Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 67
Frakkiaml.
FUÉTTIR.
69
hugsa svo mjög um skiptíng vinnunnar sem um skiptíng fjárins og
ábatans; þessir menn vilja hafa eitthvah afe lifa vife, og ákalla stjórn-
ina til liBveizlu, ef þá vantar vi&urværi, því þeir álíta, a& stjórnin
eigi ein aB sjá fyrir öllu. Napóleon hefir bætt úr böli þessara
manna, me& því hann hefir látiB byggja upp mikiB af París, og
útvegaB þeim vinnu og gott dagkaup vib byggínguna. Nú gekk
allt þetta vel mefl fyrsta: bærinn prýbkabi stórum og verkmenn-
irnir fengu nóg aí> starfa og gott kaup; en þá kom harBæriB, svo
matvæli urbu dýr; lagBi þá Napóleon lag á brauBib hjá bökurunum,
og lagBi sjálfur fé til, svo afe brauBkaupin yrbi eigi mönnum of
þúngbær. Nú gekk þá enn bærilega um stund; en si&ar tók húsa-
leigan óBum a& vaxa í bænum, bæ&i fyrir þá sök, a& þýngt var
sköttum á húseigendum, eiginlega til a& borga brau& vinnumann-
anna og svo húsasmí&i Napóleons, og svo streymdu vinnumenn til
Parísar, því þafean spurfeist nóg vinna og kaup gott. Verkmenn ur&u
sárir vegna húsaleigunnar, gjörfeu menn á fund keisarans og báru
upp fyrir hann vandkvæ&i sín, og kvá&ust eigi geta risife undir slík-
um álögum. Napóleon heyr&i á bæn þeirra, og hefir nú látife byggja
hús handa verkmönnunum, þar sem húsnæ&i er ódýrt. — í slíkum
og þvílíkum eltíngaleikum hefir Napóleon átt, sem jafnan er vant
a& vera, þar sem menn eru a& streytast vife afe koma upp einhverj-
um atvinnuvegi, bæ&i mefe fégjöfum og lánum, tillögum og tilskot-
um, án þess afe hugsa útí, hvort atvinnuvegur þessi sé eigi ábata-
minni en aferir. Vér Íslendíngar höfum lítife sýnishorn af því, hvernig
gengife hefir a& kreista upp kaupstö&um, e&ur hver eiginleg not
orfeife hafi a& túngar&ahlefeslunni, sem Kristján konúngur sjöundi lag&i
svo óspart fé til, og getum því hæglega ímyndafe oss, hversu af-
farasælar þess konar tilraunir ver&i í ö&rum löndum. A Frakklandi
gengur allt a& kalla má mefe ver&launum, og háir a&flutníngstollar,
efeur þá a&flutníngsbann mefe öllu, eru þar á mörgum erlendum vörum,
til þess a& þeir komist eigi í bága vi& varníng Frakka í landinu
sjálfu. Napóleon hefir nú a& vísu reynt til afe umbreyta tolllögunum
svo, a& öll a&flutníngsbönn ver&i af tekin, en í þeirra sta& komi
varnartollur á þær vörur, sem á&ur mátti eigi flytja til landsins.
Lét Napóleon búa til frumvarp um þetta efni, og ætla&i a& leggja
þa& fram á þínginu; en af því menn voru því svo mótfallnir, og