Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 115
Vi6b«tir. FRÉTTIK. 117 nokkur mök né vili hafa vi& bollaleggíngar Skæníngja. Bréf þetta hefir vakih hinn mesta blabastorm í Danmörku. Nú er lokib sundtollsmálinu; Danir fá rúmar 30 miljóna hjá erlendum þjó&um fyrir |)a&, er þeir taka nú engan toll framar af vörum né gjöld af skipum þeim, er fara um Eyrarsund, Beltissund e&ur Me&alfararsund, en gæta þó vita allra og lei&sögumerkja sem a& undanförnu á sinn kostna&; þá eru líka mjög svo mínka&ir flutn- íngstollar allir á vörum þeim,. sem fluttar eru milli Englandshafs og Eystrasalts, hvort þa& er heldur landveg e&ur eptir skipgengum skur&um og ám í löndum Dana konúngs. Vi& breytíngu þessa missir alríki& 2,‘, milj. ríkisdala árlega a& minnsta kosti, en fær aptur leigu af 30 miljónum, þa& er 1,200,000 ríkisdala, er þá halli alríkis- sjó&sins árlega 1,300,000, e&ur rúmur helmíngur. Kvatt hefir veri& til alríkisþíngs nú fyrst í apríl; er þa& auka- þíng. Undir þíngi& hafa veri& borin ýms mál, einkum fjárhagsmál og sundtollsmálib, var samníngurinn lag&ur fram til samþykktar, og uppástúnga um a& veita gjaldkera alríkisins heimild til a& verja 1,200.000 rd., e&ur svo miklu er samsvarar vöxtum af sundtolls- fénu, til gjalda ríkisins, og því, sem geldst meira til Dana en nemur þessu fé, til a& borga ríkisskuldirnar, ef eigi væri önnur me&- fer& fjárins nytsamari. Hina 1,300,000 rd., er á vantar til ríkis- gjaldanna, skal taka af fé því, er Danmörk og hinir rikishlutarnir eiga fyrirliggjandi í sjó&i. Oll mál þessi hafa gengib a& óskum rá&gjafanna. þa& er nýtt er sjaldan ver&ur, a& Íslendíngar eigi í málaferlum erlendis; hefir þa& ekki vi& boriö, svo vér vitum, sí&an þeir áttu í höggi saman M. Stephensen og Vigfús Eiríksson, fyrr en í vetur. þorleifr Gu&mundsson Repp, túlkur og málfræ&íngur, rita&i í danskt bla& greinarkorn um dr. Grím Thomsen, er honum þótti meifcandi fyrir sig, og stefndi því Repp til sættafundar; en me& því afc ekki gekk saman me& þeim sættin, þá er nú málifc lagt í dóm. A mi&vikudaginn fyrir skírdag var rá&gjafastefna, ur&u rá&- gjafarnir þá svo sundurþykkir, a& þeir ályktu&u a& lokum allir samt a& bi&ja konúng um lausn. Osamþykki þetta var milli Scheels rá&gjafa af einni hálfu og allra hinna af annari; tilefnife til rimmu þessarar var hvorki neitt útlent vi&skiptamál né innlent merkismál, heldur a&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.