Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 116

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 116
118 FRÉTTIB. Viftb®tir. eins langstætt ósamlyndi milli Scheels og hinna rá&gjafauna. Kon- úngur hefir nú leyst Scheel frá ráhsmennskunni, en hinir þjóna embættunum enn um stund. Sagt er, afc konúngur hafi farib fyrst til Bluhme og leitab rába hans um nýja rábgjafa, en hann hafi færzt undan; þá er sagt, ab konúngur hafi snúib sér til Tillisch og bebib hann ab útvega nýtt rábuneyti, en hann vildi heldur eigi. Eptir þessar tilraunir fór kon- úngur á fjörurnar vib Andræ, og bab hann reisa vib rábuneytib aptur og útvega tvo menn, er nú vantar í stab Scheels. Mælt er, ab Andræ hafi bebizt undan því, og sagt hann vildi eigi lengur vera forsætisrábgjafi, og er nú Hall álitinn líklegastur til þess framvegis. Michelsen, rábgjafi skipalibsins, er nú settur til ab vera líka utan- ríkisrábgjafi um stund, en Lundbye herstjórnarrábgjafi til ab vera rábgjafi hertogadæmanna Holsetalands og Láenborgar. þab er eins og Danir ætli sér ab setja uhart á móti hörbu”, og vili benda þjóbverjum til utrémúranna”, er Prússum urbu svo skeinuhættir síbast, enn þótt ekki rébi þemistokles fyrir þeim. Mál Dana vib þjóbverja liggja nibri nú um stund, meban Danir eiga í þessum rábgjafa kröggum; er mælt, ab þjóbverjar hafi gefib þeim tíma til ab koma rábuneytinu í lag, ábur en þeir byrjabi fyrir fullt og fast, sem þó varia getur lengi dregizt, því þjóbverjum, einkum Prússum, er fullkomin alvara meb þab mál. þab er til marks um áhuga Prússa, ab á þíngi þeirra komu nú tveir menn fram, Below og dr. Stahl, er bábir eiga sæti á höfb- íngjaþínginu, meb bænarávarp þess efnis, ab þíngib beiddi stjórnina ab líta á mál hertogadæmanna, rétta hluta þeirra og sjá um, ab þau yrbi abnjótandi allra þeirra gæba, verndar og réttinda, er þýzka sambandib gæti og ætti ab aubsýna |)eim. Nefnd var sett i málib, og varb hún fullkomlega samþykk bænarávarpinu. Manteuflfel, utanríkisrábgjafi og rábuneytisforseti Prússa, tók vel undir þetta mál, en mælti þó á þá leib, ab Prússa stjórn þætti mikib undir því komib, ab Prússland og Austurríki gæti starfab samhuga í þessu máli, svo enginn gæti sagt, ab Prússland væri ab ríba undir og æsa abra upp á móti Dönum; hann lofabi ab lyktum ab leggjast eigi mál þetta undir höfub. Síban var nefndarálitib samþykkt í höfb- íngjastofunni meb 83 atkvæbum gegn 3. þab er brotalaust, ab
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.