Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 28
30 FRÉTTIR. Damnörk. mabur og bezt a& sér í íslenzkri fornfræiji, hefir ritab í þýzku blaíii, er kemur út í Agsborg, um þjóbréttindi vor Islendínga. Hann hefir baft fyrir sér rit Jóns Sigur&ssonar og J. E. Larsens, en athugar málib sjálfur; hann leibir rök ab því, ab landife sé sjálfu sér rábandi og eigi þjóíjréttindi fyrir sig, engu síbur en Láenborg og hin hertogadæmin, og færir þab einkum til, aí) bæ&i sé þab mjög svo hæpib og vafasamt, hvort Dana konúngur hafi nokkurn tíma einvaldur or&ib, og þótt svo væri, þá hafi samt ísland aldrei verib hneppt inn í Danmörku, og hé&an af geti þa& ekki orbib ab lögmáli réttu, nema meb samþykki Íslendínga sjálfra, fyrst þab hafi eigi verib gjört híngab til. Konráb Maurer endar ritgjörb sína á þessum orbum: „I öllu tilliti má álíta þab sem rof á heityrbi kon- úngs 23. sept. 1848, verbi landinu lengur varnab þess, ab semja og koma sér saman vib konúng sinn um stjórnarskipun þess eptir- leibis á þíngi, því sem stefnt er saman til ab ræba stjórnarlög.” þab hlýtur ab glebja hvern Islendíng, ab slíkur mabur skuli halda uppi svari landsins fyrir öllum menntubum heimi, og efum vér engan veginn, ab ritgjörb hans muni sannfæra langtum fleiri menn um, ab vér höfum á réttu máli ab standa, en útleggíng sú, er stjórnin gaf Íslendíngum af ritlíngi Larsens, muni vinna marga á hans mál. þá er Napóleon kom aptur úr norburför sinni, kom hann vib í Kaupmannahöfn, kom hann þangab frá Stokkhólmi. Um sama leyti ebur litlu fyrr kom til Kaupmannahafnar Karl, elzti son Oskars konúngs, varakonúngur í Noregi. þeim konúngssonum var bábum vel tekib, þó einkum Karli. Meban hann dvaldi hér í Kristjáns- borg, höllu konúngs, gengu stúdentar fyrir hann, fóru í kyndlafór og fluttu honum kvæbi og erindi meb, bábu hann velkominn til Danmerkur og minntust meb vibkvæmu þakklæti á ferb stúdenta til Uppsala og á konúnglega gestrisni fóbur hans. Erindib endabi meb þessum orbum : (iMildasti konúngur, mebtaktu hyllíng vora!” þab má nærri geta, ab glatt var á hjalla mebal Skæníngja meban á þessu stób, því þeir fögnubu honum í hjarta sínu eins og til- vonandi konúngi sínum, og endubu líka á því ab hylla hann, þó þeir ynni honum ekki eiba, voru þeir þó varabir vib ab hafa sig í hófi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.