Morgunblaðið - 29.12.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
URVERINU
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 29
Vélstjórar dsáttir við frumvarp
samgönguráðherra
Frumvarpið
úr herbúðum
útvegsmanna
VÉLSTJÓRAR segja fi-umvarp sam-
gönguráðherra um fækkun vélstjórn-
aimanna á fiskiskipum undarlegt í
ljósi þess hve umfang vélstjómar-
starfsins hefur aukist á undanfömum
ámm. Þeir segja frumvarpið ættað úr
herbúðum útvegsmanna sem séu í
raun sjálfum sér versttr
Eins og greint hefm- verið frá í
Morgunblaðinu telja vélstjórar að
með framvarpinu fækki vélstjóram á
íslenska fiskiskipaflotanum um 30%
og saka samgönguráðherra um að
taka óbreyttar upp tillögur Lands-
sambands íslenskra útvegsmanna um
stórfellda fækkun vélstjóra.
í Morgunblaðinu í gær sagði Sturla
Böðvarsson, samgönguráðherra, að í
frumvarpinu væri meðal annars tekið
mið af miklum breytingum sem orðið
hafi á vélbúnaði skipa, meðal annars
með aukinni sjálfvirkni. Helgi Laxdal,
formaður Vélstjórafélags íslands,
segir að framvarpið bitni einkum á
skipum með aðalvél undir 750 kíló-
vöttum og kveði á um að á þeim skip-
um skuli aðeins vera einn vélstjóri.
Samkvæmt upplýsingum frá Sigl-
ingastofnun íslands séu 374 skip í
þessum hópi. „Þar af era 60% skip-
anna eldri en 25 ára. Það er varla um
það að ræða að í þessum skipum hafi
orðið gagnger tæknibylting á síðustu
áram.“
Helgi sat í nefnd sem fjallaði um
gerð framvarpsins. Hann segist
ítrekað hafa beðið um rökstuðning
þess að fækka ætti í vélstjórastéttinni
um 30%. Þær upplýsingar hafi ekki
fengist.
Samgönguráðherra hefur vísað á
bug ásökunum um að við gerð fram-
varpsins hafi eingöngu verið tekið til-
lit til sjónarmiða útgerðarmanna.
Helgi segir að hagsmunaaðilum hafi
verið gefmn kostur á að gefa umsagn-
ir um framvarpið. „Vélstjórafélag Is-
lands hafði margt við framvaipið að
athuga en það vai’ ekki tekið neitt tillit
til okkar athugasemda. LÍÚ gerði
hinsvegar ekki eina einustu breyt-
ingatillögu við þann hluta framvarps-
ins sem snýr að vélstjóram," segir
Helgi.
Starfið verður óspennandi
Heimir V. Pálmason, annar yfirvél-
stjóri á frystitogaranum Mánabergi
ÓF frá Ólafsfirði, segist mjög ósáttur
við þann hluta framvarps samgöngu-
ráðherra sem varðar fækkun vél-
stjórnarmanna á fiskiskipum. Hann
segir augljóst að þessi hluti fram-
varpsins sé ættaður úr herbúðum út-
vegsmanna. Þeir séu hinsvegar að
skjóta sig í fótinn. Hann bendir á að
fiskiskipin séu mörg hver mjög full-
komin vinnsluskip, með öllum þeim
búnaði sem þarf til veiða og vinnslu.
Þegar þessi búnaður bili, stöðvist
vinnsla í skipunum. „Framvarpið
kveður á um að í skipi á borð við
Mánabergið yrði aðeins einn vélstjóri
á vakt í einu, í stað tveggja eins og nú
er. í hans umsjón yrðu þá þrjár vélar,
það er tvær aðalvélar og ein ljósavél.
