Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 23
Dnnmörk. FRÉTTIR. 25 múgurinn; en túnga þeirra manna er ekki óblöndufe, heldur er þaí) einhver þýzkublendíngur og dönskublendíngur, sem mest er tíbkaöur mebal almúga; en flestallir heldri menn: aubugir óbals- bændur, riddarar, greifar og barúnar mæla á þýzka túngu. Danska stjórnin hefir nú óneitanlega beitt nokkurri hörku vib, til ab útrýma þýzkri túngu en setja danska í stafeinn; hún hefir skipafe fyrir, hvar dönsk túnga skyldi vife höffe í skólum, í kirkjum og í dómum, eptir eigin vild og án þess afe spyrja landsmenn ráfea efeur kynna sér vilja þeirra í því efni. Hún hefir sett danska menn í embætti í Sufeur-Slésvík, sem vart kunna þýzka túngu, og eru ekki svo vel afe sér gjörfir, afe alþýfea beri traust til þeirra. Danir hafa ekki látife þafe liggja í láginni, afe stjórnarskipun sín sé frjálslegri en hinar þýzku, og hafa þeir mefe því viljafe hæna Slésvíkínga afe sér; en J)á er menn nú sjá og reyna, afe embættismenn þeir, sem frá þeim koma, eru hvorki frjálslyndari, viferæfeisbetri né betur afe sér, nema mifeur sé, þá er ekki afe undra, þótt Danir verfei þar ekki vinsælir; því hvorki þekkja ])eir til, hvernig landsbúum er háttafe, heldur koma afe öllu ókunnugir, og svo munu þýzklyndir menn ekki hylma yfir brestina fyrir þá, heldur öllu fremur uppljóstra öllu því, er orfeife getur þeim til hnekkis í áliti manna. þafe er fornt stjórnarbragfe, afe vinna helztu menn þjófearinnar, fá þá í fylgi mefe sér og gjöra þá sér tryggva og skuldbundna, og láta þá sífean vinna almúgann. þetta bragfe lagfei Hákon gamli ú Islendínga, og á þessu bragfei féllu þeir; en þafe virfeist svo sem Danir kunni annafehvort ekki hnykk þenna, efea hafi ekki lag á afe beita honum. En hvernig sem nú þessu er varife, þá er ekki fyrir afe sjá, afe þeir muni vinna Slésvíkínga, hvafe þá heldur Holseta mefe gófemennsk- unni, sem þeir þykja hafa nægsta til. En þá eru og litlu meiri líkindi til, afe J)eir muni vinna þá mefe stórmennskunni; því bæfei er þafe, afe Danir álíta afe sér sé hún mifeur lagin, og svo er margt annafe fleira því til tálmunar. Fyrst er þafe, afe landife liggur opife fyrir þjófeverjum og öllum þýzkum innblástri, svo eru því nær allir höffeíngjar þar þýzkir fram í ættir, lög og venjur allar eru mjög þýzkar, og menntir allskonar eru |)angafe komnar frá þýzkalandi, og svo nú þegar fyrir sunnan liggur þjófeverjaland mefe allan frófe- leik og menntim sína, en Danmörk fyrir norfean líka mefe sína, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.