Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 118

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 118
120 FRÉTTIR. Viðbætir. í mörgu; en þab er samníngur milli Engla og Frakka um fiskveibar vi& Nýfundnaland. Nýfundnaland er em af nýlendum Engla i Vest- urheimi. þeir febgar Jón og Sebastían Cabot fundu ey þessa 1497, þá er þeir fóru ab leita Vesturheims „eptir tilvísun Íslendínga”1, sem vííifrægt er orbib. Síban tóku ýmsir ab byggja landib, bæbi Spánverjar, Portúgalsmenn, en þó einkum Frakkar og Englar. Voru langar deilur milli Frakka og Engla um þab, hvorir þeirra ætti landib og fiskveibarnar, því þar eru fiskveibar abrar beztar en vib ísland, sem kunnugt er. í fribarsamningnum í Trekt 1713 fengu Englar yfirráb yfir landinu, en Frakkar höfbu enn næstum fullkominn einkarétt til veibanna. Gjörníngur þessi var ítrekabur í Hubertsborgarfribnum 1763; en í fríbarsamníngnum í Farsæluborg 1783 héldu Frakkar eigi eptir einkarétti til fiskveibanna nema strandlengis frá Jónshöfba (Cape of St. John) á austurströndinni til Rayhöfba á vesturströndinni, þab er fullur helmíngur strand- lengdarinnar. þessi gjörníngur var stabfestur í fribarsamníngnum í París 1814. Landsmenn hafa jafnan unab þessu illa og hafa bekkzt til vib Frakka, vildu því Frakkar fá endurnýjaban samnínginn. í vetur fengu þeir samib svo vib Engla, ab jieir létu Engla fá 100 mílur enskar milli Rayhöfba og Ymbruhöfba (Cape of Humber) til fiskveiba, þó voru undantekin 5 fiskiver meb 3 mílna landi hver; en Frakkar fengu aptur í stabinn samveibi vib Engla á 80 mílum vegar fyrir Labrador ströndum. En Englar gjörbu þann skildaga á, ab þíngib á Nýfundnalandi féllist á samnínginn, ab öbrum kosti skyldi hann ógildur. þíngmenn ræddu nú samnínginn, og voru honum mótfallnir í alla stabi; tóku þeir þab fram, ab þeim yrbi ómögulegt ab keppa vib Frakka, ef þeir fengi ab þurka allan fisk sinn á landi, fyrir þá sök, ab Frakka stjóm gæfi fiskiskútum sín- um vib Nýfundnaland 50 franka ab verblaunum fyrir hvern skip- verja, ef fiskurinn væri þar þurkabur á landi, en þó ekki nema 30 franka, ef hann væri fiuttur óþurkabur til Frakklands. Hefir því ekki orbib neitt úr samníngi þessum. A. Ó. •) Selden: Mare Clausum; Bacon’s History of Henry vji.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.