Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 12
14 FRÉTTIK. Damnurk. sínu leyti ekki uppgefa réttindi hertogadæmanna í neinu, þótt þeir sæti á þínginu eptir aí) frumvarp þeirra væri fellt. Forseti svar- abi því, afe enginn mundi gjöra á hluta hertogadæmanna; en j)íng- seta þeirra væri vottur þess, afi þeir áliti alríkisskrána lögmæta. þeir ritu&u forseta þá annaö hréf, og sögfeu, ab Ummæli hans heffci ekki breytt áliti sínu á lögmæti alríkisskránnar. þíngi var slitih 2. júnímánaiiar. Skömmu eptir þíng var Scheel-Plessen vikiÍ frá embætti því, er hann hafbi í Altóna, hann var æisti forstjóri bæjarráisins. Fáir fdgnuiu þessum atburii, og mótstöbumönnum Scheel-Plessens þótti þai ekki viturlega gjört, enda þó þeir játuiu, ab naufesyn bæri til ab víkja þeim manni frá embætti, er hafii sýnt sig í svo miklum mótþróa vii stjórnina. Scheel-Plessen var ekki ribinn neitt vife upp- reistina í hertogadæmunum hérna um árif); var hann alla þá stund í Kaupmannahöfn í jijónustu konúngs. Gátu þíngmenn ekki né afirir óvildarmenn hans fundif) honum neitt til miska, og allir virtu hann fyrir vitsmuni og kurteysi. Lesendum vorum er þab kunnugt, afi þaf> hefir verib sibur stúdenta vif) háskólana hér á Norfiurlöndum nú í nokkur ár af> undan- förnu, ab heimsækja hverir abra einu sinni á sumri, er því hefir orbib vib komib. Nú í sumar höfbu Svíar heimbob mikib ab Upp- sölum, og bubu til þess stúdentum frá öllum hinum háskólunum. Sá var tilgangur þessara funda og ferbalaga meb fyrsta, ab kynna sér og ab efla menntalíf stúdenta; var þab og eblilegt, því löndin liggja nærri hvert öbru og túnga Svía og hinna er mjög lík, en danska og norska er sama ebur ])ví nær sama túnga. þvílík stúdentaorlof hafa og lengi tíbkazt á þjóbverjalandi. En nú á seinni árum, síban Danir tóku ab fráfælast þjóbverja, en halla sér ab Svíum, hefir magnazt fiokkur sá, er kallabur er Skæníngjaflokkur, og hafa stúdentar og abrir úngir menntamenn verib helztu oddvitar hans. Eptir því sem fram libu stundir, eptir því sem tímarnir breyttust og flokksmönnum þessum óx fiskur um hrygg, j)á hafa ferbalög ])essi og hugsun Skæníngja tekib abra stefnu og hnigib ab stjórnarmálum. þeir hafa skobab í huga sínum, hversu náttúrlegt, hversu gott og affarasælt þab væri, ab Norburlönd samtengdist nán- ara; en enginn skar uppúr meb ab segja, í hverju samtengíng sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.