Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 96

Skírnir - 01.01.1857, Page 96
98 FRÉTTIR. Frifturinn. heldni vií) Tyrkja soldán, sem og sííiar raun gaf vitni um, ab eigi var svo óyggjandi. í 20. gr. samníngsins er sagt, aS Rdssar skuli lata nokkurt land af hendi vib Tyrki; en land |>ab er sybsta túngan af Bessarabíu milli Prútár og Svartahafsins; liggja hér hinir nyrztu Dunárósar, og fyrir þá sök einkum var landib lagt til Tyrklands, og svo fyrir ])á sök abra, ab Rdssar skyldi framvegis eiga um lengri veg ab fara í óvina landi til ab komast ab köstulum Tyrkja, ef þeim dytti aptur í hug ab bjóba dt libi á hendur þeim. Fundarmönnum í París var eigi kunnugt um, hvernig landi var farib í Bessarabíu, og urbu því ab láta sér lynda ab hafa fyrir sér uppdrátt rdssneskan af landinu, og settu eptir honum landamerkin. Attu þá Tyrkir ab fá meb landinu bæ þann, er Bolgrab kallast. En skömmu síbar en fribur var á kominn, hófust Rdssar máls á því, ab sjónhendíng sd, er fundarmenn höfbu tekib, yrbi ab liggja fyrir sunnan Bolgrab, og væri því borg sú Rdssa eign, en þar sem nefndur hefbi verib bær- inn Bolgrab í samníngunum, þá hefbi þeir átt vib kot eitt er svo hét, og þab skyldi Tyrkir fá. Fram undan Dunárósum liggja eyjar þær, er Ormeyjar heita. Um eyjar þessar var eigi getib I fribarsamuíngnum, en þab gat reyndar ekki annab en leitt af sjálfu sér, ab ])ær væri Tyrklands eign, meb því þær láu nd fyrir löndum þeirra. Rússar gjörbu tilkall til eyjanna, og létu sér eigi annab líka, en eyjarnar væri gjörbar ab einkis eign, ef þeir fengi eigi sjálfir ab halda þeim. Reyndu þeir meb |)essu og mörgu öbru ab hlibra sér hjá ab fullnægja samníngunum; þeir tregbubust vib ab rýma Kars, og rifu nibur alla kastala Tyrkja, sem |)eir höfbu tekib, ábur en þeir fóru dr þeim meb libi sínu, og sannarlega mundi Rdssurn hafa tekizt ab rýra samnínginn og ónýta hann í mörgum greinum, hefbi eigi Englar stabib svo fast á móti. Rdssar höfbu í áformi ab taka Ormeyjar undir sig; en þá sendu Englar nokkur herskip inn í Svartahafib og ráku Rdssa dr eyjunum, þeir neyddu og Rússa til ab rýma á burt dr Kars og öbrum köstulum Tyrkja. En um Bol- grab sögbu Englar, ab fulltrdar sínir og annara fribsemjandi þjóba hefbi farib um landamerkin eptir fyrirsögn Rdssa, er einir hefbi verib landinu kunnugir, yrbi því Rdssar ab gjalda þess, er þeir hefbi sagt rangt til og látib sem Bolgrab lægi sunnar en ])ab lá í raun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.