Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 57
Þjoðverjalnnd. FRÉTTIR. 59 spilahúsinii og banna alla spilamennskuna; hann gjörbi sem honurn var skipaö og lét læsa húsinu. Spilamennirnir undu þessu illa og klögu&u, en fengu enga leiferéttíngu síns máls; varö þá Roehow til þess ab særa lögreglumeistarann í orbum og skaprauna honum í öllu. Ut úr þessu skoraði Hinckeldey á hann til einvígis, og lauk því svo, aö Hinckeldey féll fyrir Rochow. þessi vibburbur þótti furbu gegna, og veit enginn mefe vissu, hvernig þab kom til, aö lögreglumeistarinn, sem var háaldrafcur mafeur, skyldi eigi standa af sér skapraunarorb Rochows; einkum er þetta undarlegt vegna þess, aö einvígi eru forboöin a& lögum, Hincheldey mátti og vera þafe fullkunnugt, ab Rochow mótstöfeumabur hans var hermaöur, og voru því engar líkur til ab hann mundi bera sigur af þeim fundi. Frá málum Prússa og Svissa skal síbar sagt, og um vibureign þeirra vib Dani er ábur getib; Prússar hafa og tekib þátt í umræb- um um fribarskilmálana, er gjörbir voru í París í sumar. Önnur vibskipti hafa þeir eigi haft vib abrar þjóbir, nema ef telja skal, ab Abalbert, bræbrúngur Prússa konúngs, gerbi for sína í sumar til Suburálfunnar á fund Mára; höfbu þeir nú fyrir nokkrum árum síban rænt prússneskt kaupfar, en engu bætt skabann. Abalbert kom jjar skipi sínu, og gekk á land vib nokkra menn; gjörbu þá Márar absúg ab honum og skutu á menn hans, lét hann þar nokkra menn, varb sjálfur sár og snéri aptur vib illan leik, og hefir þetta engin frægbarfór talin verib. þess er getib í Skírni þeim í fyrra, ab Austurríki gjörbi samn- ing vib páfa um katólska trú þar í landi. Nú skulum vér athuga afleibíngar þær, er samníngur þessi hefir haft. Eptir samnínginum fær páfi lögsögu alla og dómsvald í öllum andlegum málum kirkj- unnar, og alla stjórn á málum og eignum kirknanna, án þess ab spyrja veraldlegt vald ab nokkru; biskupar hafa alla umsjón yfir barna uppfræbíngu og mega rába hverjar andlegar bækur Austurríkis- menn lesa; þeir mega og banna mönnum ab lesa allar þær bækur, sem þeim þykir vera í einhverju móthverfar lærdómum katólskrar trúar. þab er í stuttu máli: páfi er einvaldur í öllum kirkjumálum í Austurríki, og jiarf eigi ab spyrja keisarann, dómendur né valds- menn í landinu um neitt er þar ab lýtur. Samníng þenna getur og keisarinn eigi ónýtt ebur breytt honum í neinu án samþykkis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.