Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 96

Morgunblaðið - 28.12.2000, Qupperneq 96
A næstu leigu 4. janúar MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNJ 1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. "T s S MorgunDlaðið/Jim ömart Leikur a ís SJÓRINN var ísilagður í fjöruborðinu í Reykjanesbæ í gær og var upplagt þotumar alvanur skautahlaupari, en vel dúðaðir farþegarnir þurfa lítið að að bregða á leik. Hér brunar lest eftir ísnum og virðist sá sem dregur snjó- hafa fyrir lífinu. í fjarska sjást skip í Keflavíkurhöfn. Tölvukerfí TR geymir ekki upplýsingar um bætur öryrkja frá 1994 Sumir öryrkjar sóttu aldrei um tekj utry ggingu Bann við hundum og köttum í Hveragerði BÆJARSTJÓRN Hveragerðis hefur samþykkt að banna hunda- og kattahald í bænum. Eigendur þessara dýra geta sótt um und- anþágur og verða þá að greiða , .^ýeyfisgjald og uppfylla ákveðin skilyrði, að því er frá er greint á vef Sunnlenska fréttablaðsins. Nokkra athygli vekur að eigend- ur bæði hunda og katta verða að tryggja dýrin gagnvart tjóni sem þau kunna að valda. Petta er vænt- anlega nýmæli hvað kettina áhrær- ir því tryggingafélög á íslandi hafa ekki tryggt ketti fram til þessa og tryggingar á hundum ná aðeins til þess að þeir séu í bandi en falla niður ef hundur gengur laus. Þá er í kattareglugerð Hvera- gerðisbæjar gert ráð fyrir að allir högnar séu geltir og allar læður séu gerðar ófrjóar, nema sérstak- lega sé sótt um leyfi fyrir undan- .^eldisdýr. Þeir gæludýraeigendur ekki hlíta umræddum reglum mega búast við að dýrin séu hand- sömuð og þeim lógað sé þeirra ekki vitjað innan tveggja sólar- hringa. MITSUBISHI IE /tyýxtfisia á henni miðað við gildandi reglur, þ.e. vegna þess að tekjur makans voru það miklar. Sú spurning hefur vaknað hvort þetta fólk eigi rétt á endurgreiðslum aftur í tímann. Einnig er óljóst hvað bætur verða greiddar langt aftur í tímann. í dómi Hæstaréttar er bent á að við greiðslu bóta verði að „huga að“ 48. gr. al- mannatryggingalaga þess efnis að tryggingabætur skuli aðeins greidd- ar tvö ár aftur í tímann. Aimennt gildir að kröfur fymast á fjórum ár- um, en Hæstiréttur telur að ekki hafi verið lagastoð fyrir skerðingu vegna tekna maka frá því í ársbyrjun 1994. Verulegir tæknilegir annmarkar munu vera á að kalla fram upplýs- ingar úr tölvukerfi TR um greiðslur sjö ár aftur í tímann. Talið er að ef endurgreiðslurnar verði látnar ná til ársins 1994 verði að fletta upp í út- prentuðum gögnum stofnunarinnar fyrir hvern og einn öryrkja. Samkvæmt skýrslu forsætisráð- herra um kjör öryrkja frá síðasta ári fengu árið 1998 2.335 öryrkjar skerta tekjutryggingu vegna tekna maka, sem eru 36,1% þeirra öryrkja sem fengu tekjutryggingu það ár. Árið 1995 fengu 1.664 öryrkjar skerta tekjutryggingu vegna tekna maka eða 28,1% af heildarfjöldanum. Samkvæmt Staðtölum TR greiddi stofnunin árið 1999 samtals 2,3 millj- arða í tekjutryggingu til öryrkja. Þetta ár fengu 8.673 öryrkjar greiddan örorkulífeyri. Ef þeir fá all- ir greidda óskerta tekjutryggingu í samræmi við dóm Hæstaréttar aukast útgjöld Tryggingastofnunar og verða rúmlega 3,2 milljarðar á ári. Ef greiða á tekjutryggingu til allra ellilífeyrisþega sem fengu elli- lífeyri á síðasta ári með sama hætti og til öryrkja aukast útgjöld Trygg- ingastofnunar úr 6,2 milljörðum, eins og þær voru árið 1999, í 9 millj- arða. ■ Eigum ekki/12 Fyrirtæki um vinnslu álgjalls hefur starfsemi innan árs Arsframleiðsla í fyrsta áfanga 2.500 tonn NÝTT fyrirtæki á sviði endurvinnslu áls, Alur, hefúr samið við ISAL um kaup á öllu álgjalli sem fellur til við framleiðslu áls í álverinu í Straums- vík. Forsvarsmenn Als hafa fest kaup á hátæknibúnaði til endurvinnslunnar fyrir tæplega 300 milljónir króna og er stefnt á að framleiðsla geti hafist innan árs. Gert er ráð fyrir að árs- framleiðsla verði í fyrsta áfanga um 2.500 