Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 78

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 78
78 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Opnað fyrir reikisam- " band Tals og Símans GSM VIÐSKIPTAVINIR Tals geta nú komist í GSM-samband um allt land í framhaldi af því að reikisamband Tals og Símans GSM var að komast á fyrir stundu. Þetta þýðir að viðskiptavinir Tals geta nýtt dreifikerfi Símans GSM þegar þeir eru utan þjónustusvæðis Tals. Reikisvæðið er á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og austan lands og sunnan að Mýrdalssandi. Með reikisamningnum og stækkun á eig- in dreifikerfi Tals nær GSM-þjón- usta fyrirtækisins nú til 97% lands- manna. Reikisamningur Tals og Símans GSM markar tímamót í sögu fjar- skiþta á íslandi og eru fyrirtækin meðal þeirra fyrstu í heiminum til að gera reikisamning innanlands, segir í fréttatilkynningu. 2-? FASTEIGNA Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík Sími: S75 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: ritari@fasteignamidiun.is Sverrír Krístjánsson, lögglltur fasteígnasall OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.00-18.00 Atvinnuhúsnœöi ðmHeigason söturooðuf gsm 699 6360 Símar 575 8509 og 575 8504 Sverrir Kristjánsson 575 8501 GuðmimdurÞófsson sólumoður gsm 698 6087 VERSLUN - SKRIFST. - LAUGAVEGUR Vorum aö fá 155 til 465 fm verslunar- og skrifstofupláss í nýju húsi á besta staö við Laugaveg. Plássunum verður skilað tilb. til innréttinga með stæði í bílgeymslu. Góð lán. Teikningar á skrifstofu. TIL LEIGU LAGERHÚSNÆfil Til leigu nýtt atvinnuhúsnæði meö skrifstofuaðstöðu. Húsið er hægt að leigja í einingum, frá 1.000 til 5.000 fm. Teikningar á skrif- stofu. FJÁRFESTING - KÓPAV0GUR 895 fm ný standsett verslunarhúsnæöi með 11 ára leigusamningi, traustur leigjandi, góð lán geta fylgt. Þetta er góð fjárfesting. FJÁRFESTING - HVERFISGATA Vorum að fá í sölu húseign á góðri eignarlóð. Húsnæðið er allt í útleigu með góðum leigusamningum. Nánari uppl. á skrifst. TANGARHÖFÐI Vorum að fá i sölu gott 561 fm atvinnuhúsnæöi með góðri loft- hæð og 2 innkeyrsludyrum. Húsið er á tveimur hæðum með upphituðu plani. Áhv. 12,6 millj. HÓTEL Priggja stjörnu hótel í fullum rekstri með vel búnum herbergjum ásamt matsal, bar, setustofu og ágætu eldhúsi. Hótelið er í góðu standi og var endurnýjað 1995. Nánari uppl. á skrif- stofu. VIÐARHÖFÐI Vorum að fá í sölu giæsilegt 333 fm atvinnuhúsnæði með miklu auglýsingagildi, góðri skrifstofuaöstöðu, innkeyrsludyrum og góöri lofthæö. Húsnæöið getur losnað fljótlega. HAFNARFJÖRBUR Vorum að fá í sölu 484,4 fm atvinnuhúsnæöi ásamt mögulegum byggingarrétti. Húsnæð- ið er með góðri lofthæð og inn- keyrsludyrum. Teikningar á skrif- stofu. Verð 39,5 millj. ÞVERHOLT Til sölu ca 2x300 fm iðn- aðarhúsn. á 2 hæðum ásamt bygg- ingarrétti f. 300 fm jarðh. Góð lofth. Burður á 2. hæð ca 1.000 kg á fm. Eign í þokkal. ástandi og laus nú þeg- ar. Stigahús er þannig að hvor hæð getur veriö sjálfstæö eining. Húsið hentar mjög vel sem skrifst.húsnæöi. ÁRMÚLI 1.370 fm verslunar- og at- vinnuhúsnæði sem býður upp á möguleika á stækkun. Góö fjárfest- ing. Teikningar á skrifstofu. Verð 94,5 millj. Öskurn viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum Flugfélag íslands Gefur andvirði jólakorta FLUGFÉLAG íslands hefur ákveð- ið að senda ekki jólakort til við- skiptavina sinna þetta árið heldur hefur verið ákveðið að styrkja frekar gott málefni og hefur orðið fyrir valinu að gefa Barnaspítala Hringsins og Barnadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri nýj- ustu gerð af Playstation leikja- tölvu. Tölvurnar eru hugsaðar til afþreyingar fyrir börn sem liggja á deildunum. Barnaspítala Hrings- ins verða gefnar 2 tölvur og Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 