Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 87
Grikklnnd.
FRÉTTIK.
89
Grikklands. Nú hafa ])eir tekib ráb sín saraan Grikkir og Tyrkir
til afe vinna bót á vandræfei þessu; gjörfeu þeir þafe mefe sér, afe
hvorirtveggja skyldi hafa hersveitir nokkrar á stöfevum þeim, er
ræníngjarnir ætti helzt dvöl á, til afe leita upp byggfeir þeirra og eyfea
þeim; ])afe var og gjörfe þeirra, afe hersveit sú er fyndi ræníngja í
sínu landi mætti elta ])á yfir í land hinna, þar til hún fyndi fvrir
sér hersveit í því landi, er gæti tekife vife af henni. Er nú líklegt,
afe mönnum takist smámsaman afe eyfea illþýfei þessu, mefe því þafe
hefir afe undanfórnu verife bezta undanhlaup ræníngja, afe stökkva
úr einu landi í annafe, því híngafe til hafa hermenn eigi haft leyfi
til afe veita þeim eptirfór lengra en til landamæra.
Nú hafa Englendingar og Frakkar loksins látife sér þafe lika,
afe snúa herlifei sínu aptur úr Aþenuborg, og láta Grikki ráfea sjálfa
fyrir sér; gjöra þeir þetta bæfei vegna þess, afe nú eru minni líkur
til, afe Hússar ráfei þar eins miklu og áfeur, og í annan stafe hafa nú
Grikkir sjálfir unnife nokkra bót á ránunum í landinu, svo afe Erakkar
og Englar geta nvi sífeur haft þafe afe yfirvarpi til afe halda setulifei
sinu þar framvegis. Nú hafa þá Englar hvergi setulife í löndum annara
þjófea, en Frakkar hafa enn life í Róm og Austurríkismenn á ítah'u.
Frá
V e s t u r h e i in $ m ö i) n u m.
Nii víkur sögunni til hins nýja heims, ])ar sem allt er svo úngt
og mefe svo miklu æskufjöri, afe manni finnst opt og einatt seni ])jófe-
irnar í Norfeurálfunni sé gamlar orfenar, svo þúnglamalegar og
daufar eru þær í samanburfei vife tjör og skjótleika Bandamanna,
svo vandræfeasamar og umsvifamiklar, svo varkárar og deigar, en
Bandamenn svo djarfir og framgjarnir, örir og óvægnir. En þetta
æskufjör er líka fornt, þafe er samfara mannfrelsinu á hverri öld
sem er. Vér þurfum eigi annafe en bera sjálfa oss sarnan vife fol-
fefeur vora ú þeim öldum, mefean frelsife bjó í landinu, til afe finna
muninn á tepruskapnum núna og hispursleysinu þá, á deyffe og frifesemi
vorri og á framtaksemi og víkingskap fornmanna. Sá sem kunn-
ugur er sögum vorum, hann getur skilife sögu Bandamanna, því