Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 9

Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR Borgarfulltrúi Sj álfstæðisflokksins vill nýja göngubrú á Miklubraut Hvetur meirihlut- ann til að hafa for- göngu um verkið Blátindur gerður upp ÁHUGAMANNAFÉLAG um end- urbyggingu vélbátsins Blátinds VE 21 var stofnað í Vestmanna- eyjum í haust. Báturinn var sam- fellt í útgerð til ársins 1992 en hef- ur síðan staðið í slipp í Eyjum, þar sem hann hefur grotnað niður. Félagið nýstofnaða nefnist Blát- indsfélagið og er stefna þess að koma bátnum, sem var smíðaður af Gunnari Marel Jónssyni og er einn af fimm sem smíðaðir voru í Eyjum árið 1947, í sýningar- og sjóþæft ástand. Áætlaður kostnaður við endur- bæturnar er um 15 milljónir króna, en endurbyggingin er þeg- ar hafin og er búið að brenna alla málningu af byrðingi bátsins og mála hann. Ennfremur hefur verið keypt eik frá Danmörku til við- gerða á skrokki, lunningu, stunn- um o.fl. Félagið hyggst afhenda Menn- ingarmálanefnd Vestmannaeyja bátinn til varðveislu á næsta sjó- mannadag og verður hann þá lík- lega geymdur við Skansinn. I Vestmannaeyjum voru byggðir 28 opnir og 76 þilfarsvélbátar úr eik og furu allt upp í 188 smálest- ir. Blátindur er síðasti vélbáturinn sem eftir er af þessum flota. Hann er dæmigerður fyrir þá vélbáta sem smíðaðir voru í Eyjum á fyrri hluta aldarinnar en á sér þó þá sérstöku sögu að hafa þjónað sem varðskip í Faxaflóa í kringum 1950 og var hann þá búinn fallbyssu. Á FUNDI borgarstjórnar Reykja- víkur í liðinni viku hvatti Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, meirihlutann til að hafa forgöngu um að reisa göngu- brú yfir Miklubraut við Framheim- ilið. Fulltráar meirihlutans tóku undir að þörf væri fyrh' brúna en sögðu fyi-st þurfa að ganga frá skipulags- og fjármálum. I ræðu sinni á fundinum vitnáði Ólafur F. Magnússon í bréfa- og greinaskrif foreldra í Háaleitis- hverfl, m.a. til borgaryfu-valda og alþingismanna Reykvíkinga, þar sem þeir hafa óskað eftir slíkri göngubrá. Hafa þeir ítrekað skrif sín eftii' að Miklabrautin hefur ver- ið breikkuð og telja þörfina enn meiri nú. Kvaðst borgarfulltráinn taka undir spurningu foreldra um það hversu mörg slys þyrftu að verða áður en bráin kæmi. Skoraði hann á borgarfulltráa Reykavíkur- listans að hafa forgöngu um gerð brúarinnar hið fyrsta og að borgin myndi fjármagna hana og leita síð- an eftir endurgreiðslu frá ríkinu en því ber að greiða meirihluta kostn- aðar sem talinn er geta orðið 50-60 milljónir króna. Árni Þór Sigurðsson og Helgi Pétursson, borgarfulltrúar Reykja- víkurlistans, kváðust sammála um að þörf væri á bránni. Hún yrði hins vegar að taka mið af endur- skoðuðu aðalskipulagi sem nú væri unnið að og einnig yrði að sjá til þess að fjármögnun yrði tryggð á vegáætlun. Áramót Sparifatnaður, selskapstöskur, wwr slæður oe siöl Sér hönnun St. 42-56 - sérverslun - Fataprýði \—•S Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. [Borðstofustærðir] Persía Sérverslun með stök teppi og mottur ’ Suðurlandsbraut 46 v.Faxafen ’ Sími 5686999 Aramótaútsala iP' á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík, í dag, fimmtudag 28. desember, frá kl. 13-19 föstudag 29. desember, frá kl. 13-19 laugardag 30. desember, frá kl. 12-19 HÓTEL REYKJAVÍK Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur við staðgreiðslu Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr. Pakistönsk 60x90 cm 8.900 6.500 Pakistönsk „sófaborðastærð" 125x175-200 cm 43.900 28.400 Balutch bænamottur 10-16.000 8.900 Rauður Afghan ca. 200x280 cm 85.800 61.100 og margar fleiri gerðir af afghönskum, tyrkneskum og persneskum teppum. RAÐGREIÐSLUR 7 sími 861 4883 Útsala! útsala! útsala! Útsalan hefst á morgun Opið frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 11—19 Frábær tilboð - allt á að seljast TfSKU VERSLUNIN Smort Grímsbæ, sími 588 8488 Áramótafatnaðurinn fæst hjá okkur TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2, Bæjarlind 6 s. 557 1730, s. 554 7030 Gleðileg jól! Glæsilegur hátíðarfatnaður fyrir áramótafagnaðinn fa&Qý€mfhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. \ SÍÐIR Samkvæmis- kjólar t f s k tískuverslun Rauðarárstfg 1, sími 561 5077 Litgrelningarsérfiræðingur verður á staðnum og ráð- leggur viðskipta dnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.