1 tölva. ÁREKSTUR varð fimmtudaginn 21. desember um kl. 19 á Bræðraborg- arstíg á kaflanum á milli Ásvallagötu og Hringbrautar. Bifreiðinni PU 887, sem er fólks- bifreið af gerðinni Daihatsu Sirion, græn að lit, var ekið suður Bræðra- borgarstíg að Hringbraut. Dökk- leitri fólksbifreið, skutbifreið, var ekið frá hægri vegarbrún og á PU- 887. Ökumaður skutbifreiðarinnar svo og vitni að árekstrinum eru beðnir um að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík. Ásgeir Haraldsson, yfírlæknir Barnaspítala Hringsins, tekur við gjafabréfi fyrir tölvurnar. Hjá honum standa Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags íslands, og Árni Gunnarsson, sölu- og markaðs- stjóri. Ákeyrsla við BSÍ Föstudaginn 22. desember sl. var ekið á bifreiðina VJ 336, sem er fólksbifreið af tegundinni Peugeot, græn að lit, þar sem hún stóð á bif- reiðastæði við vesturgafl BSI við Vatnsmýrarveg. Atvikið gerðist á tímabilinu frá kl. 12 til kl. 23.18 og er bifreiðin skemmd á aftanverðri vinstri hlið. Sá eða þeir sem geta gefið upplýs- ingar í málinu eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Fyrirlestur um líffræði DR. ZOPHONÍAS O. Jónsson held- ur fyrirlestur fimmtudaginn 28. des- ember á vegum Líffræðistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Ger- sveppapróteinin Rvbl og Rvb2 hafa víðtæk áhrif á genastjórn“ og verður haldinn í stofu G6 á Grensásvegi 12 kl. 12:20. Allir eru velkomnir. ------------- LEIÐRÉTT 300 kr. til afurðastöðva en ekki bænda Ranghermt var í frétt í blaðinu á aðfangadag að skilaverð til bænda við útflutning á lambakjöti til banda- rísku verslanakeðjunnar Whole Foods væri 300 kr. á hvert kíló. Rétt er að það eru afurðastöðvar sem fá 300 kr. skilaverð en stefnt er að hækkun þess með lægri sláturkostn- aði og flutningskostnaði. Felldu lokun ekki úr gildi Ranghermt var í frétt í blaðinu á Þorláksmessu að úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefði með úrskurði sínum fellt úr gildi ákvörðun um að loka Álandi fyrir umferð. Að sögn Hjalta Steinþórs- sonar, framkvæmdastjóra nefndar- innar, kom skýrt fram í úrskurðinum að lokunin stæði allt að einu á grund- velli ákvörðunar lögreglustjórans þrátt fyrir að sú aðferð borgarinnar að breyta jafnframt deiliskipulagi væri felld úr gildi. Lýst eftir vitnum i n ieiyu uud suiu mjog glæsilegt verzlunar-, skrifstofu- og þjónustubygging á fjórum hæðum við Lyngháls 4 Frábær staðsetning - Góð aðkoma - Mikið útsýni Húsið verður klætt að utan með fallegri málmklæðningu. Mikið af bílastæðum - Bílahús - Afhending haustið 2001. Stærð hverrar hæðar er 1.154 fm Dan Wilum 896 4013 Sími 533 4040 EYKT ehf. TRAUSTUR OG ÞEKKTUR BYGGINGARAÐILI ■naBHHHHaaaBal HoUía/t oty fCtuA/OtíU/ ve4MiMncvtur •JÞ 'JÞJ? -Jt3 i Matreiðsla á Hátíðarkjúklingum: Ofhsteiking á Hátíðarkjúklingi: Tákið fuglinn úr umbúðunum og látið þiðna í ísskáp í tvo til þrjá sólarhringa. Setjið kjúklinginn í skúffu og steikið í ofni í u.þ.b. 40 mín. á hvert kíló við 170°C. Penslið með smjöri og kryddi. Bragðbætið kjúklinginn með hvers konar fyllingum sem passa alifuglum. Matreiðsla á Reyktum-Hátíðarkjúklingi: Látið kjúklinginn þiðna í umbúðunum. Setjið fuglinn í pott með vatni og 1/2 flösku af rauðvíni. Sjóðið í 30 mín. fyrir hvert kíló. Tákið kjúklinginn gætilega úr pottinum þegar hann er fullsoðinn og berið á hann sykurbráð. Ofnsteikið í 15 mín. við 190°C. Látið kjúklinginn standa í nokkrar mínútur áður en hann er skorinn. Berið fram með rauðvínssósu, eplasalati og brúnuðum kartöflum. Há i er úrvals unghani sem alinn er upp í 3,5 tfl 4 kg þyngd. Kjúklingurinn fær þrenns konar fóðnm af bestu gerð á eldistímanum og er tilbúinn tíl slátrunar eftir um tólf vikur. Reykjagarðw hf M
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.