Auk þessu era um borð í hefðbundn-
um frystitogara frystikerfi og spil-
kerfi. I frystikerfinu era í flestum til-
fellum einhver tonn af kælimiðli og
rekstur þess alls ekki á alh-a færi. Auk
þess sinna vélstjórar viðhaldi og við-
gerðum á öllum vinnslu- og tækjabún-
aði um borð. Þegar eitthvað bilai' era í
dag alltaf tveii', stundum þrír, vél-
stjórar til taks og viðgerðin getur tek-
ið margar klukkustundh'. Það segir
sig sjálft að vinnsla skipsins stöðvast
mun lengur þegar aðeins einn vakt-
hafandi vélstjóri þaif að sinna því sem
upp kann að koma. Þá yrði hinn vél-
stjórinn ekki kallaður til vegna þess
að yfirvélstjórinn ber ábyrgð á
öraggri vakt í vélarúminu en svo yrði
ekki ef vélstjórinn er ekki nægilega
vel hvfldur."
Heimir segist ákveðinn í því að
vinna ekki lengur á þessum vettvangi
verði þessi hluti framvarpsins að lög-
um óbreyttur. „Ef útvegsmenn vilja
reyna þetta fyrirkomulag þá verði
þeim að góðu; en ég ætla ekki að taka
þátt í því. Fjarveran er erfið og ef
starfið verður svona óspennandi er
hætta á því að menn fari í land og
ungir menn læri ekki þetta fag með
það fyrir augum að fara á sjóinn,“
segir Heimir.
Starfssvið vélstjóra víkkað
Kristján Birgisson, yfirvélstjóri á
frystitogaranum Frera RE frá
Reykjavík, segist ekki sjá annað en að
framvarpið dragi veralega úr öryggi
sjómanna, nái það óbreytt fram að
ganga. Hann segir tækninýjungar í
skipum hafa víkkað starfssvið vél-
stjóra. Þess vegna sé undarlegt að nú
eigi að fækka vélstjóram til sjós.
„Samkvæmt framvarpinu fækkar vél-
stóram á mörgum frystiskipum úr
þremur í tvo. Þessi skip era heilan
mánuð á sjó í senn og veikist til dæmis
annar vélstjórinn þá þarf hinn að
sinna starfi hans á meðan. Það sam-
ræmist varla vökulögum eða vinnu-
tímareglum. Ég sé að minnsta kosti
ekki fyrir mér að skipstjórinn sé
tilbúinn til að drepa á vélunum á með-
an vélstjórinn hvflir sig,“ segir Krist-
ján.
Jóhann Þórisson, vélstjóri á tog- og
netabátnum Gauk GK frá Grindavík,
segist ekki sjá að í framvarpinu felist
nokkur hagræðing, hvorki fyrir sjó-
menn né útgerðarmenn. Nú era tveir
vélstjórar um borð í Gauk GK en Jó-
hann segir að nái framvaipið fram að
ganga verði hann aðeins einn eftir.
„Þá þarf útgerðin að verða sér úti um
réttindamann ef ég ætla í frí, með til-
heyrandi íyrirhöfn og tilkostnaði. Á
vertíðai'bátum á borð við Gaukinn
ganga vélstjórar í öll störf á dekki,
auk þess að sinna vélstjórastarfinu.
Ég þyrfti því að vera á vakt allan sól-
arhringinn til að tryggja öryggi í vél-
arrúminu. Ég tel því að með fram-
varpinu sé veralega verið að di’aga úr
öryggi sjómanna," segir Jóhann.
Krabbinn hrynur
STOFNSTÆRÐ kóngakrabba við
Kamtsjatka hefur nánast hrunið á
skömmum tíma.
Rannsóknir og stofnstærðarmat
var unnið í haust með veiðum í gildr-
ur. Aðeins um 10% af meðalafla síð-
ustu ára komu í gildrurnar, eða einn
og einn í stað 10 til 12. Mikil sókn og
verulegar ólöglegar veiðar eru taldar
skýringin á þessu hrani. Samkvæmt
upplýsingum japanskra tollyfii-valda
hefur innflutningur á löglegum rúss-
neskum kóngakrabba minnkað mik-
ið, um hitt er ekki vitað. Áður fyrr
var krabbinn frá Kamtsjatka uppi-
staðan í sölu Rússa á krabba til Jap-
ans en nú er hann aðeins um 25%.
