Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 87
Grikklnnd. FRÉTTIK. 89 Grikklands. Nú hafa ])eir tekib ráb sín saraan Grikkir og Tyrkir til afe vinna bót á vandræfei þessu; gjörfeu þeir þafe mefe sér, afe hvorirtveggja skyldi hafa hersveitir nokkrar á stöfevum þeim, er ræníngjarnir ætti helzt dvöl á, til afe leita upp byggfeir þeirra og eyfea þeim; ])afe var og gjörfe þeirra, afe hersveit sú er fyndi ræníngja í sínu landi mætti elta ])á yfir í land hinna, þar til hún fyndi fvrir sér hersveit í því landi, er gæti tekife vife af henni. Er nú líklegt, afe mönnum takist smámsaman afe eyfea illþýfei þessu, mefe því þafe hefir afe undanfórnu verife bezta undanhlaup ræníngja, afe stökkva úr einu landi í annafe, því híngafe til hafa hermenn eigi haft leyfi til afe veita þeim eptirfór lengra en til landamæra. Nú hafa Englendingar og Frakkar loksins látife sér þafe lika, afe snúa herlifei sínu aptur úr Aþenuborg, og láta Grikki ráfea sjálfa fyrir sér; gjöra þeir þetta bæfei vegna þess, afe nú eru minni líkur til, afe Hússar ráfei þar eins miklu og áfeur, og í annan stafe hafa nú Grikkir sjálfir unnife nokkra bót á ránunum í landinu, svo afe Erakkar og Englar geta nvi sífeur haft þafe afe yfirvarpi til afe halda setulifei sinu þar framvegis. Nú hafa þá Englar hvergi setulife í löndum annara þjófea, en Frakkar hafa enn life í Róm og Austurríkismenn á ítah'u. Frá V e s t u r h e i in $ m ö i) n u m. Nii víkur sögunni til hins nýja heims, ])ar sem allt er svo úngt og mefe svo miklu æskufjöri, afe manni finnst opt og einatt seni ])jófe- irnar í Norfeurálfunni sé gamlar orfenar, svo þúnglamalegar og daufar eru þær í samanburfei vife tjör og skjótleika Bandamanna, svo vandræfeasamar og umsvifamiklar, svo varkárar og deigar, en Bandamenn svo djarfir og framgjarnir, örir og óvægnir. En þetta æskufjör er líka fornt, þafe er samfara mannfrelsinu á hverri öld sem er. Vér þurfum eigi annafe en bera sjálfa oss sarnan vife fol- fefeur vora ú þeim öldum, mefean frelsife bjó í landinu, til afe finna muninn á tepruskapnum núna og hispursleysinu þá, á deyffe og frifesemi vorri og á framtaksemi og víkingskap fornmanna. Sá sem kunn- ugur er sögum vorum, hann getur skilife sögu Bandamanna, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.