Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 UMRÆÐAN Einelti eða ósanng’irni ÉG MÁ til með að láta nokkur orð falla í sambandi við ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, ótrúlegar að- gerðir hans manna gagnvart minni máttar í þjóðfélaginu, t.d. öryrkj- um. Davíð virðist ekki ætla að taka mark á æðsta dómstól í landinu, Hæstarétti. Davíð ætti að vita sjálfur, að aðgerðir ríkisstjórnar- innar hafi verið mjög vafasamar, þegar lögin um öryrkja voru sett. (Össur Skarphéðinsson benti fréttamönnum á að á sínum tíma Bjami V. Bergmann hefði ríkisstjórnin verið vöruð við að setja þessi lög því í þeim væru brot á mannréttindum og öðrum lögum). En ríkisstjórn Davíðs hélt áfram og samþykkti samt lögin í krafti meirihluta á þingi. Svo loks þegar fólkið í landinu er að missa trúna á réttarkerfið kemur Hæstiréttur á óvart. Með dómi sínum um öryrkja (Hæstiréttur hefði mátt setja út á ríkisstjórnina fyrir að setja á þvílík ólög, svipað og þeir gera þegar þeir senda dóma frá Héraðsdómi aftur heim í hérað þegar Héraðs- dómur hefur ekki unnið sína vinnu nægilega vel) svo fara skósveinar Davíðs af stað, ekki til að reyna að réttlæta lögin um öryrkja, heldur til að segja Hæstarétti til synd- anna rétt eins og eggið færi að kenna hænunni. Fremstur í flokki fer Jón Steinar Gunnlaugsson, sem má muna sinn fífil fegri, eftir að hann fór með mál fyrir Mannrétt- indadómstólinn í Haag, en virðist í dag einn aðalmaðurinn i að stuðla að því að mannréttindi séu tekin af fólki. Það eru minnimáttar hópar í þjóðfélaginu sem hafa orðið fyrir einelti og eða ósanngirni af hálfu stjórnvalda. Ellilífeyrisþegar sem eru margir hverjir með lífeyri sem er til háborinnar skammar fyrir stjórnvöld, sem segja alla hafa það gott. Mér skilst að Pétur Blöndal alþingismaður hafi komið sér svo vel fyrir fjárhagslega að hann hafi farið út í pólitík af hálfgerðri hug- sjón. En eftir að hafa hlustað og horft á hann tala um gamla fólkið okkar í sjónvarpinu vona ég bara að ég hafi misskilið hann. Eg segi að þetta eldra fólk sumt hvað lifir á sultarfæði til að eiga t.d. fyrir jóla- gjöfum handa barnabörnunum og er af þeirri kynslóð sem bæði hefur { Nýtt - nýtt Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-16 byggt upp þjóðarauðinn og lifað kreppuna en vill samt ekki að ætt- ingjarnir hafi áhyggjur af því. Þetta fólk á að líta á sem hetjur þessa lands og heldri borgara og lífeyririnn ætti að duga fyrir fleiru en nauðsynlegustu lyfjum, sem flestir þurfa þegar þeir eldast. Þetta fólk er réttilega reitt út í stjórnvöld. Peningar eiga að mínu áliti að vera hjálpartæki lífsins en því miður þegar fólk lifir ekki í jafnréttisþjóðfélagi og fær ekki að Lífskjör Peningar, segir Bjarni V. Bergmann, eiga að mínu áliti að vera hjálp- artæki lífsins. njóta sín breytist fólkið, verður bit- urt og reitt, þau örlög hafa ráða- menn þjóðarinnar á samviskunni. En það er betra seint en aldrei að snúa blaðinu við sérstaklega hjá stjórnmálamönnum sem telja sig gáfaða og vilja láta bera virðingu fyrir sér og sínum störfum. Þá vil ég benda á að mikilvægur hluti uppeldis