Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 3
Dnmnörk.
FRÉTTIR.
Ó
aí) þafe voru þjóSernismenn, sem fylgdu stjórninni til a& koma henni
fram, og aí) sú skiptíng var gjörfe á sameiginlegum og sérstökum
málum, er nú stendur í 22. gr. alríkisskránnar, og sem lýtur ber-
sýnilega afe því, ab draga sem flest mál frá þingum ríkishlutanna
og leggja þau til alrikisþíngsins. Meb þessum ásetníngi er alríkis-
skráin samin og lögtekin, og skal nú sagt frá gjörÖum alrikisþíngs
þess hins fyrsta, er eptir henni hefir sett verib.
Konúngur vor setti alríkisþíng 1. marz, og flutti þá ræbu. Haim
gat þess fyrst í ræ&u sinni, hvílíkt glebiefni þaí) væri fyrir sig, ab
sjá menn frá öllum hlutum rikisins kríngum hástól sinn. Konúngur
lauk ræbu sinni meí) þessum orfeum: „þótt þetta hife fyrsta þíng
yfevart standi eigi lengi, er þafe samt mikils vert; því á þessu þíngi
mun sá andi koma í ljós, er yfeur býr innan brjósts. Nú eigife þér
afe leggja hymíngarstein þann, er sífear verfeur á byggt. Gufe blessi
þetta yfevart ætlunarverk !” — Konúngur nefnir sjálfur forseta og vara-
forseta, sem lög eru til, og haffei hann nefnt Madvig háskólakennara
til forseta og Burchardi dómara í Kílardómi til varaforseta. Nú var
tekife til starfa. þafe leife ekki á löngu, áfeur l(sá andi kom í ljós, er
sumum þíngmönnum bjó innan brjósts”; því fyrsta dagimi, þá rann-
sökufe vom kjörbréf þíngmanna og á þafe lagfeur úrskurfeur, hvort
þeir væri rétt kjörnir, þá komu þeir Scheel-Plessen barún, sá hinn
sami er verife haffei forseti á þíngi Holseta, Rewentlow-Jersbeck
greifi og Reincke kaupmafeur, er allir voru kosnir á þíngi Holseta,
og Rumohr landeigandi, er kosinn var á þíngi Slésvíkínga, fram
mefe þafe, afe þeir væri eigi kosnir af þíngunum, heldur afe eins af
einstökum þíngmönnum. Scheel-Plessen var helzti talsmafeur þessa
máls; sýndi hann hver munur væri á því, afe þíng kýs mann efeur
þafe gjöra |)íngmenn hver um sig, og var þafe tilgangur hans afe
rengja svo kosníng sína, afe þafe væri eins og hann ekki væri þar á
þíngi, og úrslit þeirra mála, er snertu Holsetaland, efeur lög þau,
sem gefin kynni afe verfea fyrir þafe land, gæti ekki álitizt gild, fyrst
þíngmenn þafean væri eigi rétt kjörnir. En ekki gjörfei hann um
þetta efni neina uppástúngu, né lét þafe koma til atkvæfea á þíng-
inu, heldur áleit hann, afe alríkisþíngife ætti eigi um þafe afe dæma,
hvernig þíng Holseta heffei kosife. Sat því vife þafe sem komife var,
og Scheel-Plessen og hinir sátu á þínginu. Sífear mun sagt betur