Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 49
England.
FRÉTTIR.
51
af skyldu og því meb hangandi hendi og óvilja, en eigi af eigin
hvöt, eins og nú væri. Varfe svo mikil mótspyrna gegn frumvarp-
inu, aí) Rússel tók þah mestallt aptur, en hitt var fellt meí) miklum
atkvæbamun. Blöbin tóku eins í málife, og er því aubsætt, aÖ Engl-
um er í hug aí) halda þessari skólaskipun, er þeir nú hafa, sem
hæbi er svo frjálsleg og notasæl, þó hún sé eigi eins reglulega snibin
í öllum greinum, eins og skólaskipun einrábra konúnga á meginlandinu.
Fleiri frumvörp komu fram á þínginu af hendi stjórnarinnar,
en þau er fyrr var getib; eitt frumvarp var um lögreglustjóm á
landinu, annab um hérabsdóma, þribja um háskólann í Cambridge
og fjórba um ab leggja strandvarnarskipin til herstjórnarrábsins.
Vér skulum eigi orblengja um þessi mál, heldur víkja til erlendra
málefna Englands.
A meban þíng Englendínga stób, var stjórnin ab semja vib Vestur-
heimsmenn um löndin í mibhluta Vesturálfunnar. Eitt af fylkjum
þeim, sem þar liggja, heitir Honduras, þab er 3,680 ferskeyttar hnatt-
milur ab stærb, og landsmenn 358,000 ab tölu; þab er þjóbríki og
kýs forseta til 4 ára tíma, sem Bandamenn í Vesturheimi. Hon-
duras liggur vib f jörb einn, er gengur inn í landib úr Mexíkuflóa.
Um land þetta voru deilur meb Englendíngum og Bandamönnum.
Vilja Bandamenn rýra umráb og veldi Engla í landinu, því þeir
vilja ná Honduras og hinum fylkjunum í samband vib sig; en
Englar vilja og eiga þar hönd í bagga, og hafa fengib nokkurs
konar yfirráb yfir eyjum nokkrum , er liggja fram á Hondurasfirbi,
og segjast Englar hafa fengib þessi yfirráb hjá Spánverjum, meban
þeir áttu þar ríkjum ab rába. í sumar kom sendimabur frá Hon-
duras til Englands, og gjörbi þann samníng vib stjórnina, ab eyj-
arnar skyldi vera frjálsar, en vera þó undir yfirrábum Honduras;
eyjarskeggjar skyldi hafa sjálfir stjórn sína og löggjöf á hendi, hafa
eibsvaradóma og trúarfrelsi. En Honduras skuldbatt sig til aptur
á móti ab taka ekki land á eyjunum til eignar né umrába, né reisa
þar varnarvirki á landi, né þola öbrum þjóbum ab gjöra þab; ekki
skyldi og mansal vera á eyjunum. — Samníngur þessi var gjörr
ab nokkru leyti til þess ab fyrirbyggja ásælni Bandamanna og ahlaup
þeirra á eyjamenn, eins og þeir nú hafa sýnt vib Nicaragua. —
Samníngurinn milli Englands og Bandaríkjanna er ab vísu saminn,
4'