöldu má sjá er mikilvægt að greina og meðhöndla undirliggjandi ástæður svefntrufl- ana. Hér að neðan eru nokkur einföld ráð sem geta komið að góðum notum við svefntruflanir. Gefinn hefur verið út bæklingur með þessum ráðum sem hægt er að fá ókeypis í flestum apótekum og heilsugæslustöðvum. 1. Mikilvægast er að fara á fætur á sama tíma á hverjum morgni. Forð- astu að leggja þig á daginn og farðu í háttinn á svipuðum tíma öll kvöld. 2. Ef þú getur ekki sofnað, farðu fram úr og gerðu eitthvað annað, t.d. lestu í góðri bók, hlustaðu á rólega tónlist. Leggðu þig aftur þegar þig syfjar á ný. 3. Dagleg líkamleg áreynsla leiðir til dýpri svefns en óreglulegar æf- ingar, einkum seint á kvöldin, hafa engin eða slæm áhrif á svefninn nótt- ina eftir. 4. Rólegheit að kveldi auðvelda þér að sofna. Forðastu mikla líkams- áreynslu og hugaræsingu. Betra er að hafa daufa lýsingu í í kringum sig á kvöldin. 5. Kaffi truflar svefn og rétt er að neyta þess í hófi og aldrei eftir kvöldmat. Sama máli gegnir um te og kók. 6. Forðast ber neyslu áfengra drykkja. Alkóhól trufl- ar svefn. 7. Létt máltíð fyrir svefninn hjálpar mörg- um að sofna, t.d. flóuð mjólk og brauðsneið. 8. Heitt bað stuttu fyrir háttinn getur auð- veldað sumum að sofna. 9. Hafðu hitastigið í svefnherberginu hæfi- lega svalt. Sofðu við opinn glugga og hafðu dimmt í her- berginu meðan þú sefur. Athugaðu að rúmið þitt sé þægilegt. Forðastu að horfa á sjónvarpið úr rúminu. Reyndu að draga úr hávaða kringum þig- Hafa ber í huga að svefnlyf geta verið hjálpleg við að rjúfa vítahring Heilsa Langvarandi notkun svefnlyfja, segir Bryn- dís Benediktsddttir, er oftast gagnslaus og get- ur verið skaðleg. svefnleysis en langvarandi notkun er oftast gagnslaus og getur verið skað- leg. Við notkun svefnlyfja er rétt að muna eftir áhrifum þeirra að deg- inum, þar sem sum þeirra valda þreytu og syfju, skertu jafnvægi, minnisleysi og minnka aksturshæfi- leika. Aldraðir eru viðkvæmari fyrir þessum aukaverkunum. Ef svefntruflanir eru viðvarandi, þrátt fyrir að ofangreindum ráðlegg- ingum hafi verið fylgt, er ráðlegt að ræða það vandamál við lækni. Sér- staklega ef viðkomandi finnur einnig fyrir syfju og þreytu að deginum. Höfundur er læknir við Heilsugæslu Garðabæjar og dósent við læknadeild HÍ. Iðnbúð 1,210Garðabæ sími 565 8060 Collection ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ FYRIR FJÁRFESTA Höfum ýmsar stærðir atvinnu- húsnæðis til sölu með eða án leigusamninga. Björgvin Björgmsson, lögg. fasteignasali. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðiun ♦ Bryndís Benediktsdóttir Sígræna Jólatréð -eáa/tré ár Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gœðaflokki ogprýðaþau nú mörg hundruð íslensk heimili ► lOáraábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þcqfekki að vökva ' tryg„. ► Stájföturjylgir ► íslenskar leiðbeiningar u Þér trói Ekkert barr að ryksuga ► Hraustur söluaðili ► Vniflar ekki stofublómin ► SkynsamlegJjáLrfestlng nú faarö \Q Bandalag Islenskra skáta Hka ■ - najóL ARNARBAKKA FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO NÚ GETA ALLIR EIGNAST PORSCHE! Magnað leikfang sem nær allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! >u úf‘b^Z, Knn3lunnii Porsctra 011 TUrbo il=|—IŒ Kringlunni gjafavöruverslun Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 5% m Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi--------------- Austurvegi 3, 800 Selfoss sími 482 2849, fax 482 2801, netfang logmsud@selfoss.is Jörð til sölu Gerðar, V-Landeyjum Jörðin er um 200 ha grasgefið land. Á jörðinni er m.a. íbúðarhús sem er 147 fm frá 1946, hesthús og hlaða. Húsakostur þarfnast verulegs viðhalds. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HEIMSMYNDIR Heimsmyndir Lækjargötu, 5691550 * Heimsmyndir Mjódd, 5691570 KitchenAid KSM90 KitchenAid KSM 90 Ultra Power hrærivél (hvít), hakkavél og smákökumót á hreint frábæru tilboðsverði. 9 litir fáanlegir 35.3S5. stgr. KÍtchenAid - Kóróna eldhússins! • 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. • Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðar- tæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fl. • Aðrar gerðir KitchenAid kosta frá kr. 30.875 f “stgr. | REYUAVÍK 0G NAGXENM: Rafvðru. Annúb S. b»ðumt Onossax LágmúU S.HeirofcUElÁ S«jni. KnngluinC5teifc*« og S«4raiMn.Pfaft Grensiswgi 13 HúsasnMöian. ReykjaA. I MbúSc, Wastóíi 31, Hainarfirðt. VESTUMAND: R4|óruaa Sgidórs, Aknnesi. Skagavet Afaanea.«Borgfrðmga. Borgamesi GStrx Borgames*. BJómsturvdk HetesandL ttamac § Gnrtarftö. VnLSkfaA, StyktehóhnVenl t. SKtinswnac BúJardal. VESTRMMR: fi arðat Wtíiaröamesr. Skandl hlTiknafrJi Wahoma,TiknalHiWrsLGtmarsSigur&ssonat, ■ Þingeyá Laufið, BotunganA. Húsgagnaioftið. kafirði. Straunu M. tsafirfii. K( Sleingríms^ar&at Hóimavli. NOMHmiANO: tí Hnjtfirðmgac Borðeyá Kt V-Húmetninga. Hvammstanga tt HtfiMetnmga. 5 BIWuósi. Skagfirtagabúð, Sautokróki. Húsasmíjaa Lónsbakka, Akueyri og útíbú HúsavicljósgjaírA Akueyn. AUSTUWJUK): UVopnfirð^ Vtapns^ttHéfaðsbúa, Sn*sfirö»-U Héraðsbúa, Egilsstðöum. Rafaida, Neskaupstai kl Hiraðsbúa, Reyðarfrði. kí Ffckrúðsfjaróar. Kt A Skatteiimga, Þjúpavogi. Kí A-Skaftfdnga, Hðfn. SUÐURIAND: IÁ verslíur um aiil Suðurtand.V«rsl. Mosfd, . HeBu. 6nauin,Vestmannaeyjun.Húsasm0pn,SeikKsi.Arv«Unn.SelkBSL SUÐURNES: Raft»r9.Grindavk. Húsasimð)an. KefiávftLSamkaupi Kefavfc. StapafriL Keflavftr. fnhöfnin. Krflankurfiu^vHb. mmmm\ KitchenAid einkaumboð á íslandi imim Einar Farestveit &Co.hf. Borgartuni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.