Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 86
88 FKÉTTIR. Tyrkland. þeir um sín á milli, hvorir fái meiru rábií); en svo virbist nú sem Englar hafi þar öll ráí) meiri en Frakkar, hafa þeir og fylgt máli Tyrkja öllu betur nú síban fribur var saminn. Nú hefir soldán sett þau lög, ab rúí)i bandamanna sinna, afe kristnir skuli hafa öll hin sömu réttindi sem Múhamebs trúendur; þeir eru nú og libskyldir, en ekki er þaí> enn rábib, hvort þeir skuli fara leibangursferbir meb Tyrkjum, ebur gjalda þeim fé til iausnar sér undan herkvöbinni. Englar hafa og í annan stab sett nefnd manna til ab athuga, hvernig breyta skuli lögsögu og dómsvaldi erindrekanna, svo ab Tyrkjum verbi minna mein ab, en nú hefir lengi verib. Tyrkja soldán hefir og lofab þegnum sínum, ab búa til áætlun um fjárhag ríkisius, og kvebja til nokkra menn til ab segja úlit sitt um hana; þá hefir hann og í rábi ab gefa sýslumönnum sínum föst laun og búa til ný skattalög. Enn hefir hann og í rábi, ab búa til ný verzlunar- lög, mínka tolla, auka samgöngur í landinu, bæta vegi og leggja járnbrautir um lönd sín, og hefir hann því veitt Englendíngum þab leyfi, ab Jeggja járnbraut yfir Asíu hina minni til Evfrates. Nú hefir og soldán kvat menn til fundar í bábum Dunárfurstadæm- unum, til ab segja álit sitt um, hver stjórnarskipun þar skuli vera eptirleibis, og einkum um j)ab, hvort furstadæmin skuli lögb saman i eitt ríki, ebur vera abskilin eins og verib hefir híngab til. Eng- lendíngar vilja ab furstadæmin sé abskilin, og þeim sé ab minnsta kosti ekki steypt saman nema landsmenn þar vili svo vera láta; hafa og Austurríkismenn fylgt þeim ab því máli. En Frakkar vilja endilega ab úr bábum furstadæmunum sé gjört eitt riki, hvort sem lands- mönnum líkar þab betur ebur verr; eru þetta ab öllum líkindum samantekin ráb þeirra og Rússa, því Rússar sjá, ab hægra muni ab vinna einn höfbíngja en tvo, og i annan stab verbi hann öflgari libsmabur þeirra móti Tyrkjum, ef þeir fá unnib hann á sitt mál, heldur en ef þar væri tveir jarlar um hituna. Frá Grikkjum. þess er getib í Skími árin fyrirfarandi, hversu mikill ránskapur væri á Grikklandi, og þó helzt norbur á landamærum Tyrklands og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.