Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 106
108
FRETTIR.
Norfturídfan.
46 miljónir Lúters og Kalvíns trúar, 44 miljónir griskrar trúar,
8 miljónir Múhame&s trúar og 2 miljónir Gybínga. í skýrslu frá
biblíufélaginu í Lundúnum, er prentuí) var 1827, segir, af) allir
menn i heimi sé samtals um 1000 miljónir manna, og skiptist
þannig ab trúarbrög&um:
Páfa trúar
Grískrar trúar
a&rir kristnir
Gybíngar
90,000,000,
35,000,000,
75,000.000,
2,500,000,
Múhame&s trúar 140,000.000.
hei&íngjar 657.500,000,
e&ur ellefti hver jarbarbúi.
— þrítugasti hver —
— þrettándi hver —
— 1/400 hver —
— sjöundi hver —
— meir en helmíngur.
II.
AUSTURÁLFAN.
1. Afganistan ef)ur Beludsistan. þ>ab af landi þessu, er
eigi lýtur undir Engla né Persa, er um 30,000 f. hnm. af) stærb,
og landsmenn eru um 10 miljónir. Helzti höf&íngi er Dost Múhameb.
2. Arabía. Stær& 55,000 fersk. hnm. Landsmenn um 10
milj. Nor&urhluti landsins lýtur undir Tyrki, en a& ö&ru leyti
skiptist landi& í mörg frjáls smáríki.
3. Birman. Keisaradæmi, stjórnandi: Kom Klá keisari. Stær&
13,000 f. hnm. Landsmenn um 8 miljónir.
3. Kínland. Keisaradæmi, stjórnandi: I-Tsíng (a&rir kalla
hann Hein-Fúng). Stær& 237,000 f. hnm. Landsmenn frá 350 til
400 miljóna.
5. Kakinkínland e&ur Anam. Stjórnandi: Tu-Duc kon-
úngur. Stær& 97,800 f. hnm. Landsmenn frá 15 til 20 miljóna.
6. Japan. Keisaradæmi, tveir stjórnendur, annar andlegur
og hinn veraldlegur. Stær& 12 e&a 13,000 f. hnm. Fjöldi lands-
manna er ókunnur og veltur á 15 til 30 miljónum manna.
7. Maskate. Bandaríki í Arabíu; þa& tekur yfir nokku& af
su&urhluta Persalands, austur- og su&urströnd Arabíu, og enn land
nokkurt á austurströnd Su&urálfu, eyna Zanzibar o. s. frv. Stjórnandi:
Sesí&-Sed íman. Stær& 8,000 f. hnm. Landsmenn 1,500,000.