Á þessu ári veiða Bandaríkjamenn
um 3.700 tonn af kóngakrabba og
Rússar svipað. Kvóti Norðmanna á
þessum krabba á næsta ári er
100.000 stykki. Allar keppa þjóðfrnar
á markaðnum í Japan, sem er sá
langstærsti, en Norðmenn sjá nú
fram á að verða með 8 til 10% fram-
boðs í heiminum, en fyrir örfáum ár-
um fannst þessi krabbi ekki í lögsögu
Noregs.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
Jólalegt í höfninni
FLEST skip eru í landi milli hátíð- að jólaskrautinu og eru hafnir ast í Húsavíkurhöfn þegar ljós-
anna og sjómenn í frfi. Þeir láta landsins flestar fagurlega skreytt- myndari Morgunblaðsins átti þar
ekki sitt eftir liggja þegar kemur ar. Það var a.m.k. jólalegt um að lit- leið um á dögunum.
Parlievlet í fiskvinnslu
HOLLENZKA samsteypan Parl-
ievlet & Van der Plas er nú að hefja
byggingu risastórrar fiskvinnslu í
Rugen á Eystrasaltsströnd Þýzka-
lands. Verksmiðjan verður 25.000
fermetrar að stærð á 12 hektara
landi. Parlievlet keypti nýlega togar-
ann Cuxhaven af dótturfyrirtæki
Samherja DFFU ásamt heimildum
til veiða á sfld og makríl, en áður
hafði samsteypan keypt Mecklen-
burger Hochseefischerei í Rostock
af Utgerðarfélagi Akureyringa.
Parlievlet ræður nú yfir nær öll-
um heimildum Þýzkalands á sfld og
makríl.
Nýju fiskvinnsluna á að taka í
noktun árið 2002 og verður henni
stjórnað af Euro-Baltic Fischverar-
beitung og verður lögð áherzla á
vinnslu svokallaðrar Rugen-sfldar,
en til þessa hefur hún öll verið unnin
í Danmörku og Hollandi. Það er því
ljóst að mikið af síldarafla Parlievlet
verður unnið í Rugen á næstu áram.
Gert er ráð fyrir að afköst verk-
smiðjunnar verði um 50.000 tonn af
síld, þorski og flatfiski á ári, en ekki
verður um fullunnar afurðir að
ræða.
Auk fiskvinnslunnar verður
byggður 200 metra langur viðlegu-
kantur, sem stór skip geta lagzt að.
Heildai' byggingarkostnaður er um
6 milljarðar króna. Mjög stór hluti
þessa kostnaðar verður greiddur af
Evrópusambandinu og þýzka ríkinu.
Heimild: Seafood Intemational.
Sérvalið og unnið Kálfakjöt,
Nautakjöt, Lambakjöt,
Svínakjöt og Villibráð
Sælkera sósur, krydd og olíur
Innfluttar sælkeramatvörur
Hátíðarmatur
+ frá Gallerý Kjöt
IÚrbeinað sauðahangikjöt
Kofareykt hangilæri
Tvíreykt sauðafillet
Nýslátrað lambakjöt
Lambageirar fylltir með
koníakssoðnum sveskjum
Magáll
Heitar sósur
Bláberjasósa
Rauðvínssósa
Villisveppasósa
Nautalundir fylltar með gæsalifur
Nauta entrecöte
Nauta ribeye
Fituofið nautainnralæri
Fituofið nautaframfillet
Hreindýramedalíur
Villigæsir
Aligæsir
Aliendur
Andabringur
Rjupur
Graflamb
Grafin gæs
Reykt gæs
Súluungar
Heimalagað rauðkál
Sælkera gjafakörfur
Tilsögn og uppskriftir eru ad sjálfsögðu á staðnum og á heimasíðunni okkar.
GRENSÁSVEGUR 48.
SÍMI 553 1600/553 1601 • www.kjot.is • FAX 568 1699.