Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 51
England. FRÉTTIR. 53 sendimanni Persa, Feruk Khan og erindreka Engla í París, Cow- ley, hefir tekizt, fyrir milligöngu Napóleons keisara, ab koma á fribi. I fri&arsamníngi þessum lofar England, afe þafe skuli eigi framar skjóta skjólshúsi yfir persneska menn; en Persa stjórn skal taka vib ræbismanni Engla meb hinni mestu vifehöfn og dýrfe. Englar skulu og fara mefe life sitt út úr löndum Persa jafnskjótt og frifearsamn- íngur þessi er stafefestur og birtur í Persalandi, skulu þeir þá fá í hendur Persum allt þafe, er þeir nú hafa tekife herskildi. En Persar lofa af sinni hálfu, afe þeir skuli játa frelsi Afghanistans og vifeur- kenna sjálfsforræfei landsins'; Herat skyldi og vera frjálst land undir stjórn innborinna höffeíngja í landinu. Englar fengu og endurnýj- afean verzlunarsamníng sinn vife Persa, og fá þeir svo gófe kjör hjá Persum sem þeir er bezt hafa; slík réttindi fá og Persar á Englandi. Lönd kaupmannafélagsins á Indlandi eru eitthvert hife vífelend- asta og mannflesta ríki í heimi, og bæfei stærri og mannfleiri en nokkurt ríki í Norfeurálfunni. þau voru 1853 alls afe stærfe 63,783 ferskeyttar hnattmílur, en landsmenn voru 176,028,672; en af allri þessari vífeáttu voru þá 27,870 fersk. hnattm. mefe 48,500,000 manns, sem voru ríki sér, en kaupmannafélagife haffei þó æfestu yfirráfe yfir. þetta ár varfe sú breytíng á, afe ríkife Oude hneigfeist til hlýfeni vife félagife, og er nú talife mefe eignarlöndum þess. Ríki þetta er á afe geta 1200 fersk. hnattm. afe stærfe mefe 4 efea 5 milj- ónum manna. — Annar atburfeur hefir sá orfeife á Indlandi, er vert þykir um afe tala, þó eigi sé hann fagur til frásagna. Svo er mál mefe vexti, afe kaupmenn eiga lendur miklar og vífear í löndum sínum, er þeir byggja innbornum þarlandsmönnum, og heimta af- gjald af. Hafa kaupmenn liaft innlenda menn til afe heimta saman skatta sína, því þeir skildu bezt túngu landsmanna sinna. Nú fyrir 2 árum sífean flaug sú fregn fyrir, afe skattheimtumenn þessir píndi menn til fjár. Var þetta borife fram í málstofunni, sem allt annafe er þurfa þykir leiferéttíngar vife; en menn lögfeu þá lítinn trúnafe á þetta, sem og von var, því enginn átti sér þafean neins þess háttar von; baufe þó stjórnin afe láta rannsaka málife, og setti nefnd manna til þess. Nú í sumar hefir nefndin lokife starfi sínu, og segir hún frá öllu sem ljósast. Hefir þafe nú sannazt, afe skattheimtumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.