tonn, eða um 5.000 tonn af ál- gjalli, en umhverfismat á starfsem- inni hefur hlotið jákvæðar undirtekt- ir. Þar er gert ráð fyrir að starfsemin verði á Reykjavíkursvæðinu eða í Þoriákshöfn. Alur er í eigu dr. Þorsteins I. Sig- fússonar prófessors og dr. Helga Þórs Ingasonar, auk Nýsköpunar- sjóðs atvinnulífsins og fleiri aðila. Unnið er að frekari fjármögnun verk- smiðjunnar, en áætlanir gera ráð fyr- ir umtalsverðri stækkun hennar á næstu árum í takt við stækkun álvers- ins á Grundartanga og byggingu nýs álvers á Reyðarfirði. Þorsteinn I. Sigfússon segir að hugmyndir um förgun spilliefna hér á landi hafi verið í mótun um nokkurt skeið, en í félagi við AGA og Hoogo- ven í Hollandi, sem rekur sams konar verksmiðju þar í landi, hafi þeir Helgi Þór nú þróað nýja aðferð með hlið- sjón af eldri aðferðum til að brenna álgjall í hreinu súrefni án nituroxíða, en sú aðferð sé mun umhverfisvænni en þær sem beitt hefur verið hingað til. Um 50% þess álgjalls sem fellur til við hefðbundna álframleiðslu er hreint ál. Auk þess eru uppi hug- myndir um að ná aftur súráli við framleiðsluna og koma því í nýtanlegt form og er það eitt helsta nýmælið við hina fyrirhuguðu verksmiðju. „Það hefur komið fram í fréttum að undanfömu að við íslendingar verð- um líklega mestu álframleiðendur Evrópu innan tíu ára,“ segir Þor- steinn. „Það er því kominn tími til að huga alvarlega að endurvinnslumögu- leikum þessa málms, en þeir eru fjöl- margir. Hér á landi eru kjöraðstæður til þessarar starfsemi, ekki síður en til álframleiðslu.“ Ekki aðeins verður álgjall hreinsað og unnið úr því hreint ál í hinni nýju verksmiðju fyrirtækisins, heldur verður þar einnig teldð á móti brota- áli til endurvinnslu. Að sögn Þorsteins má gera ráð fyr- ir að starfsmenn í verksmiðjunni verði innan við tuginn í fyrsta áfanga, enda verði hún afar tæknivædd. Starfsmönnum muni svo fjölga nokk- uð eftir því sem starfseminni vaxi fiskur um hrygg. TALIÐ er að einhver hluti öryrkja sem eiga samkvæmt dómi Hæsta- réttar rétt á fullri tekjutryggingu hafi aldrei sótt um tekjutryggingu, m.a. vegna þess að þeir hafi gert sér grein fyrir að miðað við gildandi reglur ættu þeir ekki rétt á bótun- um. Það liggur einnig fyrir að veru- legir tækniörðugleikar eru við að kalla fram upplýsingar úr tölvukerfi Tryggingastofnunar um greiðslu bóta sjö ár aftur í tímann. Flest bendir til að fletta verði upp útprent- uðum upplýsingum aftur í tímann. Nefndin sem ríkisstjórnin skipaði á ríkisstjórnarfundi fyrir viku fundaði um jólin, en ekki liggur fyrir hvenær hún skilar niðurstöðum. Verkefni hennar er að semja frum- varp sem lagt verður fyrir Alþingi. Ef unnt á að vera að greiða trygg- ingabætur eftir nýjum lögum 1. febrúar nk. verður Alþingi að hafa samþykkt frumvarpið eigi síðar en 22.janúar. Ymis álitamál eru til skoðunar varðandi greiðslu tekjutryggingar til öryrkja sem hefur verið skert vegna tekna maka. Það liggur t.d. fyrir að einhver hópur öryrkja hefur ekki sótt um tekjutryggingu vegna þess að hann hefur ekki talið sig eiga rétt HEKLA -Iforyttuánj/rrl&Ul A MITSUBISHI demantar í umferö Verðbreytingar um áramót Verð á bensíni og olíu lækkar ÚTSÖLUVERÐ á bensíni og olíu lækkar hjá íslensku olíu- félögunum um áramót. Ekki liggur fyrir hversu mikil lækk- unin verður. Samúel Guðmundsson, for- stöðumaður áhættustýringar hjá Olís, segir að miðað við þró- un heimsmarkaðsverðs á olíu og dollar liggi fyrir að útsölu- verð hjá olíufélögunum lækki talsvert um mánaðamótin. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf., segir enn ekki ljóst hversu mikið útsöluverð hjá Olíufélaginu lækki. Hann segir að minnkandi eftirspum í desember hafi oft leitt til lækk- unar á heimsmarkaðsverði sem síðan gangi til baka eftir ára- mót en vonandi haldist verð- lækkunin að þessu sinni. ■ Verðið 6 kr./48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.