Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 34

Skírnir - 01.01.1857, Síða 34
36 FRÉTTIR. $v/þj<5&. hertogans af Nassá; er þeirra systkina mikill aldurs munur, hann er borinn 1817, en hún 1836. þau systkin eru samfebra, en ósam- mæbra. Fabir þeirra var Vilhjálmur hertogi af Nassá, mó&ir hans var Lovísa , dóttir Fribreks hertoga af Saxen-Altenborg, en mó&ir hennar var Pálína Páls dóttir konúngssonar í Wurtemberg. þar sem konúngur í ræ&u sinni minntist á mál þau, er væri milli Svía og Nor&manna, fór hann þeim or&um um, ab hann ætl- abi a& fullkomna verk föbur síns, auka því vib, sem þá hefbi á vantaíi, fullkomna þab sem eptir var, og treysta sambandif) milli bró&urþjóbanna. þessi e&ur því um lik or&atiltæki í ræ&u konúngs hafa valdife mikilli umræ&u, mörgum ritgjör&um í dagblöbum utan lands og innan og allmiklum heilaspuna í höfbum stjórnbrag&a- manna. þóttust menn nú skilja, a& Oskar hef&i í hyggju, a& gjör- ast konúngur yfir öllum Nor&urlöndum, ef hann annars fengi sér vi& komifi. Kemur þafi hér fram, a& margir trúa því sem þeir gjaman vilja; enda hefir og verií) tí&rætt um, af> Danmörk gengi í samband vib SvíþjóÖ og Noreg og lyti undir Svía konúng, bæ&i í öllum helztu blö&um á Frakklandi og á Englandi; svo hefir og sænskur mafeux, Lallerstedt af> nafni, ritaf) bók í París, er hann kallar „Nor&urlönd, áhyggjur þeirra og vonir”. „Ahyggjur” Danmerkur eru hertogadæmin og vibskipti öll vif) þýzka sambandif), en Svía- ríkis og Noregs „áhyggjur” em Rússar, nágrenni þeirra og yfir- gangur bæ&i á Finnlandi, uppi á Finnmörkinni og norfmr í Var- angri. „Vonir” Norfiurlanda eru aptur þær, at) komast undir einn konúng, er varbveiti þá frá öllu illu af hálfu þjó&verja og Rússa. — En hva& sem því nú lí&ur, hvort Svía konúngur hyggur á ríki í Danmörku e&ur eigi, þá er hitt víst, a& hann vill tryggja sam- band sitt vi& Nor&menn, og a& ])ví hníga or&in í ræ&u hans. þrjár nefndir hafa setib þetta ár a& málum Svía og Nor&manna; var helmíngur nefndarmanna kosinn af hvorjum þeirra. Ein nefndin ræddi tollmál og siglínga beggja landanna; hnigu uppástúngur nefnd- armanna ab því, a& gjöra jafnan toll á öllum vömm sem fluttar væri landa á milli, hvort þa& væri landveg e&ur sjóveg, en til þessa þurfti og a& breyta tolllögum hvorstveggja landsins á a&fluttum vörum, þar sem þeim muna&i sín á milli, og gjöra jafnháan toll á þeim. Önnur nefndin skyldi skilja um, hvernig a& skyldi fara, ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.