Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 85

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 85 BRIPS I nisjiin Uuðmiimliir IMIl Arnarson SUÐUR veit af tíu spilum a.m.k. í laufí og tígli á hendi vesturs og það ætti að hjálpa honum til að flnna bestu leiðina í fjórum hjörtum: Suður gefur, enginn á hættu. Norður A K642 » R10987 ♦ A2 * 54 Suður aDG3 VÁDG65 ♦ D8 +D76 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 grönd * 4 hjörtu Pass Pass Pass * láglitir Vestur kemur út með laufkóng og skiptir síðan yfír í tromp. Hver er besta áætlunin? Það lítur út fyrir að vestur sé með ÁKG í iaufi og tígulkóng (ella myndi hann spila tígli í öðrum slag). Varla er vestur með einspil í spaða, því þá væri freistandi fyrir hann að spila spaða, svo líklegasta skipting hans er 2-1-5-5. Á hann spaðaásinn? Það er ómögulegt að segja, en þó á móti líkum. Austur á greinilega fleiri spaða (minnst fjóra) og ásinn er líklegri til að vera í flokki fjögurra spila en tveggja - og svo doblaði vestur ekki lokasögnina, sem hann hefði getað gert með sjaðaásinn til viðbótar við ÁK í laufi og tígulkóng. Norður A K642 v K10987 ♦ A2 ♦ 54 Vestur Austur + 108 +Á975 V2 v43 ♦ KG943 ♦ 10765 +ÁKG83 +1092 Suður aDG3 VÁDG65 ♦ D8 +D76 Ef þetta er legan er best að taka fyrsta hjartaslag- inn í borði og spila spaða að litlu hjónunum. Austur má ekki drepa, því þá frí- ast fjórði spaði blinds. Suður fær því á spaða- drottningu og fer næst inn í borð á tromp til að spila aftur spaða. Enn verður austur að dúkka og spaða- gosinn á slaginn. Þá er spaðinn gefínn upp á bátinn og vestur sendur inn á lauf - lauf- drottningu spilað að heim- an. Vestur kemst tíma- bundið út á þriðja laufinu, sem er trompað í borði. En nú er sviðið sett fyrir inn- kastið. Tígulás er tekinn og tígli spilað aftur. Vestur fær á kónginn en verður að spila út í tvöfalda eyðu og þá hverfur tapslagurinn á spaða heima. Árnað heilla P A ÁRA afmæli. í dag, O U fimmtudaginn 28. desember, verður fimmtug- ur Ómar Hauksson, skrif- stofusljóri, Hólavegi 41, Siglufirði. Eiginkona hans er Kristín Jónasdóttir en hún varð fimmtug 1. maí sl. í tilefni tímamótanna bjóða þau hjónin til móttöku nk. föstudag, 29. desember, í Ráðhúsinu á Siglufirði frá kl. 20-23. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Þing- vallakirkju af sr. Sigurði Árna Þórðarsyni Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Edward John Williams. Heimili þeirra er i London. SKAK IJinsjiín llelgi Ass (irétarsson Heimsmeistarakeppni FIDE er lokið. Viswanath- an Anand varð heims- meistari í opnum flokki, en Xie Jun (2567) varði heimsmeistaratitil sinn í kvennaflokki. Anand sigi’- aði Alexei Shirov örugg- lega, 3Vz vinningur gegn 'h vinningi í 6 skáka einvígi, en Xie Jun sigraði kín- verska löndu sína Qin Kanying (2484) 2V4-1V4. Staðan kom upp í einvígi kvennanna og stýrði heims- meistarinn hvítu mönn- unum. 29. Hxe5! hvítur verður tíma- bundið manni yfir sem tryggir hon- um léttunnið peðsendatafl. 29... Kxe5 30. Rf7+ Kf6 31. Rxh8 g5 32. Kf2 Kg7 33. e4 Kxh8 34. Ke3 Kg7 35. g4 Kf6 36. Kd4 Ke7 37. e5 Kd7 38. Kc5 a5 39. Kb5 a4 40. a3 h6 41. h3 og svartur gafst upp. Skákin tefldist í heild sinni: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10. c3 Be7 11. Bc2 d4 12. Re4 d3 13. Rxc5 dxc2 14. Dxd8+ Hxd8 15. Rxe6 fxe6 16. Be3 Hd5 17. c4 bxc4 18. Hacl Bc5 19. Hxc2 Bxe3 20. fxe3 Hc5 21. Rg5 Rd8 22. Hd2 Hd5 23. Hfdl Hxd2 24. Hxd2 c3 25. bxc3 Ke7 26. Hd4 Rc6 27. Hf4 Rxe5 28. He4 Kf6 UOÐABROT GÆÐIÍSLANDS Heilagan anda hjartað mitt af himnum bið eg nú fræða, að mildiverkið mætti þitt fyrir mönnum gerla ræða, þvi oftlega hefir mig angrið hitt, að ísland margir hæða, en móðurjörð er mér svo kær, mig hefír langað, guð minn skær, að geta þess allra gæða. Jökull, sandur, aur og grjót er hér mestur á landi, blásin öll í burtu rót, þó byggðin víða standi. Eg kann þar ekki mæla í mót, þó margar nauðir gi'andi. Því angrar mig það oft til sanns, að enginn talar um gæðin lands; það er hinn mesti vandi. Góðum mönnum gef eg það svar (því gott er satt að ræða), Isaland að aldrei bar við önnur líkt til gæða, þar málmur, korn og vínið var og villibráðsins fæða. Þó skiptir því svo skaparans náð, hér skortir ekki á ísaláð kost eða nóg til klæða. Einar prestur Sigurðsson STJÖRNUSPÁ eftir Franres Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefursterka sannfæringu og mikinn metnað oggetur gert það sem þú einbeitir þér að. Hrútur (21. mars -19. apríl) Haltu ró þinni hvað sem á dynur því þeir sem baktala þig eru litlir kallar og munu sjálfir hafa skömm af en þú stendur jafnréttur eftir. