Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 92
94
FRÉTTIB.
Bandflfylkin.
einn hinn sama til forseta. þessar kosníngar fara fram í nóvember-
mánufci. Ekki má kjósa neinn til kjörmanns, sem er embættis-
maBur stjórnarinnar; eigi má heldur kjósa þíngmenn til þess, en
þab er fyrir þá sök, aö forsetakosníng ber undir þíngin, ef enginn
fær meiri hluta allra atkvæöa í þessari kosníngu. Eru nú alls 31
fylki í Bandaríkinu, er kjósa 62 til öldúngastofunnar, en 234 til
fulltrúastofunnar, eiga ])au því öll 296 atkvæöi til forsetakosníngar,
eöur velja 296 kjörmenn. þýfylkin kjósa 120 kjörmenn, en hin
frjálsu 176. Svo l.auk forsetakosníngu þessari, aö Buchanan var
kosinn meö 163 atkvæÖum; Fremont fékk 125, en Fillmore ekki
nema 8. Fillmore, maÖur Örvitínga, var kosinn aö eins í einu
fylki, þaí) var þýfylkiö Maryland, og sýnir þaö bezt, hversu lítils
þeir eru ráöandi; á kjörfundi þeirra var fremur hreöusamt, voru
þar 4 menn vegnir, en 82 særbir, er af því aubráÖiÖ, aö menn
leggja þar meiri áhuga á kosníngu sinna manna, en þar sem menn
nenna eigi aí) fara bæjarleiö til kjörfundar. Buchanan fékk því
112 atkvæöi úr þýfylkjunum og 51 úr hinum frjálsu; kom þetta
mest til af því, aí) þjóöveldismenn fylgdu eigi nógu fast fram kosn-
íngu Fremonts, þvi þeir óttuöust reiÖi þýverja. Buchanan fékk nú
30 atkvæÖum fleiri en helmíng allra atkvæÖa; en Pierce, sem er
sami flokksmaöur ogBuchanan, fékk 1852, er hann var kosinn, 112
atkvæÖi fram yfir helmíng allra atkvæöa; una ])ví þjóÖfrelsismenn
og þýfirríngar allvel vib árangur þessarar kosníngar, enn þótt þeir
bæri lægra hlut.
Buchanan er 65 ára ab aldri; fabir hans var skozkur ab ætt,
en bjó lengi á Irlandi og flutti sig þaöan til Vesturheims; Buchanan
varÖ fyrst þíngmaöur 1820; 1831 fór hann sendifór til Rússlands,
gjörbi verzlunarsamníng vib Rússa keisara, og leysti þá sendifór vel
af hendi; eptir þab var hann kosinn tvívegis til öldúngastofunnar;
1845 varb hann utanríkisrábgjafi, og nú síbast sendiherra Banda-
manna í Lundúnum.