Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 59
Þjóðverjalíind. FRÉTTIR. 61 játa Lúters trú, og er þá helzt vii) því aí) búast, a{> þau halli sér enn fremur ai> Prússlandi, sem nú er helzti bjargvættur Lúters trúar á þýzkalandi; því of mikife hafa þjóbverjar lagt í sölurnar fyrir trúarfrelsi og lausn frá páfavillu til þess, aí> þeir eigi fælist ofurvald hennar framvegis. þab er lesendum vorum kunnugt, aí) fyrirfarandi hefir jafnan verii) kalt á milli Austurríkis og Savdiníu, hefir þab og eigi verib ástæbulaust á bábar síiiur, þv{ Austurríkismenn eru hræddir um, ai> Sardinía muni tæla undan sér lönd sín á Italíu, en Sardiníumenn hafa opt oriiii hart útundan viíi Austurríki. Nú fyrir nokkrum árum síban flæmdi Austurríkis keisari sardínska menn út úr Lang- barbalandi og Feneyjum, en tók undir sig allar fasteignir þeirra. Híngai) til hafa Sardiníumenn engar bætur fengi?) fyrir ránife, enn þótt stjórn þeirra hafi sókt |)a?) mál fast og einar&lega. Nú var svo komib, ab Sardiníu stjórn þótti útséb um, ab Austurríki muudi nokkurn tíma láta rán rakna, eba bæta þab í nokkru; en er minnst varbi, kom þab bob í sumar frá Austurríkis keisara, ab hver sá er misst hefbi eignir í Langbarbalandi og Feneyjum, hann gæti fengib þær aptur, ef hann vildi flytja þangab og gjörast þegn Austurríkis keisara; en væri einhver sjúkur ebur svo vanheill, ab eigi gæti flutt sig búferlum þangab, þá skyldi hann fá andvirbi fyrir eignir sínar; væri og einhver andabur þeirra manna, er látib hefbi þar eignir sínar, þá skyldi erfíngjar hans rétt bornir til fjárins. þótt nú bob þetta væri allgott og abgengilegt, er þó mælt, ab enginn hafi viljab vinna ])ab til eignanna, ab flytjast aptur búferlum inn í lönd Austurríkismanna. í vetur tók Frans Jósep keisari sér ferb á hendur til Ítalíu, og fór ])á í gegnum lönd sín. Var hann þá hinn mildasti og gaf mörgum upp sakir sínar, en leysti abra úr fangelsi, er þar bibu dóms síns. Er þab nú til marks um vilja keisarans, til ab stjórna betur löndum sínum, ab hann hefir nú kallab heim mikib af setu- libi því, er hann hafbi í Langbarbalandi og Feneyjum, og leyst hinn gamla herforíngja Radetzky frá stjórnarstörfum sínum, en sett í stab hans bróbur sinn, erkihertoga Ferdínand Maximilian. Er ])ab sagt, ab Ferdínand hafi eigi viljab taka vib embætti ])essu, nema því ab eins, ab hann fengi mjög frjálsar hendur í stjórn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.