Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR Borgarfulltrúi Sj álfstæðisflokksins vill nýja göngubrú á Miklubraut Hvetur meirihlut- ann til að hafa for- göngu um verkið Blátindur gerður upp ÁHUGAMANNAFÉLAG um end- urbyggingu vélbátsins Blátinds VE 21 var stofnað í Vestmanna- eyjum í haust. Báturinn var sam- fellt í útgerð til ársins 1992 en hef- ur síðan staðið í slipp í Eyjum, þar sem hann hefur grotnað niður. Félagið nýstofnaða nefnist Blát- indsfélagið og er stefna þess að koma bátnum, sem var smíðaður af Gunnari Marel Jónssyni og er einn af fimm sem smíðaðir voru í Eyjum árið 1947, í sýningar- og sjóþæft ástand. Áætlaður kostnaður við endur- bæturnar er um 15 milljónir króna, en endurbyggingin er þeg- ar hafin og er búið að brenna alla málningu af byrðingi bátsins og mála hann. Ennfremur hefur verið keypt eik frá Danmörku til við- gerða á skrokki, lunningu, stunn- um o.fl. Félagið hyggst afhenda Menn- ingarmálanefnd Vestmannaeyja bátinn til varðveislu á næsta sjó- mannadag og verður hann þá lík- lega geymdur við Skansinn. I Vestmannaeyjum voru byggðir 28 opnir og 76 þilfarsvélbátar úr eik og furu allt upp í 188 smálest- ir. Blátindur er síðasti vélbáturinn sem eftir er af þessum flota. Hann er dæmigerður fyrir þá vélbáta sem smíðaðir voru í Eyjum á fyrri hluta aldarinnar en á sér þó þá sérstöku sögu að hafa þjónað sem varðskip í Faxaflóa í kringum 1950 og var hann þá búinn fallbyssu. Á FUNDI borgarstjórnar Reykja- víkur í liðinni viku hvatti Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, meirihlutann til að hafa forgöngu um að reisa göngu- brú yfir Miklubraut við Framheim- ilið. Fulltráar meirihlutans tóku undir að þörf væri fyrh' brúna en sögðu fyi-st þurfa að ganga frá skipulags- og fjármálum. I ræðu sinni á fundinum vitnáði Ólafur F. Magnússon í bréfa- og greinaskrif foreldra í Háaleitis- hverfl, m.a. til borgaryfu-valda og alþingismanna Reykvíkinga, þar sem þeir hafa óskað eftir slíkri göngubrá. Hafa þeir ítrekað skrif sín eftii' að Miklabrautin hefur ver- ið breikkuð og telja þörfina enn meiri nú. Kvaðst borgarfulltráinn taka undir spurningu foreldra um það hversu mörg slys þyrftu að verða áður en bráin kæmi. Skoraði hann á borgarfulltráa Reykavíkur- listans að hafa forgöngu um gerð brúarinnar hið fyrsta og að borgin myndi fjármagna hana og leita síð- an eftir endurgreiðslu frá ríkinu en því ber að greiða meirihluta kostn- aðar sem talinn er geta orðið 50-60 milljónir króna. Árni Þór Sigurðsson og Helgi Pétursson, borgarfulltrúar Reykja- víkurlistans, kváðust sammála um að þörf væri á bránni. Hún yrði hins vegar að taka mið af endur- skoðuðu aðalskipulagi sem nú væri unnið að og einnig yrði að sjá til þess að fjármögnun yrði tryggð á vegáætlun. Áramót Sparifatnaður, selskapstöskur, wwr slæður oe siöl Sér hönnun St. 42-56 - sérverslun - Fataprýði \—•S Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. [Borðstofustærðir] Persía Sérverslun með stök teppi og mottur ’ Suðurlandsbraut 46 v.Faxafen ’ Sími 5686999 Aramótaútsala iP' á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík, í dag, fimmtudag 28. desember, frá kl. 13-19 föstudag 29. desember, frá kl. 13-19 laugardag 30. desember, frá kl. 12-19 HÓTEL REYKJAVÍK Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur við staðgreiðslu Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr. Pakistönsk 60x90 cm 8.900 6.500 Pakistönsk „sófaborðastærð" 125x175-200 cm 43.900 28.400 Balutch bænamottur 10-16.000 8.900 Rauður Afghan ca. 200x280 cm 85.800 61.100 og margar fleiri gerðir af afghönskum, tyrkneskum og persneskum teppum. RAÐGREIÐSLUR 7 sími 861 4883 Útsala! útsala! útsala! Útsalan hefst á morgun Opið frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 11—19 Frábær tilboð - allt á að seljast TfSKU VERSLUNIN Smort Grímsbæ, sími 588 8488 Áramótafatnaðurinn fæst hjá okkur TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2, Bæjarlind 6 s. 557 1730, s. 554 7030 Gleðileg jól! Glæsilegur hátíðarfatnaður fyrir áramótafagnaðinn fa&Qý€mfhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. \ SÍÐIR Samkvæmis- kjólar t f s k tískuverslun Rauðarárstfg 1, sími 561 5077 Litgrelningarsérfiræðingur verður á staðnum og ráð- leggur viðskipta dnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.