Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 90

Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 90
ÍIO FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hvað viltu fá að vita utn tónlr.tiria á Topp 20? Sentlu póst til Söleyjar á mbl.is. heppnuð áskriftarferð Morgunbiaðsíns h íKta Víkan 23.12. - 03.01 Sælkeraferð til Parísar Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. 0 SKJÁREINN mbl.is Nú er líka hægt að kjósa á wy A . I Stan Eminem & Dido d) B. Trouble Coldplay 9. Take a Look Around Limp Bizkit ' wmmsm. 1D. Stolið Stolið y 11. The Way 1 Am Eminem X) • 15. Who Let The Dogs Out Baha Men 13. 1 Disappear Metallica X) 14. Testify Rage Against the Machine t) 1S. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir (f) 1G. Come On Over Christina Aguilera 17. Kids Robbie Williams & Kylie Minogue 1Q.| Oont Mess With My Man Lucy Pearl 'rp\ 1G. Lítill fugl 200.000 Naglbítar ■' (• " } ao. My Love Westlife Vinsældalisti fiar sem hú hefur áhrif! UNDANFARIN ár hefur Morgun- blaðið boðið áskrifendum upp á svokallaðar áskriftarferðir en þær eru samstarfsverkefni Flugteiða og Morgunblaðsins þar sem boðið er upp á sanngjarnt verð fyrir flug, hdtel, íslenska fararstjórn og skemmtilega dagskrá eins og skoð- unarferðir, heimsókn á virta veit- ingastaði og leikhúsferðir. Ferð- imar hafa notið mikillar hylli eins og kom berlega í ljós fyrir jóla- og sælkeraferð Morgunblaðsins til Parísar í byijun desember, sem var undir fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, vín- og matarsér- fræðings Morgunblaðsins, en hún seldist upp snemma á öðrum degi. Það var föngulegur húpur áskrifenda Morgunblaðsins sem lagði leið sína tii Parísar og gisti á Home Plazza Bastille í þrjár næt- ur. Innifalið í ferðinni var skoð- unarferð um borgina og heimsókn á vínbar þar sem bragðað var á Beaujolais Nouveau og fleiri létt- um veitingum. París var í miklum jólaskrúða og hlýtt í veðri. Farar- stjórinn Steingrímur Sigurgeirsson þekkir vel matar- og vínmenningu Frakka og gaf ferðalöngum góð ráð um hvemig njdta mætti lysti- semda Parísar. Steingrímur færði áskrifendum fyrstu bók sma, Heimur vínsins, að gjöf én hún er jafnframt fyrsta íslenska al- fræðiritið um vín og vínmenningu og kom út fyrir jólin. Fólki bauðst einnig að skrá sig í dagsferð til Búrgundar sem er eitt þekktasta víngerðarhérað veraldar og vora þekktir vínframleiðendur heim- sóttir, vín smökkuð og snædd mál- tíð á virtum veitingastað. Þá var boðið upp á skoðunarferð í Versali og Louvre-safnið undir leiðsögn Laufeyjar Helgadóttur listfræð- ings. A sunnudagskvöldinu var far- ið í Lido de Paris sem hefúr notið vinsælda í meira en hálfa öld en þar gátu gestir notið kvöldverðar með kampavíni og glæsilegri sýn- ingu. Ferðin lukkaðist í alla staði vel enda bráðskemmtilegur hópur með í för og andi jólanna í hjörtum fólksins. Slipknot Papa Roach Steingrímur Sigurgeirsson, vín- og matarsérfræöingur Morgunblaðsins (t.h.), aðstoðar við vmsmökkunina í Búrgund. 7. Destinys Child Independent Women Spit It Out Last Resort E. Man Overboard G. Again Blink 182 Lenny Kravitz Áskrifendahópur Morgunblaðsins fyrir framan Notre Dame-kirkjuna í París. Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vínnur þú geisiadisk frá Skífunni? My Generation Limp Bizkit Fasteignir á Netinu H>mbUs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.