Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 78

Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 78
78 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Opnað fyrir reikisam- " band Tals og Símans GSM VIÐSKIPTAVINIR Tals geta nú komist í GSM-samband um allt land í framhaldi af því að reikisamband Tals og Símans GSM var að komast á fyrir stundu. Þetta þýðir að viðskiptavinir Tals geta nýtt dreifikerfi Símans GSM þegar þeir eru utan þjónustusvæðis Tals. Reikisvæðið er á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og austan lands og sunnan að Mýrdalssandi. Með reikisamningnum og stækkun á eig- in dreifikerfi Tals nær GSM-þjón- usta fyrirtækisins nú til 97% lands- manna. Reikisamningur Tals og Símans GSM markar tímamót í sögu fjar- skiþta á íslandi og eru fyrirtækin meðal þeirra fyrstu í heiminum til að gera reikisamning innanlands, segir í fréttatilkynningu. 2-? FASTEIGNA Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík Sími: S75 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: ritari@fasteignamidiun.is Sverrír Krístjánsson, lögglltur fasteígnasall OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.00-18.00 Atvinnuhúsnœöi ðmHeigason söturooðuf gsm 699 6360 Símar 575 8509 og 575 8504 Sverrir Kristjánsson 575 8501 GuðmimdurÞófsson sólumoður gsm 698 6087 VERSLUN - SKRIFST. - LAUGAVEGUR Vorum aö fá 155 til 465 fm verslunar- og skrifstofupláss í nýju húsi á besta staö við Laugaveg. Plássunum verður skilað tilb. til innréttinga með stæði í bílgeymslu. Góð lán. Teikningar á skrifstofu. TIL LEIGU LAGERHÚSNÆfil Til leigu nýtt atvinnuhúsnæði meö skrifstofuaðstöðu. Húsið er hægt að leigja í einingum, frá 1.000 til 5.000 fm. Teikningar á skrif- stofu. FJÁRFESTING - KÓPAV0GUR 895 fm ný standsett verslunarhúsnæöi með 11 ára leigusamningi, traustur leigjandi, góð lán geta fylgt. Þetta er góð fjárfesting. FJÁRFESTING - HVERFISGATA Vorum að fá í sölu húseign á góðri eignarlóð. Húsnæðið er allt í útleigu með góðum leigusamningum. Nánari uppl. á skrifst. TANGARHÖFÐI Vorum að fá i sölu gott 561 fm atvinnuhúsnæöi með góðri loft- hæð og 2 innkeyrsludyrum. Húsið er á tveimur hæðum með upphituðu plani. Áhv. 12,6 millj. HÓTEL Priggja stjörnu hótel í fullum rekstri með vel búnum herbergjum ásamt matsal, bar, setustofu og ágætu eldhúsi. Hótelið er í góðu standi og var endurnýjað 1995. Nánari uppl. á skrif- stofu. VIÐARHÖFÐI Vorum að fá í sölu giæsilegt 333 fm atvinnuhúsnæði með miklu auglýsingagildi, góðri skrifstofuaöstöðu, innkeyrsludyrum og góöri lofthæö. Húsnæöið getur losnað fljótlega. HAFNARFJÖRBUR Vorum að fá í sölu 484,4 fm atvinnuhúsnæöi ásamt mögulegum byggingarrétti. Húsnæð- ið er með góðri lofthæð og inn- keyrsludyrum. Teikningar á skrif- stofu. Verð 39,5 millj. ÞVERHOLT Til sölu ca 2x300 fm iðn- aðarhúsn. á 2 hæðum ásamt bygg- ingarrétti f. 300 fm jarðh. Góð lofth. Burður á 2. hæð ca 1.000 kg á fm. Eign í þokkal. ástandi og laus nú þeg- ar. Stigahús er þannig að hvor hæð getur veriö sjálfstæö eining. Húsið hentar mjög vel sem skrifst.húsnæöi. ÁRMÚLI 1.370 fm verslunar- og at- vinnuhúsnæði sem býður upp á möguleika á stækkun. Góö fjárfest- ing. Teikningar á skrifstofu. Verð 94,5 millj. Öskurn viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum Flugfélag íslands Gefur andvirði jólakorta FLUGFÉLAG íslands hefur ákveð- ið að senda ekki jólakort til við- skiptavina sinna þetta árið heldur hefur verið ákveðið að styrkja frekar gott málefni og hefur orðið fyrir valinu að gefa Barnaspítala Hringsins og Barnadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri nýj- ustu gerð af Playstation leikja- tölvu. Tölvurnar eru hugsaðar til afþreyingar fyrir börn sem liggja á deildunum. Barnaspítala Hrings- ins verða gefnar 2 tölvur og Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 