Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 3

Skírnir - 01.01.1857, Side 3
Dnmnörk. FRÉTTIR. Ó aí) þafe voru þjóSernismenn, sem fylgdu stjórninni til a& koma henni fram, og aí) sú skiptíng var gjörfe á sameiginlegum og sérstökum málum, er nú stendur í 22. gr. alríkisskránnar, og sem lýtur ber- sýnilega afe því, ab draga sem flest mál frá þingum ríkishlutanna og leggja þau til alrikisþíngsins. Meb þessum ásetníngi er alríkis- skráin samin og lögtekin, og skal nú sagt frá gjörÖum alrikisþíngs þess hins fyrsta, er eptir henni hefir sett verib. Konúngur vor setti alríkisþíng 1. marz, og flutti þá ræbu. Haim gat þess fyrst í ræ&u sinni, hvílíkt glebiefni þaí) væri fyrir sig, ab sjá menn frá öllum hlutum rikisins kríngum hástól sinn. Konúngur lauk ræbu sinni meí) þessum orfeum: „þótt þetta hife fyrsta þíng yfevart standi eigi lengi, er þafe samt mikils vert; því á þessu þíngi mun sá andi koma í ljós, er yfeur býr innan brjósts. Nú eigife þér afe leggja hymíngarstein þann, er sífear verfeur á byggt. Gufe blessi þetta yfevart ætlunarverk !” — Konúngur nefnir sjálfur forseta og vara- forseta, sem lög eru til, og haffei hann nefnt Madvig háskólakennara til forseta og Burchardi dómara í Kílardómi til varaforseta. Nú var tekife til starfa. þafe leife ekki á löngu, áfeur l(sá andi kom í ljós, er sumum þíngmönnum bjó innan brjósts”; því fyrsta dagimi, þá rann- sökufe vom kjörbréf þíngmanna og á þafe lagfeur úrskurfeur, hvort þeir væri rétt kjörnir, þá komu þeir Scheel-Plessen barún, sá hinn sami er verife haffei forseti á þíngi Holseta, Rewentlow-Jersbeck greifi og Reincke kaupmafeur, er allir voru kosnir á þíngi Holseta, og Rumohr landeigandi, er kosinn var á þíngi Slésvíkínga, fram mefe þafe, afe þeir væri eigi kosnir af þíngunum, heldur afe eins af einstökum þíngmönnum. Scheel-Plessen var helzti talsmafeur þessa máls; sýndi hann hver munur væri á því, afe þíng kýs mann efeur þafe gjöra |)íngmenn hver um sig, og var þafe tilgangur hans afe rengja svo kosníng sína, afe þafe væri eins og hann ekki væri þar á þíngi, og úrslit þeirra mála, er snertu Holsetaland, efeur lög þau, sem gefin kynni afe verfea fyrir þafe land, gæti ekki álitizt gild, fyrst þíngmenn þafean væri eigi rétt kjörnir. En ekki gjörfei hann um þetta efni neina uppástúngu, né lét þafe koma til atkvæfea á þíng- inu, heldur áleit hann, afe alríkisþíngife ætti eigi um þafe afe dæma, hvernig þíng Holseta heffei kosife. Sat því vife þafe sem komife var, og Scheel-Plessen og hinir sátu á þínginu. Sífear mun sagt betur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.