Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 102
104
FRÉTTIR.
NorðurcUfan.
15. Hamborg. Borgarríki frjálst. Stærb 6£ fersk. hnattm.
Landsmenn (1855) 220,000, í Hamborg búa 164,145 manns.
16. Hannóver. Stjórnandi: Georg konúngur hinn fimmti.
Stærb landsins 699 f. hnm. Landsmenn 1,819,253, flestir Lúters
trúar. Höfufeborg Haunóver, 43,800 manns.
17. Hessen-Kassel. Stjórnandi: kjörfursti Friferekur Vil-
hjálmur hinn fyrsti. Stærfe 176 fersk. hnm. Landsmenn (1852)
755,350, af ])eim eru J Lúters trúar.
18. Hessen-Darmstadt. Stjórn.: stórhertogi Hlöfever hinn
þrifei. Stærfe 152), f. hnm. Landsmenn (1852) 854,713, flestir
Lúters og Kalvíns trúar.
19. Hessen-Homborg. Stjórn.: landgreifi Ferdínand. Stærfe
5 f. hnm. Landsmenn 26,000, flestir Lúters trúar.
Holland sjá Nifeurlöndin.
20. Holsetaland og Láenborg, hertogadæmi, sjá Dan-
merkurríki.
21. Jóneyjar. þjófeveldi í skjóli Engla. Stærfe 51J fersk.
hnm. . Landsmenn 232,298.
22. Lichtenstein. Stjórn.: Aloys fursti. Stærfe 29/io fersk.
hnattm. Landsm. 7150, allflestir páfatrúar.
23. Lippe-Detmold. Stjórn.: Leópold fursti. Stærfe 20,),
f. hnm. Landsm. (1853) 106,615, flestir lúterskir.
24. Lippe-Schámborg. Stjórn.: Georg fursti. Stærfe 9J
f. hnm. Landsm. 30,226, flestir lúterskir.
25. Luxemborg og Limborg sjá Nifeurlöndin.
26. Lýbika. Frjálst borgarríki. Stærfe 6 f. hnm. Landsm.
(1851) 54,166, allir lúterskir.
27. Marino (San-). þjófeveldi. Stærfe 1J f. hnm. Landsm.
7750.
28. Meklinborg-Schwerin. Stjórn.: Friferekur Frans stór-
hertogi. Stærfe 244'/io f. hnm. Landsm. (1855) 541,091, allflestir
lúterskir.
29. Meklinborg-Strelitz. Stjórn. Georg stórhertogi. Stærfe
36 f. hnm. Landsm. (1851) 99,628, allflestir lúterskir.
30. Módena. Stjórn. : Frans hertogi hinn fimmti. Stærfe 110
f. hnra. Landsm. (1855) 600,676, allir katólskir.