Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 67

Skírnir - 01.01.1857, Side 67
Frakkiaml. FUÉTTIR. 69 hugsa svo mjög um skiptíng vinnunnar sem um skiptíng fjárins og ábatans; þessir menn vilja hafa eitthvah afe lifa vife, og ákalla stjórn- ina til liBveizlu, ef þá vantar vi&urværi, því þeir álíta, a& stjórnin eigi ein aB sjá fyrir öllu. Napóleon hefir bætt úr böli þessara manna, me& því hann hefir látiB byggja upp mikiB af París, og útvegaB þeim vinnu og gott dagkaup vib byggínguna. Nú gekk allt þetta vel mefl fyrsta: bærinn prýbkabi stórum og verkmenn- irnir fengu nóg aí> starfa og gott kaup; en þá kom harBæriB, svo matvæli urbu dýr; lagBi þá Napóleon lag á brauBib hjá bökurunum, og lagBi sjálfur fé til, svo afe brauBkaupin yrbi eigi mönnum of þúngbær. Nú gekk þá enn bærilega um stund; en si&ar tók húsa- leigan óBum a& vaxa í bænum, bæ&i fyrir þá sök, a& þýngt var sköttum á húseigendum, eiginlega til a& borga brau& vinnumann- anna og svo húsasmí&i Napóleons, og svo streymdu vinnumenn til Parísar, því þafean spurfeist nóg vinna og kaup gott. Verkmenn ur&u sárir vegna húsaleigunnar, gjörfeu menn á fund keisarans og báru upp fyrir hann vandkvæ&i sín, og kvá&ust eigi geta risife undir slík- um álögum. Napóleon heyr&i á bæn þeirra, og hefir nú látife byggja hús handa verkmönnunum, þar sem húsnæ&i er ódýrt. — í slíkum og þvílíkum eltíngaleikum hefir Napóleon átt, sem jafnan er vant a& vera, þar sem menn eru a& streytast vife afe koma upp einhverj- um atvinnuvegi, bæ&i mefe fégjöfum og lánum, tillögum og tilskot- um, án þess afe hugsa útí, hvort atvinnuvegur þessi sé eigi ábata- minni en aferir. Vér Íslendíngar höfum lítife sýnishorn af því, hvernig gengife hefir a& kreista upp kaupstö&um, e&ur hver eiginleg not orfeife hafi a& túngar&ahlefeslunni, sem Kristján konúngur sjöundi lag&i svo óspart fé til, og getum því hæglega ímyndafe oss, hversu af- farasælar þess konar tilraunir ver&i í ö&rum löndum. A Frakklandi gengur allt a& kalla má mefe ver&launum, og háir a&flutníngstollar, efeur þá a&flutníngsbann mefe öllu, eru þar á mörgum erlendum vörum, til þess a& þeir komist eigi í bága vi& varníng Frakka í landinu sjálfu. Napóleon hefir nú a& vísu reynt til afe umbreyta tolllögunum svo, a& öll a&flutníngsbönn ver&i af tekin, en í þeirra sta& komi varnartollur á þær vörur, sem á&ur mátti eigi flytja til landsins. Lét Napóleon búa til frumvarp um þetta efni, og ætla&i a& leggja þa& fram á þínginu; en af því menn voru því svo mótfallnir, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.