Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 19
Danmörk.
FRÉTTIR.
21
hana ekki”. Nú segir í bréfinu, ab stjórnin danska sé allt um þa&
bundin vib heitorb sín vife þíng hertogadæmanna og þýzka sam-
bandife, og hafi hún lofaö tvennu í auglýsíngu 28. jan. 1851: í
fyrsta lagi, liver vera skyldi sérstök mál hertogadæmanna, og í
öbru lagi skyldi öllum ríkishlutunum sýndur jöfnu&ur en enginn
haföur ab olbogabarni, þá er stjórnarskipun yröi samin fyrir alríkife.
„Ráfegjafarþíngin og þýzka sambandií) eiga tilkall til, aö hvort-
tveggja sé efnt, en hvorugt hefir stjórnin efnt meö alríkisskipun
sinni, sem nú er til ab eins í verkinu, en eigi a& lögmáli réttu.”
Nú er sýnt, afe þjófeeignir hertogadæmanna yrfei afe teljast mefe
þeirra málum, en eigi hinum sameiginlegu, einkum vegna þess, afe
hertogadæmunum heffei verife heitife landsréttindum, og þá gæti þafe
eigi stafeizt, afe þau fengi eigi afe halda þjófeeignunum mefeal sinna
mála. Um jafnrétti ríkishlutanna segir þar, afe þafe sé eigi efnt,
þarefe Danmörk hafi svo mörg atkvæfei á alríkisþíuginu, afe hinna
gæti næstum ekki. þá er enn sagt, afe þýzka sambandife hljóti afe
taka málife afe sér, ef danska stjórnin vili eigi gjöra bráfean bug
afe því, afe laga svo stjórnarskipunina í hertogadæmunum og sam-
band hennar vife alríkisskrána, afe hertogadæmin og þýzka sambandife
hafi eigi ástæfeu til afe kvarta. Var nú stúngife uppá því, afe stjórnin
skyldi koma sér saman um þetta mál vife þíngin í Holsetalandi og
Láenborg. Afe sífeustu er minnzt á, afe laga þurfi landamerki milli
Holsetalands og Slésvíkur, sem bráfeast, og sé þafe vonanda, afe
danska stjórnin láti eitthvafe frá sér heyra í því máli. — Stjórnin í
Austurríki sendi og dönsku stjórninni bréf sama efnis og þetta.
Vér höfum sagt nokkurn veginn greinilega frá þessu máli, svo
löndum vorum verfei kunnug skofeun beggja á málinu, og geti fylgt
því framvegis, því líklegt er, afe þess verfei lengi afe bífea, unz máli
þessu verfei lokife. Danir hafa eigi enn svarafe bréfum þessum; en
eptir því sem menn framast vita til, þá standa þeir fast á sínu máli,
enda er þeim naufeugur einn kostur; því fari þeir afe leggja alríkis-
skrána, efeur þafe úr henni er vifevíkur rétti hertogadæmanna, fyrir þíng
þeirra, þá vita þeir, afe þafe yrfei hife sama og afe kasta henni fyrir borfe,
og yrfei þá seinni vilian argari hinni fyrri. þafe vakti undrun og
hneyxlafei marga, afe „Fædrelandet” vifeurkenndi, afe Holsetar og
þjófeverjar heffei rétt fyrir sér í þeirri grein, afe danska stjórnin