Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 117
Viftbætir.
FRÉTTIR.
119
þjóbverjar, einkum á NorSurþýzkalandi, leggja allan hug á þetta
mál, og þeir ætla sér eigi afe skiljast fyrr vit), en þeir hafi fengib
sigur í málinu. Austurríki er öllu deigara, og er þab vegna þess,
aö þab getur ekki unnib neinn hag fyrir sig, hvernig sem fer, en
getur búizt vib, afe Prússar vaxi af málinu, og mun þeim eigi mikib
um þab gefib, því ekki er nú náúngans kærleikinn mikill. En ab
öbru leyti er málib svo vinsælt á öllu þjóbverjalandi, ab Austur-
ríkis stjórn þyrbi eigi ab vera því mótfallin, ab þab næbi fram ab
ganga, ])ó hún gjarna vildi, og svo í annan stab, þá þykir henni
sem öllum öbrum þab eigi mebalsneipa vera, ef allt þjóbverjaland,
„fóburlandib mikla”, er þjóbverjar svo fagurlega kenna þab, skyldi
fara halloka fyrir Dönum ab svo gjörfu máli.
Fátt vitum vér ab segja um fiskimál Frakka á Dýrafirbi. Um
þab leyti sem Napóleon kom til Kaupmannahafnar úr norburfor
sinni og nokkru fyrr, mun svo hafa verib, ab Dotézac, erindreki
Frakka hér í bænum, hafi lagt ab dönsku stjórninni meb ab fá
leyfi til ab hafa fiskiver á Dýrafirbi. Munu Frakkar hafa ætlab, ab
mál þetta yrbi aubsóttara og minni vandkvæbum bundib, en síbar
gaf raun vitni, því þeir munu hafa hugsab, ab landib væri eigin-
lega allt saman konúngs eign, og er þab ekki svo undarlegt, því
Danir hafa fram á þenna dag annabhvort kallab landib nýlendu,
ebur þá talib þab meb nýlendum sínum, í öllum samníngum vib
önnur ríki. Vér vitum eigi hverju stjórnin hefir svarab, en líklegt
er og telja má þab sjálfsagt, ab hún hafi eigi þótzt eiga vald á ab
rába málinu til lykta ab fornspurbu alþíngi, því þótt alj)íngi 1855
meb 20 atkvæbum áliti, ab málib (lkæmi þínginu ekki vib”, eba
fiskiver þab, sem um var ab ræba ab stofnab yrbi á Dýrafirbi,
snerti á engan hátt eignarréttindi landsmanna, né kæmi í bága vib
lög þau, er nú gilda um fiskveibar útlendra manna kríngum landib,
þá mun þó óhætt ab ætla dönsku stjórninni þá réttsýni og vizmuni,
ab hún hafi fullkomlega fundib, ab málib bæri undir al|)íng og ætti
ab ræbast þar ábur en hún semdi um þab vib Frakka stjórn. Enda
mun ekkert ljósara, en mál þetta sé ab efninu til íslenzkt lög-
gjafarmal, þótt mebferb þess á síban lúti ab samníngi milli Dana
konúngs og Frakka keisara.
Nú skulum vér minnast á annab mál, sem þessu er svo náskylt