Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 19
Danmörk. FRÉTTIR. 21 hana ekki”. Nú segir í bréfinu, ab stjórnin danska sé allt um þa& bundin vib heitorb sín vife þíng hertogadæmanna og þýzka sam- bandife, og hafi hún lofaö tvennu í auglýsíngu 28. jan. 1851: í fyrsta lagi, liver vera skyldi sérstök mál hertogadæmanna, og í öbru lagi skyldi öllum ríkishlutunum sýndur jöfnu&ur en enginn haföur ab olbogabarni, þá er stjórnarskipun yröi samin fyrir alríkife. „Ráfegjafarþíngin og þýzka sambandií) eiga tilkall til, aö hvort- tveggja sé efnt, en hvorugt hefir stjórnin efnt meö alríkisskipun sinni, sem nú er til ab eins í verkinu, en eigi a& lögmáli réttu.” Nú er sýnt, afe þjófeeignir hertogadæmanna yrfei afe teljast mefe þeirra málum, en eigi hinum sameiginlegu, einkum vegna þess, afe hertogadæmunum heffei verife heitife landsréttindum, og þá gæti þafe eigi stafeizt, afe þau fengi eigi afe halda þjófeeignunum mefeal sinna mála. Um jafnrétti ríkishlutanna segir þar, afe þafe sé eigi efnt, þarefe Danmörk hafi svo mörg atkvæfei á alríkisþíuginu, afe hinna gæti næstum ekki. þá er enn sagt, afe þýzka sambandife hljóti afe taka málife afe sér, ef danska stjórnin vili eigi gjöra bráfean bug afe því, afe laga svo stjórnarskipunina í hertogadæmunum og sam- band hennar vife alríkisskrána, afe hertogadæmin og þýzka sambandife hafi eigi ástæfeu til afe kvarta. Var nú stúngife uppá því, afe stjórnin skyldi koma sér saman um þetta mál vife þíngin í Holsetalandi og Láenborg. Afe sífeustu er minnzt á, afe laga þurfi landamerki milli Holsetalands og Slésvíkur, sem bráfeast, og sé þafe vonanda, afe danska stjórnin láti eitthvafe frá sér heyra í því máli. — Stjórnin í Austurríki sendi og dönsku stjórninni bréf sama efnis og þetta. Vér höfum sagt nokkurn veginn greinilega frá þessu máli, svo löndum vorum verfei kunnug skofeun beggja á málinu, og geti fylgt því framvegis, því líklegt er, afe þess verfei lengi afe bífea, unz máli þessu verfei lokife. Danir hafa eigi enn svarafe bréfum þessum; en eptir því sem menn framast vita til, þá standa þeir fast á sínu máli, enda er þeim naufeugur einn kostur; því fari þeir afe leggja alríkis- skrána, efeur þafe úr henni er vifevíkur rétti hertogadæmanna, fyrir þíng þeirra, þá vita þeir, afe þafe yrfei hife sama og afe kasta henni fyrir borfe, og yrfei þá seinni vilian argari hinni fyrri. þafe vakti undrun og hneyxlafei marga, afe „Fædrelandet” vifeurkenndi, afe Holsetar og þjófeverjar heffei rétt fyrir sér í þeirri grein, afe danska stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.