Morgunblaðið - 28.12.2000, Page 87

Morgunblaðið - 28.12.2000, Page 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 87« FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Golli I svörtum fötum eru stuðboltar miklir og snyrtilegir. Þeir leika á Kaffí Reykjavík um áramótin. ■ ASTRÓ: New York Chill-Out- kvöld sunnudagskvöld. Dansgólf á báðum hæðum, þrír plötusnúðar, afrískur ásláttartrommuleikari, kampavín og jarðarber handa döm- um í byrjun kvölds og staðurinn verður skreyttur í anda heitustu klúbba NY-borgar. DJ Svali verður á neðri hæðinni, Gummi Gonzales á efri hæðinni og Bigfootinn mun svo hlaupa á milli. Húsið opnað kl. 00: 57. Miðaverð 2.500 kr. í forsölu en 3.000 kr. við inngang. 22 ára aldurs- takmark og snyrtilegur klæðnaður. Sparifataball Eldhússins og Astró mánudagskvöld. Kvöldið hefst j Eldhúsinu í Kringlunni þar sem Stefán Karl leikari tekur á móti fólki og sér um veislustjórn. Tríó Árna Stefánssonar leikur fyrir mat- argesti og Brooklyn Fæv taka lagið. Hálftíma fyrir miðnætti verða gest- ir ferjaðir niður á Astró þar sem Bogomil Font ásamt Bjarna Ara og Milljónamæringunum leika fyrir dansi. Kvöldið kostar 17.000 kr. en Astró opnað íyi'ir almenning kl. 00:30 og er miðaverð á ballið 5.000 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Harmon- ikuball laugardagskvöld kl. 22. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. ■ BREIÐIN, Akranesi: Áramóta- dansleikur með diskórokktekinu Skuggabaldri sunnudagskvöld. Húsið opnað kl. 1:30. Miðaverð 1.000 kr. Nýársdansleikur með Pöp- unum mánudagskvöld. ■ BROADWAY: Unglingadansleik- ur með Skítamóral föstudagskvöld. Aldurstakmark 16 ár - áfengislaus skemmtun. Hljómsveitin Greifarnir leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ CAFE AMSTERDAM: DJ Birdy töfrar fram diskó-, salsa-, rokk- og dansstemmningu fóstudags- og laugardagskvöld. Áramótapartý sunnudagskvöld. Þröstur á FM sér til þess að fólk skemmti sér langt fram á nýársdag. Húsið opnað kl. 1. ■ CAFÉ GRÓF: DJ Grétar, DJ Kiddi Ghozt og DJ Atli verða með dans/trans- og techno-keyrslu alla nóttina, sunnudagskvöld. Húsið opnað kl. 1 og verður opið fram á rauðanótt. Miðar seldir í forsölu í síma 562 9898 og 698 4412. ■ CAFÉ RIIS, Hölmavík: Diskó- rokktekið Skuggabaldur leikur föstudagskvöld. Miðaverð 500 kr. ■ CATALINA, Hamraborg: Gam- mel Dansk leikur fostudags- og laugardagskvöld. Lokað gamlárs- kvöld og 1. janúar. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Ái-amótadansleikur sunnudags- kvöld. Húsið opið kl. 00:30 til 4:00. DJ Snúru-Valdi sér um tónlistina í stóra salnum. Félag harmonikuunn- enda á Norðfírði í fundarsalnum frá kl. 2. Aldurtakmark 18 ár. Miðaverð 1.800 kr.eftirkl. 2. ■ FJÖRUKRÁIN: Gamlársdans- leikur með hljómsveitinni Yfir 1,60 sunnudagskvöld. Opið frá kl. 1 til 5. ■ GAUKUR Á STÖNG: Jólafjör með Landi og sonum fímmtudags- og fóstudagskvöld. Birgitta og drengirnir hennar í írafári leika laugardagskvöld. Áramótagleði með Skítamóral, en þetta er seinasti stórdansleikur hljómsveitarinnar, sunnudagskvöld. Forsala hafín á Gauknum. ■ GRANDHÓTEL, REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN: Kapparnir Sven- sen & Hallfunkel skemmta til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Lokað gamlársdag og 1. janúar. ■ HÓTEL HÚSAVÍK: Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi föstu- dagskvöld. ■ JÓI RISI, Breiðholti: Dúettinn Blátt áfram leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Áramóta; dansleikur með hljómsveitinni í svörtum fötum sunnudagskvöld. ■ KRISTJÁN X, Hellu: Diskó- rokktekið Skuggabaldur leikur laugardagskvöld. Aðgangur ókeyp- is. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Áramótadansleikur með Greifunum sunnudagskvöld. ■ LEIKSKÁLINN, Vík: Hljóm- sveitin Útrás heldur stórdansleik sunnudagskvöld. Húsið opnað kl. 24 og verður , jamrnað" langt fram eft- ir nóttu. Aldurstakmark 16 ára og aðgangseyrir er 2.000 kr. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu fóstudagskvöld kl. 21:30. Esla sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Buttercup í hörkufjöri laug- ardagskvöld. 16 ára aldurstakmark. ■ NAUSTIÐ: Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. Jólahlað- borð. Reykjavíkurstofa - bar og koníaksstofa: Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon fí'á Englandi leikur. Opið _frá kl. 18. ■ NÝJA BÍÓ, Siglufirði: Hljóm- sveitin Sóldögg leikur laugardags- kvöld._ ■ PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum: Greifarnir verða í banastuði föstudagskvöld. Hljómsveitin Und- ryð leikur á áramótadansleik sunnudagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Buttercup leikur fóstudags- kvöld. Tónleikar með Bubba Mort- hens og félögum laugardagskvöld. Ái'amótadansleikur með hljómsveit- inni Buttercup sunnudagskvöld. ■ ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði: Áramótadansleikur með hljómsveit- inni Á móti sól sunnudagskvöld. ■ ÖLFUS, SELFOSSI: Áramótad- ansleikur með hljómsveitinni Butt- ercup sunnudagskvöld. Jólasýning Þjóðleikhússins Morgunblaðið/Jón Svavarsson Flosi Ólafsson brosir sínu breiðasta enda á milli tveggja glæsikvenna; eiginkonunnar Lilju Margeirsdóttur og Kristbjargar Kjeld. Antígóna frum- sýnd AÐ venju frumsýndi Þjóðleikhúsið jólaleikrit sitt á annan í jólum. I ár var leitað fanga til Sófóklesar, þessa höfuðskálds leikbókmenntanna, og harmleikurinn Antígóna settur upp með þeim Arnari Jónssyni og Halldóru Bjömsdóttur í að- alhlutverkum. Margt tiginna gesta brá sér í leikhúsið þeiman hátíðisdag og börðu uppfærsl- una augum eins «g sést á meðfylgj- andi myndum. Halldóra Björnsdóttir og Arnar Jónsson samfagna að lokinni vel heppnaðri frumsýningu. Leikhúslíf er indælt líf: Stefán Baldursson og Þórhildur Þorleifsdóttir. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff voru meðal gesta. Innritun stendur yfir! FRA TOPPI TIL TAAR i Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem bcijast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, níu vikur í senn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem fkrið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. FUNDIR FRA TOPPI TIL TAAR n - framhald VIGTUN Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfram í aðhaldi. Frjáisir tímar, 9 vikur. Fundir lx I viku í 9 vikur. MÆLING MATARÆÐI jsb - góður staðurfyrir konur nÝTT-NYH- tt í- 11 morgnana TILVAUNLEIÐAB byrjadag1nn' LágmúU 9 • Símí 581 3>73>0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.