Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 35
Sr/þjtfft. FBÉTTIF. 37 mafeur sá, er ilæmdur var í öbru landinu, flyttist sí&an í hitt, áður enn dóminum væri fullnægt. Hin þrifija nefndin skyldi ræba um land- varnir beggja ríkjanna, og tiltaka þafc tvennt: hversu mikinn leiþ- angur hvort landib skyldi hafa og hvernig jafna skyldi kostnabinum nibur á hvorttveggja landib. 12 menn sátu í nefndinni, 6 sænskir og 6 norrænir, og Karl varakonúngur var forseti hennar. þab var gerb nefndarinnar, ab útbobnir skyldi 2's af hverju 100 landsmanna upp og ofan, verbur þab 37,000 Norbmanna og 90,000 Svía, eptir jöfnu manntali hvorratveggja. Kostnabinum skyldi jafnab svo nibur, ab á Norbmenn kæmi en á Svía , er þab og ab fólkstali réttu. En nú er eptir ab samþykkja frumvarp þessi á þíngum Svía og Norbmanna, og er eigi ab vita hversu þab gengur. Stjómin hefir nú lagt fram nokkur af frumvörpum þeim, sem getib er í ræbu konúngs. Frumvarpib um nýjar járnbrautir er hib stórkostlegasta fyrirtæki; þab fer því fram, ab lagbar verbi 2 járn- brautir eptir endilangri Svíþjób, önnur á ab byrja í Málmey og enda í Stokkhólmi, en hin í Gautaborg, á hún ab liggja þaban yfir Eyra- brú, gegnum Stokkhólm og enda í Gefle. Bábar jámbrautirnar eiga ab liggja saman í Stokkhólmi; gert er og ráb fyrir, ab þver- brautir skuli leggja milli þessara langbrauta, einkum þar sem hin eystri liggur ab sjó fram, og hin vestari liggur vib skipgeng vötn. Allar járnbrautir þessar samanlagbar verba 13ö,j sænsk míla vegar á lengd, ebur hérumbil 280 hnattmílur, og kosta 103,350,00 ríkis- dala sænskra1 ; ætlast stjórnin til, ab verk þetta muni standa lengi yfir, og fyrir því eiga ab eins 3J miljón ab koma í fjárhagsreikn- ínginn næstu 3 ár. Nú sem stendur eru 10 járnbrautir lagbar og farnar í Svíþjób, en flestar stuttar, ein þeirra liggur frá Lundi til Málmeyjar, og 5 er verib ab leggja. Einhver helzti jámbrauta- smibur i Svíþjób er sænskur mabur, Ericson ab nafni. þ>ab er bæbi abdáanlegt, hversu mikib kapp og áræbi Svíar sýna í járnbrauta- smíbi sínu, og heillavænlegt fyrir framfór landsins, Jtar sem svo er landi háttab, ab þab er fúllt af járnmálmi hinum bezta, en langt til sjávar og örbugt meb alla flutnínga, því landib er æbi breitt og i) 1 ríkisdalur sænskur er 3 mörk í dönskum peningum, honum er skipt, í 100 ortuga. þessi peningaslátta var upp tekin 1855.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.