Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 88

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 88
88 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM MYNDBOND Fjör á framabraut í fremsta flokki Center Stage Dansnny n <1 ★★ Leikstjóri: Nicholas Hytner. Hand- rit: Carol Heikkinen. Aðalhlutverk: Anianda Schull, Zoe Saldana. (111 mín.) Bandarikin 2000. Skífan. Öll- um leyfð. Á NÍUNDA áratugnum varaði síð- blómaskeið dansmyndanna. Myndir eins og Flashdanœ, Footloose og Dirty Dancing tröllriðu þá öllu og allar ungar stelpur létu sig dreyma um að vinna Freestyle- keppnina í Tónabæ. Sú mynd sem um- íram aðrar kveikti þetta dansæði (fyr- ir utan Travolta- myndir áttunda áratugarins) var Fame Alans Parkers, saga um nem- endur í listaskóla sem voru tilbúnir að j-leggja allt í sölumar til þess að kom- ast áfram í lífinu og verða að stjöm- um. Vinsælli mynd fylgdu vinsælir þættir og nú, meira en áratug síðar, er komin svona hálfgerð Fame fyrir nýja kynslóð. Eins og í tilfelli Fame er Breti í leikstjórastólnum, Nicholas Hytner, sem átti sína bestu spretti með fyrstu mynd sinni um Geðveiki Georgs konugs. Og það er eins og Hytner hafi verið í einhverjum nost- algíugír þegar hann gerði I fremsta flokkiþví hún er svo innilega í anda ní- unda áratugarins að hún gæti allt eins verið jafnaldri Fame. Hún er eigin- lega bara gamaldags. Sögumennska Hytners er aftur á móti ágæt og held- ur manni við efnið, a.m.k. þar til að löngum dansatriðunum kemur en að þeim loknum segir mér svo hugur að einungis harðir dansáhugamenn séu enn með hugann við efnið. Skarphéðinn Guðmundsson Sjóslys Perfect Storm (Stormurinn) Drama ★ Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: Bill Wittliff. Aðalhiutverk: George Clooney, Mark Wahlberg, Diane Lane, William Fichtner, Kar- en Allen. (125 mín) Bandaríkin. Sam myndbönd, 2000. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. ATHUGA ber að hér er gagnrýnd- ur DVD-diskurinn af Storminum og sumt 'af því sem talað er um fylgii- ekki með á myndbandinu. Stormur- inn segist segja sanna sögu af sjó- slysi einu sem átti sér stað árið 1991. Það eru sjómenn- imir á Andreu Gail sem sjá um að koma áhorfendum í kynni við hættur hafsins (George Clooney, Mark Wahlberg, John C. Reilly, William Fichtner o.fl.). En þeir og aðrir sem komu við gerð þessarar myndar (að höfundi bókarinnar undandskildum) hafa greinilega aldrei migið í saltan sjó. Hvert veruleikafirrta atriðið tekur við af öðru og leiðinlega skrifaðar persón- ur haga sér heimskulega í öllum gusu- ganginum. DVD-diskurínn er hlaðinn af aukaefni og allt af því miklu betra — en myndin sjálf. Sérstaklega er um- sögn Sebastian Junger, sem er höf- undur bókarinnar um Storminn, at- hyglisverð en hana er hægt að finna á 4-hljóðrás disksins. Myndgæðin eru góð en sýna allt of vel fram á tölvu- leikslegar tæknibrellumar. Eins og sjá má fyrir ofan fær myndin aðeins eina stjömu en aukaefni hennar á '*'* íyllilega skilið 3 og hálfa. Ottó Geir Borg Frumsýning íslensku myndarinnar Ikingút annan jóladag Morgunblaðið/Jim Smart Aðalleikaramir spenntir fyrir frumsýninguna að sjá hvernig hefur tek- ist: Hans Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson og Hjalti Rúnar Jónsson. Friðrik Þór Friðriksson, einn eigenda íslensku kvikmyndasamsteyp- unnar, sem framleiðir Ikingut, með kvikmyndagerðarmanninum Jó- hanni Sigmarssyni. Græn- lenskur vinur ÍSLENSKA ævintýramyndin Iking- útv ar frumsýnd í Háskólabíói á annan í jólum. Myndin segir frá því er ungan grænlenskan dreng rekur á ísjaka á fjörur litils afskekkts sjávarpláss við Islandsstrendur. Við þessa óvæntu heimsókn verður uppi fótur og fít í bæjarsamfélaginu því í Ijós kemur að óttinn við hið óþekkta er djúpstæður. Höfundar sögunnar eru þeir Gísli Snær Erl- ingsson Jón Steinar Ragnarsson og hafa þeir lýst hugverki sínu sem ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una, svona í anda gömlu þijúbíó- anna. Það var margt góðra gesta á frumsýningunni. Helstu frammá- menn í íslenskri kvikmyndagerð notuðu þar tækifærið til þess að samfagna innilega starfsbræðrum sínum og vinum, sem að myndinni stóðu. Frumsýningargestir komu líka mislangt að en tveir leikara myndarinnar, þeir Hans Tittus Nakinge og Ortu Ignatiussen, eru Grænlendingar og lögðu á sig ferðalag austur um haf til að geta verið með í gleðinni. 1*0'V Nokkrir af að- standendum Iking- út: Vilhjálmur Guðjónsson höf- undur tónlistar, Gísli Snær Erlings- son, leikstjóri og handritshöfundur, leikaramir Hjalti Rúnar Jónsson og Hans Tittus Nak- inge, Hrönn Krist- insdóttir framleið- andi, Jón Steinar Ragnarsson, leik- myndasmiður og handritshöfundur, og Orto Ignatius- sen leikari. Björn Jörundur Friðbjörnsson leikur sýslumanninn. Heitasta parið í dag, sjónvarpsstjórinn Ámi Þór Vigfússon og söngstjarnan Svala Björg- vinsdóttir, fékk sér vitanlega popp og kók. Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson leika aldrei þessu vant ekki í nýjustu ís- lensku kvikmyndinni. Guðrún Gísladóttir leikkona Leikhúsfólk á öllum aldri var samankomið til var á meðal áhorfenda. að virða fyrir sér frumskógarbarnið Móglí. I skóginum stóð maður einn JÓLASÝNING Borgarleikhússins er leikritið Móglí, verk byggt á hinni sígildu sögu Rudyard Kipling, Skógariífí. Leikgerðin var í höndum Illuga Jökulssonar en með aðal- hlutverk fer Friðrik Friðriksson og var frumsýningin á annan í jólum. Þetta sígilda æv- intýri Kipling á erindi við konur jafnt sem karla á öllum aldri, enda viðfangsefnið sígildar vangaveltur um máttarstólpa mannlegs lífs, s.s. vináttuna og kærleikann auk þess sem tekið er á skuggahliðum þess: valdabaráttu, hroka og illdeilum. Morgunblaðið/Jim Smart Leikstjórinn, Bergur Þór Ingólfsson, var að sjálfsögðu á staðnum ásamt fríðu föruneyti. Friðrik Friðriksson leikur Móglí. Móglí í Borgarleikhúsinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.