Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 93
Friðurinn. FRÉTTIR. 95 F r i ð u r i n n. Styrjöldin er á enda og friíiur á kominn; storminn hefir lægt og logn á dottiÖ. Tyrkir og bandamenn þeirra bjófca nú eigi út leiÖ- angri á hendur Rússum né hefja lengur herskjöld þar í landi, sveröiö er sliöraÖ og skildir uppfestir; nú senda menu kaupför sín meö varníng jiangaö, er herskipin fóru áöur og fluttu hermenn og hervopn; hermennirnir eru komnir heim aptur frá vígvellinum, og farnir út á akra sína til aÖ sá niÖur korni, eöur til aÖ stunda iönaö sinn: sérhver er aptur kominn til athafnar sinnar. Sveröin glymja eigi lengur viö skildina, drunur fallbyssuskotanna æöa eigi lengur gegnum loptiö, og þytur lúÖranna berst eigi lengur til eyrna manna; öllu er slegiö í logn, og ekki heyrist annaÖ en ómurinn af friöar- oröi þeirra manna, er setiÖ hafa á stefnu saman, til aÖ semja ævaranda friÖ miili striö heyjandi þjóöa. — Nú skal þá sagt frá friöarsamníngunum. I viÖbætinum viÖ fréttiruar í Skírni þeim í fyrra er snúiö frumgreinunum til friðarsamníngsins, og þess getiÖ, aö friðurinn var gjörður og samníngurinn undirskrifaöur í Parísarborg 30. marzmán- aÖar. Efni samníngs þessa er í stuttu máli þannig: Friöarsamn- íngur gjöröur í París milli Frakklands, Bretlands hins mikla, Sar- diníu og Tyrklands af einni hálfu og Rússlands af annari, ásamt meö Austurríki og Prússlandi. 2.—-4. gr. þjóÖir þær, er átt hafa í ófriÖi, fara burt meö lið sitt og rýma lönd þau, borgir og vígi, er þær hafa tekið herskildi hvor af annari. 5. og 6. gr. Engum skal gefin sök á því, þótt hann sýndi sig að vináttu við fjandmenn sinnar þjóðar, meðan á ófriðnum stóÖ, heldur skal honum þaö allt upp gefið. Herteknum mönnum öllum skal aptur skilað af beggja hálfu. 7. og 8. gr. Tyrklandi er veittur ])jóðaréttur og atkvæöi í viÖskiptamálum Noröurálfuríkja; meginríkin skuldbinda sig til aö halda uppi og gæta þess, aÖ Tyrkjalönd verði eigi öðrum háÖ né í nokkru skerð. 9. Tyrkja soldán skal sýna meginríkjunum réttar- bót þá, er hann gefur kristnum þegnum sínum, en eigi öðlast neitt af meginríkjunum fyrir það nokkurn rétt á að taka fram í stjórnar- aðgjörðir Tyrkja soldáns í löndum hans. 10. gr. Um lokun Sæviöar- sunds og Ellipalta standa enn óhögguð fyrirmæli samníngsins 13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.