Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 15
Danmurk. FRÉTTIR. 17 það er sannfæríng vor, afe öll rangsleitni, yfirgangur og ofstopi, undirferli og fláttskapur sé eins affaravondur fyrir þjófe og ríki, eins og hann er þafe fyrir hvern mann einstakan. þafe er því sann- færíng vor, afe hafi Danir á réttu máli afe standa vife þjófeverja, þá muni dönskunni verfea sigurs aufeife, og þeir haldi ríkinu óskertu, en annars muni allt steypast, ríkife sundrast, og Svíar taka afe lok- um Eydani af skipbroti ríkisins. — Frá fór stúdenta og atburfeum þeim er gjörfeust í þeirri för skal sagt sífear í Svia þætti; en nú skal sagt frá vifeskiptum Dana vife önnur ríki. Yifeskipti Dana vife þjófeverjaland eru einkum athugaverfe, því bæfei sýna þau, hvernig ])ýzka sambandife lítur á mál hertogadæm- anna og hvílíkan bakjarl þau eiga í þýzkalandi. þafe kemur oss helzt vife hér afe tilgreina þau bréf, sem farife hafa á milli Dana á eina hönd og Prússa og Austurríkismanna á afera. 1. júní, daginn áfeur en gengife var af alríkisþíngi, sendi Prússa stjórn erindsreka sínum í Danmörku bréf, er hún bifeur hann láta Dana konúng vita efnifeúr; bréfi þessu fylgdi rolla. í rollunni er minnzt á, afe alríkis- þíngife hafi samþykkt afe gefa Dana stjórn leyfi til afe selja land þafe, er laust varfe nú sífean kastalinn í Rendsborg var brotinn nifeur. Sífean segir svo: „Alyktun þessi er skýlaus sönnun fyrir umkvört- unum þeim, sem komife hafa fram á þíngum hertogadæmanna og á alríkisþínginu um, afe brotin hafi verife landsréttur hertogadæm- anna, rnefe því afe dembt hafi verife upp á þau alríkisskránni 2. okt. 1855, er gefi heimild til afe bera jarfeasölumálife upp á alríkisþíng- inu”. þá er og sagt, afe Dana stjórn hafi fortakslaust álitife land- skika þann, sem um er afe ræfea, liggja undir hertogadæmife Slés- vík, jafnvel þótt hann heffei verife þrætupartur milli hertogadæmanna Slésvíkur og Holsetalands 1851, og þá heffei Dana stjórn lofafe þýzka sambandinu, afe koma mefe uppástúngu um landamerki milli hertogadæmanna, en þetta loforfe væri enn óefnt. Nú segir, afe Dana stjóm hafi skýlaust lofafe bæfei í bréfi til Berlinnar og til Vínar 6. des. 1851, afe þíngin í hertogadæmunum skyldi verfea afespurö um breytíngu á stjórnarskipun alríkisins (sbr. Skírni 1852 og 1853); þá er minnzt á auglýsínguna 28. jan. 1852, og afe bréf þau, sem nú voru nefnd, skýri efni hennar. þá segir, afe loforfe þessi hafi eigi verife efnd, því ekki sé stjórnlög Holseta 11. júní 1854, efea i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.