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er margt í sambandi tveggja manneskja sem þarf að snyrta og snurfusa. Það á ekki bara við um annan að- ilann heldur báða. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Nú er rétti tíminn til þess að láta sig dreyma um fram- tíðina en jafnframt draum- unum er rétt að setja sér takmörk sem eru innan seil- ingar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu þér ekki leiðast þótt einhver þér nákominn virð- ist fjarlægur þessa dagana. Virtu einkalíf hans þvf allir hafa þörf fyrir einveru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur reynst þrautin þyngri að vera stöðugt alltaf auðmjúkur svo þú skalt fara þér hægt og ekki gleyma því að þú ert þinn eiginn gæfu smiður. Meyja «« (23. ágúst - 22. sept.) <SSL Leggðu eyrað við hjálpar- beiðnum annarra og leggðu þitt af mörkum sem þú framast getur. Að gera sitt besta er allt sem beðið er (23. sept. - 22. okt.) m Þessi tími er þér gagnlegur til sköpunar svo þú skalt reyna að fá sem mest tóm til þeirra starfa. Farðu varlega í allri áhættu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er alltaf betra að miða málin við sjálfan sig heldur en einhverja samkeppni við aðra. Skemmtilegt tilboð kemur þér á óvart. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) Aky Þú hefur fengið meira út úr óvæntu fríi en þú áttir von á og kemur því aftur til starfa fullur af orku og athafna- þrá. Vertu samstarfsmönn- um þínum ljúfur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 4MP Það er allt í lagi að láta til- finningar sínar í ljósi við þá sem maður treystir og eru líklegir til þess að skilja þær og virða. En úthelltu ekki hjarta þínu yfir ókunnuga. Vatnsberi f . (20. jan. -18. febr.) Þú ættir að fara þér hægt um breytingar í vinnunni því það er vandlega fylgst með þér og margir bíða eftir því einu að þér mistakist eitthvað. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú hefur verið óvenju at- hafnasamur að undanfórnu og ættir því í raun og veru að taka þér stutt hlé til þess að hlaða þig orku að nýju. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Ámmótafatnaður Gleðilegt nýtt ár Hiá Svönu Opið mán.-laugard. frá kl. 10-18. Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. O Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal._____ Innritun og nánari upplýsingar í símum Sálfræðistöðvarinnar 562 3075 og 552 1110 frá kl. 11-12. |r ' Stökktu 16. janúar til Kanarí frá kr. 29.985 Út 16. janúar " Heim 23. eða 30. jan. Aðeins 24 sæti í boði Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að komast í sólina eftir áramótin á verði sem ekki hefur sést fyrr. Það er 20-25 stiga hiti á Kanarí, frábært veðurfar og þú getur notið nýársins á Kanarí. Þú bókar ferðina núna og tryggir þér síð- ustu sætin. Fjórum dögum fyrir brottfor hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar. Verðkr. 39.930 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 16. janúar - vika. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1800,- Verð kr. 29.985 Verð fyrir manninn, m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, flug og skattar. 16. janúar - vika. Verð kr. 52.930 Verð fyrir mann, m.v. 2 í ibúð, gisting, skattar. 16. janúar - 2 vikur Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1800,- Heimsferðir Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is eru tollfrjáls! Hjá úrsmiönum íód7rám\ ; 1 \ (SLA®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.