Skírnir - 01.01.1857, Síða 93
Friðurinn.
FRÉTTIR.
95
F r i ð u r i n n.
Styrjöldin er á enda og friíiur á kominn; storminn hefir lægt og
logn á dottiÖ. Tyrkir og bandamenn þeirra bjófca nú eigi út leiÖ-
angri á hendur Rússum né hefja lengur herskjöld þar í landi,
sveröiö er sliöraÖ og skildir uppfestir; nú senda menu kaupför sín
meö varníng jiangaö, er herskipin fóru áöur og fluttu hermenn og
hervopn; hermennirnir eru komnir heim aptur frá vígvellinum, og
farnir út á akra sína til aÖ sá niÖur korni, eöur til aÖ stunda iönaö
sinn: sérhver er aptur kominn til athafnar sinnar. Sveröin glymja
eigi lengur viö skildina, drunur fallbyssuskotanna æöa eigi lengur
gegnum loptiö, og þytur lúÖranna berst eigi lengur til eyrna manna;
öllu er slegiö í logn, og ekki heyrist annaÖ en ómurinn af friöar-
oröi þeirra manna, er setiÖ hafa á stefnu saman, til aÖ semja
ævaranda friÖ miili striö heyjandi þjóöa. — Nú skal þá sagt frá
friöarsamníngunum.
I viÖbætinum viÖ fréttiruar í Skírni þeim í fyrra er snúiö
frumgreinunum til friðarsamníngsins, og þess getiÖ, aö friðurinn var
gjörður og samníngurinn undirskrifaöur í Parísarborg 30. marzmán-
aÖar. Efni samníngs þessa er í stuttu máli þannig: Friöarsamn-
íngur gjöröur í París milli Frakklands, Bretlands hins mikla, Sar-
diníu og Tyrklands af einni hálfu og Rússlands af annari, ásamt
meö Austurríki og Prússlandi. 2.—-4. gr. þjóÖir þær, er átt hafa
í ófriÖi, fara burt meö lið sitt og rýma lönd þau, borgir og vígi,
er þær hafa tekið herskildi hvor af annari. 5. og 6. gr. Engum
skal gefin sök á því, þótt hann sýndi sig að vináttu við fjandmenn
sinnar þjóðar, meðan á ófriðnum stóÖ, heldur skal honum þaö allt
upp gefið. Herteknum mönnum öllum skal aptur skilað af beggja
hálfu. 7. og 8. gr. Tyrklandi er veittur ])jóðaréttur og atkvæöi í
viÖskiptamálum Noröurálfuríkja; meginríkin skuldbinda sig til aö
halda uppi og gæta þess, aÖ Tyrkjalönd verði eigi öðrum háÖ né
í nokkru skerð. 9. Tyrkja soldán skal sýna meginríkjunum réttar-
bót þá, er hann gefur kristnum þegnum sínum, en eigi öðlast neitt
af meginríkjunum fyrir það nokkurn rétt á að taka fram í stjórnar-
aðgjörðir Tyrkja soldáns í löndum hans. 10. gr. Um lokun Sæviöar-
sunds og Ellipalta standa enn óhögguð fyrirmæli samníngsins 13.