Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 117

Skírnir - 01.01.1857, Síða 117
Viftbætir. FRÉTTIR. 119 þjóbverjar, einkum á NorSurþýzkalandi, leggja allan hug á þetta mál, og þeir ætla sér eigi afe skiljast fyrr vit), en þeir hafi fengib sigur í málinu. Austurríki er öllu deigara, og er þab vegna þess, aö þab getur ekki unnib neinn hag fyrir sig, hvernig sem fer, en getur búizt vib, afe Prússar vaxi af málinu, og mun þeim eigi mikib um þab gefib, því ekki er nú náúngans kærleikinn mikill. En ab öbru leyti er málib svo vinsælt á öllu þjóbverjalandi, ab Austur- ríkis stjórn þyrbi eigi ab vera því mótfallin, ab þab næbi fram ab ganga, ])ó hún gjarna vildi, og svo í annan stab, þá þykir henni sem öllum öbrum þab eigi mebalsneipa vera, ef allt þjóbverjaland, „fóburlandib mikla”, er þjóbverjar svo fagurlega kenna þab, skyldi fara halloka fyrir Dönum ab svo gjörfu máli. Fátt vitum vér ab segja um fiskimál Frakka á Dýrafirbi. Um þab leyti sem Napóleon kom til Kaupmannahafnar úr norburfor sinni og nokkru fyrr, mun svo hafa verib, ab Dotézac, erindreki Frakka hér í bænum, hafi lagt ab dönsku stjórninni meb ab fá leyfi til ab hafa fiskiver á Dýrafirbi. Munu Frakkar hafa ætlab, ab mál þetta yrbi aubsóttara og minni vandkvæbum bundib, en síbar gaf raun vitni, því þeir munu hafa hugsab, ab landib væri eigin- lega allt saman konúngs eign, og er þab ekki svo undarlegt, því Danir hafa fram á þenna dag annabhvort kallab landib nýlendu, ebur þá talib þab meb nýlendum sínum, í öllum samníngum vib önnur ríki. Vér vitum eigi hverju stjórnin hefir svarab, en líklegt er og telja má þab sjálfsagt, ab hún hafi eigi þótzt eiga vald á ab rába málinu til lykta ab fornspurbu alþíngi, því þótt alj)íngi 1855 meb 20 atkvæbum áliti, ab málib (lkæmi þínginu ekki vib”, eba fiskiver þab, sem um var ab ræba ab stofnab yrbi á Dýrafirbi, snerti á engan hátt eignarréttindi landsmanna, né kæmi í bága vib lög þau, er nú gilda um fiskveibar útlendra manna kríngum landib, þá mun þó óhætt ab ætla dönsku stjórninni þá réttsýni og vizmuni, ab hún hafi fullkomlega fundib, ab málib bæri undir al|)íng og ætti ab ræbast þar ábur en hún semdi um þab vib Frakka stjórn. Enda mun ekkert ljósara, en mál þetta sé ab efninu til íslenzkt lög- gjafarmal, þótt mebferb þess á síban lúti ab samníngi milli Dana konúngs og Frakka keisara. Nú skulum vér minnast á annab mál, sem þessu er svo náskylt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.