Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 87« FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Golli I svörtum fötum eru stuðboltar miklir og snyrtilegir. Þeir leika á Kaffí Reykjavík um áramótin. ■ ASTRÓ: New York Chill-Out- kvöld sunnudagskvöld. Dansgólf á báðum hæðum, þrír plötusnúðar, afrískur ásláttartrommuleikari, kampavín og jarðarber handa döm- um í byrjun kvölds og staðurinn verður skreyttur í anda heitustu klúbba NY-borgar. DJ Svali verður á neðri hæðinni, Gummi Gonzales á efri hæðinni og Bigfootinn mun svo hlaupa á milli. Húsið opnað kl. 00: 57. Miðaverð 2.500 kr. í forsölu en 3.000 kr. við inngang. 22 ára aldurs- takmark og snyrtilegur klæðnaður. Sparifataball Eldhússins og Astró mánudagskvöld. Kvöldið hefst j Eldhúsinu í Kringlunni þar sem Stefán Karl leikari tekur á móti fólki og sér um veislustjórn. Tríó Árna Stefánssonar leikur fyrir mat- argesti og Brooklyn Fæv taka lagið. Hálftíma fyrir miðnætti verða gest- ir ferjaðir niður á Astró þar sem Bogomil Font ásamt Bjarna Ara og Milljónamæringunum leika fyrir dansi. Kvöldið kostar 17.000 kr. en Astró opnað íyi'ir almenning kl. 00:30 og er miðaverð á ballið 5.000 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Harmon- ikuball laugardagskvöld kl. 22. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. ■ BREIÐIN, Akranesi: Áramóta- dansleikur með diskórokktekinu Skuggabaldri sunnudagskvöld. Húsið opnað kl. 1:30. Miðaverð 1.000 kr. Nýársdansleikur með Pöp- unum mánudagskvöld. ■ BROADWAY: Unglingadansleik- ur með Skítamóral föstudagskvöld. Aldurstakmark 16 ár - áfengislaus skemmtun. Hljómsveitin Greifarnir leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ CAFE AMSTERDAM: DJ Birdy töfrar fram diskó-, salsa-, rokk- og dansstemmningu fóstudags- og laugardagskvöld. Áramótapartý sunnudagskvöld. Þröstur á FM sér til þess að fólk skemmti sér langt fram á nýársdag. Húsið opnað kl. 1. ■ CAFÉ GRÓF: DJ Grétar, DJ Kiddi Ghozt og DJ Atli verða með dans/trans- og techno-keyrslu alla nóttina, sunnudagskvöld. Húsið opnað kl. 1 og verður opið fram á rauðanótt. Miðar seldir í forsölu í síma 562 9898 og 698 4412. ■ CAFÉ RIIS, Hölmavík: Diskó- rokktekið Skuggabaldur leikur föstudagskvöld. Miðaverð 500 kr. ■ CATALINA, Hamraborg: Gam- mel Dansk leikur fostudags- og laugardagskvöld. Lokað gamlárs- kvöld og 1. janúar. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Ái-amótadansleikur sunnudags- kvöld. Húsið opið kl. 00:30 til 4:00. DJ Snúru-Valdi sér um tónlistina í stóra salnum. Félag harmonikuunn- enda á Norðfírði í fundarsalnum frá kl. 2. Aldurtakmark 18 ár. Miðaverð 1.800 kr.eftirkl. 2. ■ FJÖRUKRÁIN: Gamlársdans- leikur með hljómsveitinni Yfir 1,60 sunnudagskvöld. Opið frá kl. 1 til 5. ■ GAUKUR Á STÖNG: Jólafjör með Landi og sonum fímmtudags- og fóstudagskvöld. Birgitta og drengirnir hennar í írafári leika laugardagskvöld. Áramótagleði með Skítamóral, en þetta er seinasti stórdansleikur hljómsveitarinnar, sunnudagskvöld. Forsala hafín á Gauknum. ■ GRANDHÓTEL, REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN: Kapparnir Sven- sen & Hallfunkel skemmta til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Lokað gamlársdag og 1. janúar. ■ HÓTEL HÚSAVÍK: Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi föstu- dagskvöld. ■ JÓI RISI, Breiðholti: Dúettinn Blátt áfram leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Áramóta; dansleikur með hljómsveitinni í svörtum fötum sunnudagskvöld. ■ KRISTJÁN X, Hellu: Diskó- rokktekið Skuggabaldur leikur laugardagskvöld. Aðgangur ókeyp- is. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Áramótadansleikur með Greifunum sunnudagskvöld. ■ LEIKSKÁLINN, Vík: Hljóm- sveitin Útrás heldur stórdansleik sunnudagskvöld. Húsið opnað kl. 24 og verður , jamrnað" langt fram eft- ir nóttu. Aldurstakmark 16 ára og aðgangseyrir er 2.000 kr. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu fóstudagskvöld kl. 21:30. Esla sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Buttercup í hörkufjöri laug- ardagskvöld. 16 ára aldurstakmark. ■ NAUSTIÐ: Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. Jólahlað- borð. Reykjavíkurstofa - bar og koníaksstofa: Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon fí'á Englandi leikur. Opið _frá kl. 18. ■ NÝJA BÍÓ, Siglufirði: Hljóm- sveitin Sóldögg leikur laugardags- kvöld._ ■ PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum: Greifarnir verða í banastuði föstudagskvöld. Hljómsveitin Und- ryð leikur á áramótadansleik sunnudagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Buttercup leikur fóstudags- kvöld. Tónleikar með Bubba Mort- hens og félögum laugardagskvöld. Ái'amótadansleikur með hljómsveit- inni Buttercup sunnudagskvöld. ■ ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði: Áramótadansleikur með hljómsveit- inni Á móti sól sunnudagskvöld. ■ ÖLFUS, SELFOSSI: Áramótad- ansleikur með hljómsveitinni Butt- ercup sunnudagskvöld. Jólasýning Þjóðleikhússins Morgunblaðið/Jón Svavarsson Flosi Ólafsson brosir sínu breiðasta enda á milli tveggja glæsikvenna; eiginkonunnar Lilju Margeirsdóttur og Kristbjargar Kjeld. Antígóna frum- sýnd AÐ venju frumsýndi Þjóðleikhúsið jólaleikrit sitt á annan í jólum. I ár var leitað fanga til Sófóklesar, þessa höfuðskálds leikbókmenntanna, og harmleikurinn Antígóna settur upp með þeim Arnari Jónssyni og Halldóru Bjömsdóttur í að- alhlutverkum. Margt tiginna gesta brá sér í leikhúsið þeiman hátíðisdag og börðu uppfærsl- una augum eins «g sést á meðfylgj- andi myndum. Halldóra Björnsdóttir og Arnar Jónsson samfagna að lokinni vel heppnaðri frumsýningu. Leikhúslíf er indælt líf: Stefán Baldursson og Þórhildur Þorleifsdóttir. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff voru meðal gesta. Innritun stendur yfir! FRA TOPPI TIL TAAR i Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem bcijast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, níu vikur í senn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem fkrið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. FUNDIR FRA TOPPI TIL TAAR n - framhald VIGTUN Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfram í aðhaldi. Frjáisir tímar, 9 vikur. Fundir lx I viku í 9 vikur. MÆLING MATARÆÐI jsb - góður staðurfyrir konur nÝTT-NYH- tt í- 11 morgnana TILVAUNLEIÐAB byrjadag1nn' LágmúU 9 • Símí 581 3>73>0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.