Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 101
Norðurtdfan.
FRÉTTIR.
103
í Norfiurálfu .... 5,7824 fersk. hnattm.
- Vesturálfu . . . 150,6504 — —
- Sufeurálfu .... 6,3774 — —
- Eyjálfu.............. 69,348f — —
- Austurálfu .... 1,0974 — —
Landeignir enska kaup-
maunafélags. á Indlandi 73,868 — —
27,621,862 manns,
3,628,603 —
923,263 —
481,791 —
1,661,612 —
161,484,295 —
samtals 307,1254 fersk. hnattm. 195,804,426 manns.
8. Brimar. Frjálst borgarríki meb þjóbveldisstjórn. Stærb
4 j fersk. hnattm. Borgarbúar og landsmenn 79,000.
9. Brúnsvík. Stjórnandi: Vilhjálmur hertogi. Stærb lands.
67 fersk. hnattm. Landsm. (1853) 271,943, flestir Lúters trúar.
10. Bæjaraland. Stjóm.: Maximilían konúngur hinn annar.
Stærh lands. 1387f fersk. hnattm. Landsm. (1852) 4,559,452, af
þeim voru 3 milj. páfatrúar, en hinir Lúters og Kalvíns trúar.
Höfu&borg Múnchen, borgarmenn 127,385.
11. Danmerkurríki. Stjórnandi: Friðrekur konúngur hinn
sjöundi.
Danmörk er . . . . 695f fersk. hnattm. 1,499,850landsm.(1855)
hertogadæmifi Slésvík 167 — — 395,860 —
— Holsetaland 154 — — 523,528 —
— Láenborg .19 — — 49,475 —
hjálendur og nýlendur 2,015 — — 120,000 —
samtals 3050f fersk. hnattm. 2,588,713 lahdsm.
Höfufborg Kaupmannahöfn, borgarmenn (1855) 143,591.
12. Frakkafurfa. Borgarríki mef þjófveldisstjórn. Stærf
lf fersk. hnattm. Landsm. (1852) 77,971.
13. Frakkland. Stjómandi: Napóleon keisari hinn þrifei.
Stærf rikisins í Norfeurálfu 9,748 f. hnattm., nýlendurnar 10,939,
samtals 20,687. Landsmenn í Norfeurálfu (1854) 35,936,464, en
í nýlendunum 814,925, alls 36,751,389. Höfufeborg París, borgar-
menn 1,053,262.
14. Grikkland. Stjórnandi: Otto konúngur. Stærfe lands-
ins 7174 f. hnm. Landsmenn (1854) 1,142,227. Höfufeborg Aþena,
borgarmenn um 28,000.