Morgunblaðið - 28.12.2000, Page 90

Morgunblaðið - 28.12.2000, Page 90
ÍIO FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hvað viltu fá að vita utn tónlr.tiria á Topp 20? Sentlu póst til Söleyjar á mbl.is. heppnuð áskriftarferð Morgunbiaðsíns h íKta Víkan 23.12. - 03.01 Sælkeraferð til Parísar Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. 0 SKJÁREINN mbl.is Nú er líka hægt að kjósa á wy A . I Stan Eminem & Dido d) B. Trouble Coldplay 9. Take a Look Around Limp Bizkit ' wmmsm. 1D. Stolið Stolið y 11. The Way 1 Am Eminem X) • 15. Who Let The Dogs Out Baha Men 13. 1 Disappear Metallica X) 14. Testify Rage Against the Machine t) 1S. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir (f) 1G. Come On Over Christina Aguilera 17. Kids Robbie Williams & Kylie Minogue 1Q.| Oont Mess With My Man Lucy Pearl 'rp\ 1G. Lítill fugl 200.000 Naglbítar ■' (• " } ao. My Love Westlife Vinsældalisti fiar sem hú hefur áhrif! UNDANFARIN ár hefur Morgun- blaðið boðið áskrifendum upp á svokallaðar áskriftarferðir en þær eru samstarfsverkefni Flugteiða og Morgunblaðsins þar sem boðið er upp á sanngjarnt verð fyrir flug, hdtel, íslenska fararstjórn og skemmtilega dagskrá eins og skoð- unarferðir, heimsókn á virta veit- ingastaði og leikhúsferðir. Ferð- imar hafa notið mikillar hylli eins og kom berlega í ljós fyrir jóla- og sælkeraferð Morgunblaðsins til Parísar í byijun desember, sem var undir fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, vín- og matarsér- fræðings Morgunblaðsins, en hún seldist upp snemma á öðrum degi. Það var föngulegur húpur áskrifenda Morgunblaðsins sem lagði leið sína tii Parísar og gisti á Home Plazza Bastille í þrjár næt- ur. Innifalið í ferðinni var skoð- unarferð um borgina og heimsókn á vínbar þar sem bragðað var á Beaujolais Nouveau og fleiri létt- um veitingum. París var í miklum jólaskrúða og hlýtt í veðri. Farar- stjórinn Steingrímur Sigurgeirsson þekkir vel matar- og vínmenningu Frakka og gaf ferðalöngum góð ráð um hvemig njdta mætti lysti- semda Parísar. Steingrímur færði áskrifendum fyrstu bók sma, Heimur vínsins, að gjöf én hún er jafnframt fyrsta íslenska al- fræðiritið um vín og vínmenningu og kom út fyrir jólin. Fólki bauðst einnig að skrá sig í dagsferð til Búrgundar sem er eitt þekktasta víngerðarhérað veraldar og vora þekktir vínframleiðendur heim- sóttir, vín smökkuð og snædd mál- tíð á virtum veitingastað. Þá var boðið upp á skoðunarferð í Versali og Louvre-safnið undir leiðsögn Laufeyjar Helgadóttur listfræð- ings. A sunnudagskvöldinu var far- ið í Lido de Paris sem hefúr notið vinsælda í meira en hálfa öld en þar gátu gestir notið kvöldverðar með kampavíni og glæsilegri sýn- ingu. Ferðin lukkaðist í alla staði vel enda bráðskemmtilegur hópur með í för og andi jólanna í hjörtum fólksins. Slipknot Papa Roach Steingrímur Sigurgeirsson, vín- og matarsérfræöingur Morgunblaðsins (t.h.), aðstoðar við vmsmökkunina í Búrgund. 7. Destinys Child Independent Women Spit It Out Last Resort E. Man Overboard G. Again Blink 182 Lenny Kravitz Áskrifendahópur Morgunblaðsins fyrir framan Notre Dame-kirkjuna í París. Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vínnur þú geisiadisk frá Skífunni? My Generation Limp Bizkit Fasteignir á Netinu H>mbUs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.