Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 92

Skírnir - 01.01.1857, Page 92
94 FRÉTTIB. Bandflfylkin. einn hinn sama til forseta. þessar kosníngar fara fram í nóvember- mánufci. Ekki má kjósa neinn til kjörmanns, sem er embættis- maBur stjórnarinnar; eigi má heldur kjósa þíngmenn til þess, en þab er fyrir þá sök, aö forsetakosníng ber undir þíngin, ef enginn fær meiri hluta allra atkvæöa í þessari kosníngu. Eru nú alls 31 fylki í Bandaríkinu, er kjósa 62 til öldúngastofunnar, en 234 til fulltrúastofunnar, eiga ])au því öll 296 atkvæöi til forsetakosníngar, eöur velja 296 kjörmenn. þýfylkin kjósa 120 kjörmenn, en hin frjálsu 176. Svo l.auk forsetakosníngu þessari, aö Buchanan var kosinn meö 163 atkvæÖum; Fremont fékk 125, en Fillmore ekki nema 8. Fillmore, maÖur Örvitínga, var kosinn aö eins í einu fylki, þaí) var þýfylkiö Maryland, og sýnir þaö bezt, hversu lítils þeir eru ráöandi; á kjörfundi þeirra var fremur hreöusamt, voru þar 4 menn vegnir, en 82 særbir, er af því aubráÖiÖ, aö menn leggja þar meiri áhuga á kosníngu sinna manna, en þar sem menn nenna eigi aí) fara bæjarleiö til kjörfundar. Buchanan fékk því 112 atkvæöi úr þýfylkjunum og 51 úr hinum frjálsu; kom þetta mest til af því, aí) þjóöveldismenn fylgdu eigi nógu fast fram kosn- íngu Fremonts, þvi þeir óttuöust reiÖi þýverja. Buchanan fékk nú 30 atkvæÖum fleiri en helmíng allra atkvæÖa; en Pierce, sem er sami flokksmaöur ogBuchanan, fékk 1852, er hann var kosinn, 112 atkvæÖi fram yfir helmíng allra atkvæöa; una ])ví þjóÖfrelsismenn og þýfirríngar allvel vib árangur þessarar kosníngar, enn þótt þeir bæri lægra hlut. Buchanan er 65 ára ab aldri; fabir hans var skozkur ab ætt, en bjó lengi á Irlandi og flutti sig þaöan til Vesturheims; Buchanan varÖ fyrst þíngmaöur 1820; 1831 fór hann sendifór til Rússlands, gjörbi verzlunarsamníng vib Rússa keisara, og leysti þá sendifór vel af hendi; eptir þab var hann kosinn tvívegis til öldúngastofunnar; 1845 varb hann utanríkisrábgjafi, og nú síbast sendiherra Banda- manna í Lundúnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.