Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 30
32 FRÉTTIK. Sv/þj<5ft. arinnar, er bar nafn Göngu-Hrólfs, |)ab var gufuskip nýsmibab, frítt og hib bezta gangskip. Danir voru 232; þeir höfbu og gufu- skip, þab hét Hekla; er þa& eitt af herskipum Dana, og hafbi stjórnin skotib l<ví undir stúdenta. Lundverjar voru 82, og var þeim skipt nitmr á hæbi skipin frá Málmey til Stokkhólms. Ekki voru Islendíngar í þessari för, nema Grímur Thomsen, enda var þeim ekki bobib af Svíum, eins og Norbmenn höfbu gjört sumarib 1851, er stúdentar voru í bobi þeirra í Kristjaníu; hefir og jafnan sú raun á orbib meb Norbmenn einkum nú á seinni tímum, ab „rennur blób til skyldunnar”. Stúdentar lögbu af stab 9. júní frá Kaupmannahöfn, og fundu lagsmenn sína í Málmey á Skáni; þaban héldu þeir um daginn og nóttina eptir til Kalmar; urbu Norbmenn fljótari, því skip |)eirra var langtum örskreibara. Menn gengu á land í Kalmar, tóku sér snæbing og hressíngu, og skobubu hinn forna stab, þar sem samband. Norburlanda gjörbist í fyrri daga. Nú var haldib áfram leibinni til Stokkhólms. þar var tekib vib stúdentum bábum höndum, voru |>eir þar í fagnabi hjá gestgjöfum sínum, nokkrir hjá konúngi sjálfum, en hinir hjá borgarmönnum. þaban ferjubu borgarmenn stúdenta á gufubátum til Uppsala, þangab sem ferbinni var heitib. Var þar hinn mesti fagnabur, matur og munn- gát, ræbur og rómur góbur. Ab Uppsölum í lundi þeim, er enn kallast Obinslundur, voru drukkin mörg minni konúnga og þjóba. háskóla og stúdenta o. s. frv., en ekkert minni var nú helgab Frey, er fyrstur reisti hof ab Uppsölum og bjó þar, né Obni, er þar hafbi átrúnab mestan í fornöld. þá er stúdentamálib var í Kristj- aníu síbast, fékk kvennþjóbin norska stúdentum 3 fána ab gjöf, sinn handa hverjum háskóla ; nú minntust hinar sænsku konur þessa, og seldu Norbmönnum, þeim kompánum Göngu-Hrólfs, fána í hend- ur, er þær gáfu þeim. Var þetta í nokkra líkíng vib þab, er Göngu-Hrólfur hinn forni og þeir félagar hans brutust til rikis á Frakklandi og hann fékk dóttur Karls konúngs hins heimska. Avarp fylgdi fánanum, þab var kvæbi. Norbmenn þökkubu gjöfina vel og virbulega; sá hét Gjertsen, er svörum hélt uppi af þeirra hendi, hann er mabur orbsnjallr og mæltist honum vel. Nú voru drukkin minni mörg; Karl Save drakk minni íslands og varb Jjób af munni; Gr. Thomsen þakkabi fyrir stutt og laglega. Uppsalir standa eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.