Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 111

Skírnir - 01.01.1857, Síða 111
Viðbætir. FRÉTTIR. 118 Cavour rita&i á móti, og bar af sér sakargiptir Buols. En svo lauk bréfaskriptum þessum, afc Austurríkismenn köllu&u erindreka sinn heim frá Sardiníu, og sí&an köllufeu og Sardiníumenn sinn mann heim frá Austurríki. Eru nú vibsjár miklar meb Austurríkrsmönnum og Sardinjum, er í orfei, ab hvorirtveggja dragi lifc saman og setist á landamæri; en þó eru líkindi til, a& ekki gjörist úr þessu fullur fjandskapur, því Napóleon gjörir sér allt far um afc mifela málum, og Englendíngar bera og frií)aror& á milli þeirra; þab er og enn líklegt, ab Austurríki sé eigi fullkomin alvara ineb fjandskapinn, því ekki er Austurríkismönnum þab ókunnugt, afc fari þeir meí her manns á hendur Sardiníumönnum, þá getur svo farií), afc allir ítalir hlaupi til vopna og beinist ab Austurrikismönnum, og munu þá lönd þeirra varla eptir verba. þab er og til marks um vinsældir Cavours og Sardiníumanna á Italíu, a& landsmenn í ríkjunum Parma og Toskana hafa sent Cavour sína heibursgjöfina hvorir þeirra, gull- penínga meJ mynd hans á, í þakklætis skyni fyrir þaö, er hann tók ab sér málstab ítala á Parísarfundinum. í Parísarborg varö sá atburbur, a& erkibiskupinn, Sibour a& nafni, var stúnginn til bana fyrir altarinu, þá er hann söng há- messu. Banama&ur erkibiskups hét Verger; hann haf&i á&ur veri& prestur, en biskup haf&i vikifc honum frá brau&inu og tekib af hon- um prestskap. Ætla menn því, a& Verger hafi vilja& hefna sín á biskupi; en þó er svo a& sjá, sem hann hafi, a& minnsta kosti a& nokkru leyti, gjört þa& af trúarákafa, og honum hafi mislíka& þa& mjög, er erkibiskup fékk leitt í lög á Frakklaudi nýmælib um synd- lausan getnab Maríu meyjar. Verger var sí&an tekinn, mál hans rannsakab og hann dæmdur dau&a sekur. Ekki hefir þótt batna í vetur vi& hina nýju biskupskosníngu samlyndi stjórnarinnar og kat- ólska flokksins, er heldur fram páfavaldinu og kalla&ur er Fjall- synníngar (Ultramontani). Biskup nokkur í bænum Moulins varb uppvís a& því, ab hann hef&i rekib presta frá brau&um, eptir eigin ge&þótta og án þess a& spyrja valdsmann a&, sem þó eru lög til; hann haf&i og fengi& presta til a& vinna sér þann eife, a& álíta engan yfir sér nema biskup og páfa, en þab er mótliverft lögum á Frakklandi, meb því valdstjórnin skal jafnan gefa samþykki sitt til, ab páfabo&i sé hlýtt, ella var&ar þeim vib lög, er hlý&ir bo&i páfa 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.