Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 18

Skírnir - 01.01.1857, Side 18
20 FRÉTTIK. Damnörk. þíngum, en ekki almenn mál, þau er snertu allt ríkife. Vibbára þessi er aufesjáanlega ónóg. — Lönd þau, er liggja undir Dana- konúng, voru híngaí) til samtengd innbyr&is ab eins mefe því, afe einn var konúngur yfir ])eim öllum. Engin sameiginleg stjórnar- skipun hefir til verife. Hertogadæmin höffeu sína stjórnarskipun fyrir sig. Eptir þeirri stjórnarskipuu áttu þíngin rétt á, afe þau væri afespurfe í öllum löggjafarmálum, er lúta afe eignarrétti lands- búa og mannhelgi þeirra, og afe sköttum og opinberum álögum. Nú átti alríkife afe fá alríkisskrá, og hertogadæmin áttu ab komast inn í þessa stjórnarskipun. þafe leifeir þá af sjálfu sér, afe þetta varfe eigi gjört, án þess afe breyta stjórnarskipun þeirri, er hertoga- dæmin höffeu áfeur haft útaf fyrir sig; leifeir því sjálfsagt af þessu, afe breytíngu þessa varfe afe bera undir álit þínganna, mefe því her- togadæmin höffeu rétt á því, eptir stjórnarskipun þeirra, afe leitafe værk álits þeirra um sérhverja breytíngu, sem gjörfe yrfei á stjórnar- skipun þeirra. Fyrst varfe afe leita álits þeirra um þafe mál, hvernig afe greina skyldi sameiginleg og sérstök mál; því afegreiníng þessi efeur skiptíng gat orfeife á margan hátt, sem hin danska stjórn hefir sjálf bezt sýnt, mefe því hún hefir gjört skiptíng þessa ýmislega. í öferu lagi varfe og afe bera þafe undir álit þeirra, hvern rétt her- togadæmin skyldi eiga í málum þeim, er áfeur báru undir þeirra þíng, en nú voru lögfe til alríkisþíngs. Efea er nokkur vafi á þvi, afe eptir alríkisskránni 2. okt. 1855 muni verfea gefin lög mefe samþykki ríkisráfesins, er gjöra breytíngu á eignarrétti og mannhelgi landsbúa í hertogadæmunum, á sköttum þar og opinberum álögum, en sem áfeur varfe afe leggja fram á ráfegjafarþíngum hertogadæm- anna? — í fylgiskjali mefe bréfi dönsku stjórnarinnar er sagt, afe í öllu falli gjöri þafe hvorki til né frá, hvort þíng hertogadæmanna voru afespurfe í þessu máli efeur ekki, ])ví þau heffei þó ekki hvort sem var fengife annafe, en afe segja álit sitt um málife, og heffei því stjórnin getafe lagt endilegan úrskurfe á þafe, án þess afe taka álit þeirra til greina. Ef röksemd þessi er skofeufe nákvæmar, og þafe athugafe, hverju hún muni til leifear koma í framkvæmdinni, þá leifeir hún til þess afe segja, afe ráfegjafarþíng eigi engan rétt á því, afe tillög- um þeirra sé gaumur gefinn. Vér getum nú ekki ímyndab oss, afe danska stjórnin hafi slíka skofeun; afe minnsta kosti höfum vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.