Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 75

Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 7§ W stakk hjarta smátt í borði. Síðan spil- aði hann spaða. Austur henti tígli og Páll tromp- aði. Spilaði svo hjarta og trompaði með gosa. Nú er austur altrompa en þó varnarlaus. í reynd trompaði austur yfir með ás og spilaði íjark- anum í þeirri von að makker ætti tíuna blanka, en allt kom fyrir ekki. Slemma var einnig spiluð á hinu borðinu, en tapaðist þar, enda er spilið lúmskt, því margar leiðir koma til greina. (3) Suður gefur; NS á hættu. Vestur Norður + G107 ¥ G8 ♦ Q3 + AK8753 Austur + Á62 + 85 ¥ 1032 ¥ ÁKD54 ♦ 8742 ♦ D10965 + 1092 + 6 Vestur Norður Suður + KD943 ¥976 ♦ ÁK * DG4 Austur Suður - lspaði Pass 2 lauf 2 spaðar * Paas 3 tíglar 4 spaðar Atirpass * Austur sýnir rauðu litina með því melda ofan í fimmlitaropnun suðurs. Nú er það vörnin. Spilið er frá riðlakeppni ólympíumótsins í Maas- tricht í haust og mörg AV-pörin klúðruðu vöminni gegn fjórum spöð- um - meðal annars Tyrkir í viður- eign við íslendinga. En þessar sagn- ir eru úr leik ítala og Argentínumanna, sem voru í riðli með Islendingum og enduðu í tveim- ur efstu sætunum. Lesandinn var settur í spor aust- urs, sem hafði sýnt 5-5-skiptingu í rauðu litunum, og fékk útspil frá makker í hjarta, tvistinn, sem var þriðja hæsta eða einspil. Nú tóku margir austurspilarar tvo slagi á hjarta og skiptu svo yfir í tígul. Það var ekki gott, því sagnhafi gat þá brotið út trompásinn og innbyrt sína tíu slagi. Austur verður að spila laufi eftir að hafa tekið hjartaslagina og und- irbúa þannig stungu þegar makker kemst inn á spaðaás. En því skyldi hann reikna með spaðaás hjá makk- er, frekar en til dæmis spaðadrottn- ingu þriðju og tígulkóng? Lausnin liggur í varnarsamvinnunni. Vestur kom út með tvistinn. Hann á því tvö spil eftir og það veit austur. Þegar austur tekur næsta hjartaslag segir vestur hvað hann vill með því að velja viðeigandi spil í hjartanu. Þetta er þróuð hliðarkallsstaða. Italimir Duboin og Bocchi vom í vörninni og þegar Bocchi fylgdi lit í síðara hjartað með þristinum túlkaði Duboin það sem frávísun á tígli (tveir litir em eftir: tígull og lauf; hátt spil vísar á hærri litinn, eða tíg- ul, en lágt spil á lægri litinn). Duboin spilaði því laufi og þegar Bocchi komst inn á spaðaás gaf hann makk- er stungu. Einn niður. Á hinu borðinu spilaði austur tígli til baka og þá vannst samningurinn. (4) Norður gefur; AV á hættu. Norður * KD6 ¥ G102 * KD8752 * 6 Austur * 10754 ¥ KD975 ♦ 103 + 82 Suður * Á93 ¥863 ♦ G96 + ÁD105 Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 21auf Pass 2tíglar Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Þetta spil snýst einnig um skyn- samlega notkun á varnarreglum. Lesandinn var í vestur og kom út með spaðatvist. Sagnhafi tók á kóng- inn og fór strax af stað með tígul- kóng. Nú er engin ástæða fyrir vest- ur að drepa strax - því ekki að bíða og sjá afköst makkers? En fyrst þurfum við að spóla til baka. Hvað gerði austur í fyrsta slag? Eftir sögnum að dæma á suður vafalítið ásinn í spaða, en austur á auðvitað að frávísa spaðanum kröft- uglega. Ef notuð em lág/há köll er tí- an ömggasta spilið. Þá er það mál af- greitt. Síðan þegar austur fylgir lit í tíglinum getur hann tjáð sig um hlið- arlitina. Hann á að láta tíuna fyrst til að kalla í hjarta - hátt spil fyrir hærri lit. Reyndar gæti vandvirkur spilari í sæti vesturs leyst þessa þraut hjálp- arlaust með því einu að leggja niður hjartaás og kanna viðbrögð makkers - mun hann kalla eða frávísa. Ef hjartaásinn laðar fram frávísun er ekki um annað að ræða en að spila laufi og vonast eftir ásnum hjá makker. Spilið kom upp í sama leik og fyrsta þrautin - úrslitum heims- meistaramótsins í janúar og á óskilj- anlegan hátt var það gefið upp í 10 slagi á báðum borðum. Reyndar var norður sagnhafi á öðra borðinu og þar rústaði austur vörninni strax í byrjun með því að koma út með hjartakóng og stífla litinn. En á hinu borðinu vora heimsmeistararnir Nickell og Freeman í vörninni og þar drap vestur strax á tígulás og skipti yfir í lauf. Brids er sannarlega erfitt spil. Vestur * G82 ¥ Á4 ♦ Á4 + KG9743 Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna www.skb.is/framlog/minningarkort.html sími 588 7555 H Ótrúlegt úrval KB-flugelda í hæsta gæðaflokki r \ Barnapakkinn 1.600 kr. Bæjarins besti 3.800 kr. Kökupakki 3.800 kr. Sparipakkinn 2.700 kr. Tröllapakki 7.500 kr. Meistarapakki 30.000 kr. < 2000 pakki 18.000 kr. ^ Styrkjum ungmennastarfiö... ... kaupum KR-flugelda SOLUSTAÐIR: KR-heimilið Frostaskjóli Gleraugað, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) VJS / OISQH VIJAH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.