Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 7§ W stakk hjarta smátt í borði. Síðan spil- aði hann spaða. Austur henti tígli og Páll tromp- aði. Spilaði svo hjarta og trompaði með gosa. Nú er austur altrompa en þó varnarlaus. í reynd trompaði austur yfir með ás og spilaði íjark- anum í þeirri von að makker ætti tíuna blanka, en allt kom fyrir ekki. Slemma var einnig spiluð á hinu borðinu, en tapaðist þar, enda er spilið lúmskt, því margar leiðir koma til greina. (3) Suður gefur; NS á hættu. Vestur Norður + G107 ¥ G8 ♦ Q3 + AK8753 Austur + Á62 + 85 ¥ 1032 ¥ ÁKD54 ♦ 8742 ♦ D10965 + 1092 + 6 Vestur Norður Suður + KD943 ¥976 ♦ ÁK * DG4 Austur Suður - lspaði Pass 2 lauf 2 spaðar * Paas 3 tíglar 4 spaðar Atirpass * Austur sýnir rauðu litina með því melda ofan í fimmlitaropnun suðurs. Nú er það vörnin. Spilið er frá riðlakeppni ólympíumótsins í Maas- tricht í haust og mörg AV-pörin klúðruðu vöminni gegn fjórum spöð- um - meðal annars Tyrkir í viður- eign við íslendinga. En þessar sagn- ir eru úr leik ítala og Argentínumanna, sem voru í riðli með Islendingum og enduðu í tveim- ur efstu sætunum. Lesandinn var settur í spor aust- urs, sem hafði sýnt 5-5-skiptingu í rauðu litunum, og fékk útspil frá makker í hjarta, tvistinn, sem var þriðja hæsta eða einspil. Nú tóku margir austurspilarar tvo slagi á hjarta og skiptu svo yfir í tígul. Það var ekki gott, því sagnhafi gat þá brotið út trompásinn og innbyrt sína tíu slagi. Austur verður að spila laufi eftir að hafa tekið hjartaslagina og und- irbúa þannig stungu þegar makker kemst inn á spaðaás. En því skyldi hann reikna með spaðaás hjá makk- er, frekar en til dæmis spaðadrottn- ingu þriðju og tígulkóng? Lausnin liggur í varnarsamvinnunni. Vestur kom út með tvistinn. Hann á því tvö spil eftir og það veit austur. Þegar austur tekur næsta hjartaslag segir vestur hvað hann vill með því að velja viðeigandi spil í hjartanu. Þetta er þróuð hliðarkallsstaða. Italimir Duboin og Bocchi vom í vörninni og þegar Bocchi fylgdi lit í síðara hjartað með þristinum túlkaði Duboin það sem frávísun á tígli (tveir litir em eftir: tígull og lauf; hátt spil vísar á hærri litinn, eða tíg- ul, en lágt spil á lægri litinn). Duboin spilaði því laufi og þegar Bocchi komst inn á spaðaás gaf hann makk- er stungu. Einn niður. Á hinu borðinu spilaði austur tígli til baka og þá vannst samningurinn. (4) Norður gefur; AV á hættu. Norður * KD6 ¥ G102 * KD8752 * 6 Austur * 10754 ¥ KD975 ♦ 103 + 82 Suður * Á93 ¥863 ♦ G96 + ÁD105 Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 21auf Pass 2tíglar Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Þetta spil snýst einnig um skyn- samlega notkun á varnarreglum. Lesandinn var í vestur og kom út með spaðatvist. Sagnhafi tók á kóng- inn og fór strax af stað með tígul- kóng. Nú er engin ástæða fyrir vest- ur að drepa strax - því ekki að bíða og sjá afköst makkers? En fyrst þurfum við að spóla til baka. Hvað gerði austur í fyrsta slag? Eftir sögnum að dæma á suður vafalítið ásinn í spaða, en austur á auðvitað að frávísa spaðanum kröft- uglega. Ef notuð em lág/há köll er tí- an ömggasta spilið. Þá er það mál af- greitt. Síðan þegar austur fylgir lit í tíglinum getur hann tjáð sig um hlið- arlitina. Hann á að láta tíuna fyrst til að kalla í hjarta - hátt spil fyrir hærri lit. Reyndar gæti vandvirkur spilari í sæti vesturs leyst þessa þraut hjálp- arlaust með því einu að leggja niður hjartaás og kanna viðbrögð makkers - mun hann kalla eða frávísa. Ef hjartaásinn laðar fram frávísun er ekki um annað að ræða en að spila laufi og vonast eftir ásnum hjá makker. Spilið kom upp í sama leik og fyrsta þrautin - úrslitum heims- meistaramótsins í janúar og á óskilj- anlegan hátt var það gefið upp í 10 slagi á báðum borðum. Reyndar var norður sagnhafi á öðra borðinu og þar rústaði austur vörninni strax í byrjun með því að koma út með hjartakóng og stífla litinn. En á hinu borðinu vora heimsmeistararnir Nickell og Freeman í vörninni og þar drap vestur strax á tígulás og skipti yfir í lauf. Brids er sannarlega erfitt spil. Vestur * G82 ¥ Á4 ♦ Á4 + KG9743 Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna www.skb.is/framlog/minningarkort.html sími 588 7555 H Ótrúlegt úrval KB-flugelda í hæsta gæðaflokki r \ Barnapakkinn 1.600 kr. Bæjarins besti 3.800 kr. Kökupakki 3.800 kr. Sparipakkinn 2.700 kr. Tröllapakki 7.500 kr. Meistarapakki 30.000 kr. < 2000 pakki 18.000 kr. ^ Styrkjum ungmennastarfiö... ... kaupum KR-flugelda SOLUSTAÐIR: KR-heimilið Frostaskjóli Gleraugað, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) VJS / OISQH VIJAH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.