1 tölva. ÁREKSTUR varð fimmtudaginn 21. desember um kl. 19 á Bræðraborg- arstíg á kaflanum á milli Ásvallagötu og Hringbrautar. Bifreiðinni PU 887, sem er fólks- bifreið af gerðinni Daihatsu Sirion, græn að lit, var ekið suður Bræðra- borgarstíg að Hringbraut. Dökk- leitri fólksbifreið, skutbifreið, var ekið frá hægri vegarbrún og á PU- 887. Ökumaður skutbifreiðarinnar svo og vitni að árekstrinum eru beðnir um að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík. Ásgeir Haraldsson, yfírlæknir Barnaspítala Hringsins, tekur við gjafabréfi fyrir tölvurnar. Hjá honum standa Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags íslands, og Árni Gunnarsson, sölu- og markaðs- stjóri. Ákeyrsla við BSÍ Föstudaginn 22. desember sl. var ekið á bifreiðina VJ 336, sem er fólksbifreið af tegundinni Peugeot, græn að lit, þar sem hún stóð á bif- reiðastæði við vesturgafl BSI við Vatnsmýrarveg. Atvikið gerðist á tímabilinu frá kl. 12 til kl. 23.18 og er bifreiðin skemmd á aftanverðri vinstri hlið. Sá eða þeir sem geta gefið upplýs- ingar í málinu eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Fyrirlestur um líffræði DR. ZOPHONÍAS O. Jónsson held- ur fyrirlestur fimmtudaginn 28. des- ember á vegum Líffræðistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Ger- sveppapróteinin Rvbl og Rvb2 hafa víðtæk áhrif á genastjórn“ og verður haldinn í stofu G6 á Grensásvegi 12 kl. 12:20. Allir eru velkomnir. ------------- LEIÐRÉTT 300 kr. til afurðastöðva en ekki bænda Ranghermt var í frétt í blaðinu á aðfangadag að skilaverð til bænda við útflutning á lambakjöti til banda- rísku verslanakeðjunnar Whole Foods væri 300 kr. á hvert kíló. Rétt er að það eru afurðastöðvar sem fá 300 kr. skilaverð en stefnt er að hækkun þess með lægri sláturkostn- aði og flutningskostnaði. Felldu lokun ekki úr gildi Ranghermt var í frétt í blaðinu á Þorláksmessu að úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefði með úrskurði sínum fellt úr gildi ákvörðun um að loka Álandi fyrir umferð. Að sögn Hjalta Steinþórs- sonar, framkvæmdastjóra nefndar- innar, kom skýrt fram í úrskurðinum að lokunin stæði allt að einu á grund- velli ákvörðunar lögreglustjórans þrátt fyrir að sú aðferð borgarinnar að breyta jafnframt deiliskipulagi væri felld úr gildi. Lýst eftir vitnum i n ieiyu uud suiu mjog glæsilegt verzlunar-, skrifstofu- og þjónustubygging á fjórum hæðum við Lyngháls 4 Frábær staðsetning - Góð aðkoma - Mikið útsýni Húsið verður klætt að utan með fallegri málmklæðningu. Mikið af bílastæðum - Bílahús - Afhending haustið 2001. Stærð hverrar hæðar er 1.154 fm Dan Wilum 896 4013 Sími 533 4040 EYKT ehf. TRAUSTUR OG ÞEKKTUR BYGGINGARAÐILI ■naBHHHHaaaBal HoUía/t oty fCtuA/OtíU/ ve4MiMncvtur •JÞ 'JÞJ? -Jt3 i Matreiðsla á Hátíðarkjúklingum: Ofhsteiking á Hátíðarkjúklingi: Tákið fuglinn úr umbúðunum og látið þiðna í ísskáp í tvo til þrjá sólarhringa. Setjið kjúklinginn í skúffu og steikið í ofni í u.þ.b. 40 mín. á hvert kíló við 170°C. Penslið með smjöri og kryddi. Bragðbætið kjúklinginn með hvers konar fyllingum sem passa alifuglum. Matreiðsla á Reyktum-Hátíðarkjúklingi: Látið kjúklinginn þiðna í umbúðunum. Setjið fuglinn í pott með vatni og 1/2 flösku af rauðvíni. Sjóðið í 30 mín. fyrir hvert kíló. Tákið kjúklinginn gætilega úr pottinum þegar hann er fullsoðinn og berið á hann sykurbráð. Ofnsteikið í 15 mín. við 190°C. Látið kjúklinginn standa í nokkrar mínútur áður en hann er skorinn. Berið fram með rauðvínssósu, eplasalati og brúnuðum kartöflum. Há i er úrvals unghani sem alinn er upp í 3,5 tfl 4 kg þyngd. Kjúklingurinn fær þrenns konar fóðnm af bestu gerð á eldistímanum og er tilbúinn tíl slátrunar eftir um tólf vikur. Reykjagarðw hf M

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.