Skírnir - 01.01.1857, Side 18
20
FRÉTTIK.
Damnörk.
þíngum, en ekki almenn mál, þau er snertu allt ríkife. Vibbára
þessi er aufesjáanlega ónóg. — Lönd þau, er liggja undir Dana-
konúng, voru híngaí) til samtengd innbyr&is ab eins mefe því, afe
einn var konúngur yfir ])eim öllum. Engin sameiginleg stjórnar-
skipun hefir til verife. Hertogadæmin höffeu sína stjórnarskipun
fyrir sig. Eptir þeirri stjórnarskipuu áttu þíngin rétt á, afe þau
væri afespurfe í öllum löggjafarmálum, er lúta afe eignarrétti lands-
búa og mannhelgi þeirra, og afe sköttum og opinberum álögum.
Nú átti alríkife afe fá alríkisskrá, og hertogadæmin áttu ab komast
inn í þessa stjórnarskipun. þafe leifeir þá af sjálfu sér, afe þetta
varfe eigi gjört, án þess afe breyta stjórnarskipun þeirri, er hertoga-
dæmin höffeu áfeur haft útaf fyrir sig; leifeir því sjálfsagt af þessu,
afe breytíngu þessa varfe afe bera undir álit þínganna, mefe því her-
togadæmin höffeu rétt á því, eptir stjórnarskipun þeirra, afe leitafe
værk álits þeirra um sérhverja breytíngu, sem gjörfe yrfei á stjórnar-
skipun þeirra. Fyrst varfe afe leita álits þeirra um þafe mál, hvernig
afe greina skyldi sameiginleg og sérstök mál; því afegreiníng þessi
efeur skiptíng gat orfeife á margan hátt, sem hin danska stjórn hefir
sjálf bezt sýnt, mefe því hún hefir gjört skiptíng þessa ýmislega. í
öferu lagi varfe og afe bera þafe undir álit þeirra, hvern rétt her-
togadæmin skyldi eiga í málum þeim, er áfeur báru undir þeirra
þíng, en nú voru lögfe til alríkisþíngs. Efea er nokkur vafi á þvi,
afe eptir alríkisskránni 2. okt. 1855 muni verfea gefin lög mefe
samþykki ríkisráfesins, er gjöra breytíngu á eignarrétti og mannhelgi
landsbúa í hertogadæmunum, á sköttum þar og opinberum álögum,
en sem áfeur varfe afe leggja fram á ráfegjafarþíngum hertogadæm-
anna? — í fylgiskjali mefe bréfi dönsku stjórnarinnar er sagt, afe í
öllu falli gjöri þafe hvorki til né frá, hvort þíng hertogadæmanna voru
afespurfe í þessu máli efeur ekki, ])ví þau heffei þó ekki hvort sem
var fengife annafe, en afe segja álit sitt um málife, og heffei því stjórnin
getafe lagt endilegan úrskurfe á þafe, án þess afe taka álit þeirra til
greina. Ef röksemd þessi er skofeufe nákvæmar, og þafe athugafe,
hverju hún muni til leifear koma í framkvæmdinni, þá leifeir hún
til þess afe segja, afe ráfegjafarþíng eigi engan rétt á því, afe tillög-
um þeirra sé gaumur gefinn. Vér getum nú ekki ímyndab oss,
afe danska stjórnin hafi slíka skofeun; afe minnsta kosti höfum vér