barna okkar liggur hjá kennurum þessa lands en þeg- ar þetta er skrifað er ekki enn búið að semja um laun við þá. Eins og bent hefur verið á í dagblöðunum eru ekki mörg ár síðan þingmanna- laun og kennaralaun fylgdust að og vil ég benda kennaraforustunni á að fara fram á að kjaradómur ákvarði laun þeirra eins og þing- manna á sínum tíma, þá ætti sú deila vonandi að leysast. Ég vil jafnframt benda á þá staðreynd, að þeir sem eru að semja fyrir verka- lýðinn verða að vera verkalýðurinn þá meina ég að kjarasamningafólk sem er með margfaldar tekjur verkafólks veit ekki hvað það er að vera á verkamannalaunum það sýnir sig best í, að enn eru pró- sentuhækkanir við lýði, en eins og allir sjá ef laun hækka um 10% þá fær maðurinn sem er með 80 þús. kr. á mánuði 8.000 kr. hækkun, á meðan maðurinn sem er með 800 þús. kr. á mánuði fær 80 þúsund kr. hækkun. Að lokum vil ég skjóta fralP þeirri spurningu hvort rétt sé að, þegar fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddsonar tók við völdum 1991 hafi nettó staða erlendra skulda verið 167 milljarðar en séu í dag 402 milljarðar, því vil ég ekki trúa en ég bið um svar. Þjóðin dáðist réttilega að Davíð Oddssyni þegar hann sagði: „Svona gerir maður ekki,“ þegar skatt- leggja átti blaðburðarbörnin okk- ar. Þess vegna langar mig að vita hvort þetta allt sé Davíð Oddssyni að kenna eða hvort Davíð hafi bara lent í slæmum félagsskap? •*- Höfundur er ;t tvin n u bílstjóri. Ætlar þú að gera samning um lífeyrissparnað fyrir áramót? Hjá VÍB getur þú valið á milli eftirtalinna ávöxtunarleiða. ALVÍB, séreignarsjóður (aldurstengd verðbréfasöfn) Ævileiðin. Inneign sjóðfélaga færist milli aldurstengdra verðbréfasafna eftir aldri Ævisafn I (hentar fyrir 44 ára og yngri) Ævisafn II (hentar fyrir 45 ára til 64 ára) Ævisafn III (hentar fyrir 65 ára og eldri) Eftirlaunareikningur VÍB Sjóður 1 - innlend markaðsskuldabréf Sjóður 5 - innlend ríkisskuldabréf Sjóður 6 - innlend hlutabréf Sjóður 10 - úrval innlendra hlutabréfa A.Stra - Grunnsafnið ALVlBerfjölmennastiséreignarsjóðurinnmeðrúmlega Astra - Heimssafnið 13.250 sjóðféiaga. * \/ r A Eftirlaunareikningi geta sjóðfélagar búið til /\Stra ' Vaxtarsarnio sinneiginséreignasjóðmeðinnlendumog/eðaerlendum Astra -21 öldin verðbréfum, eftir því sem hentar hverjum og einum. Hlutabréf, einstök félög skráð á aðallista Verðbréfaþings Islands sem hafa verið rafvædd. ZZ' Hvað á að gera? Ef þú vilt gera samning um lífeyrissparnað þarft þú bara að fylla út eyðublað sem fylgir með bæklingi um lífeyrissparnað sem þú getur fengið hjá VfB, eða i næsta útibúi íslandsbanka. Pú getur líka sótt samningseyðublaðið á vib.is eða hringt til okkar og við sendum þér það. Svona einfalt er þao! • Þú fyllir út samning um lífeyrissparnað og sendir hann til VÍB á Kirkjusandi. • Við sjáum um að tilkynna launagreiðanda um samninginn. • Launagreiðandi greiðir viðbótariðgjöldin til V(B. Tækifærisem enginn má missa af! © Ijjgjgp irT VIB VÍB er hlutí af Íslandsbanka-FBA hf. Kirkjusandi • Sími 560-8900 • www.vib.is • vib@vib.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.